Morgunblaðið - 15.07.1965, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 15.07.1965, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ ' Fimmtudagur 15. júlí 1965 Innilegar þakkir til ailra, sem glöddu ^nig með heim- sóknum, gjöfum óg skeytum á áttræðis afmæli mínu 24. júní síðastliðinn. Margréi Sigmundsdóttir, Grundum, Bolungarvik. Innilegar þakkir færum við börnum okkar, tengda- börnum, barnabörnum, öllum vinum og kunningjum, sem glöddu okkur með gjöfum, heimsóknum, skeytum og blómum á gullbrúðkaupsdaginn 9. júlí sl. — Guð blessi ykkur öll. Guðrún Pálsdóttir og Þorsteinn Xyrfingsson, Hellu. Samkomar Samkomuhúsið ZÍON Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Hjálpræðisherinn. Samkoma í kvöld kl. 20,30. Hanna Kolbrún Jónsdóttir tal *r. Verið velkomin. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýratta að auglýsa ' Morgunblaðinu en öðrum biöðum. FERÐAFÓLK ATHUGIÐ! Veitingahúsið Hlöðufell er opið alla daga. — Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. — Hringið í síma 41173. Veitingahúsiií Hlöðufell Húsavík Iðnaðarhúsnæði Mjög skemmtilegt iðnaðarhúsnæði ca. 100 ferm. til leigu nú þegar fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 38311 eða 34303. Móðir mín, amma og langamma, JÚLÍANA LILJA HANNESDÓTTIR andaðist að St. Jósefsspítalanum, Hafnarfirði, aðfara- nótt 13. þ.m. Guðfinna Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn og íaðir okkar, GÍSLI KRISTJÁN GUÐJÓNSSON lézt á Sjúkrahúsi Akraness að kvöidi 12. þ. m. — *Jarðarförin ákveðin laugardaginn 1 7. júlí og hefst með bæn að heimili ckkar, Stekkjarholti 2, Akranesi, kl. 10,30 f.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Sjúkrahús Akraness. Unnur Rögnvaldsdóttir, synir og aðrir v%ndamenn. Okkar elskulega vina, ÞÓRUNN SIGURÐ ARDÓTTIR se .x andaðist 8. þ.m. verður jarðsungin frá Landakirkju nk. laugardag 17. júlí kl. 2 e.h. Erla Óskarsdóttir, Friðrik Ásmundsson, Elín Þorsieinsdóttir. Faðir minn, tengdafaðir og afi, NIKULÁS DAVÍÐ STEFÁNSSON Heiðargerði 41, sem andaðist að heimili sínu þann 12 þ.m. verður jarð sunginn nk. fösutdag 16. júlí kl. 1,30 e.h. frá Neskirkju. Áslaug Nikulásdóttir, Jón Vilberg Guðmundsson og börn. Jarðarför dóttur okkar, systur og mágkonu, GUÐRÚNAR STYRKÁRSDÓTTUK Miklubraut 76, sem andaðist á Landsspítalanum 11. júlí fer fram frá Hallgrímskirkju á morgun, föstudaginn 16. júlí kl. 3 e.h. Unnur Sigfúsdóttir, Styrkár Guðjónsson, systkini og tengdafólk. Minningarathöfn um manninn rninn, föður okkar og bróður, ÁSGEIR JÓNSSON • Hvammi í Landssveit, fer fram í Hallgrímskirkju laugardaginn 17. júlí kl. 9,30 f.h. — Jarðsett verður sama dag frá Skarðskirkju, Landssveit kl. 2 e.h. — Bílferð verður frá Hallgxíms- kirkju eftir athöfnina. Hanna Ólafsdóttir og synir, Guðmundur Jónsson, Vilhjálmur Ólafsson. Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, sem auð- sýndu okkur samúð við fráfall, JÓNS JÓNSSONAR frá Vestri-Garðsauka. Sérstaklega þökkum við vinnufélögum og verkstjóra hans. Ingileif Jónsdóttir, Ililmar Vigfússon og systkini hins látna. ÍTALSKAR TÖFFLUR FYRIR KVENFÖLK Ný sending í dag. Skóbúð Ausiurbæfar Laugaveg 100 ■anMHHB»«^HHBaamaianiHiHaiHan»HnK:i ÍTALSKAR TÖFFLUR FYRIR KVENFÖLK Mikið úrval. Skóval Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. TiTirp'ai"- KARLMANNA'XÓR FRÁ ENGLANDI Brúnir sumarskór úr rússkinni og leðri. Vandaðar gerðir. — Mikið úrvai. Verð kr. 420,00 og 606,00. Ný sending tekin upp í Jag. Skóbúð Austurbæjar Laugaveg 100 hvert sem þér farið hvenær sem þer farið hvernig sem þér ferðist fBm; (^|y sfwiS™3 ferðasiysatrygging

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.