Morgunblaðið - 15.07.1965, Side 21

Morgunblaðið - 15.07.1965, Side 21
Fimmtudagur 15. júlí 1965 MORCUNBLAÐID 21 Stúlka oskast til starfa í þvottahúsi voru. — Upplýsingar gefur ráðskonan í síma 13187. Elli- og hjúkntnarheimilið Grund. NVKOMIIMIR holflenzkir KVENSKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Ný íbúð til sölu 3ja—4ra herbergja íbúð við Háaleitisbraut til sölu. Harðviðarhurðir og innréttingar. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329 Til leigu óskast Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni, 150 til 200 fermetrar að flatarmáli, á jarðhæð. — Tilboð óskast send í póst- hólf 1307, Reykjavík. Atvinnurekendur Maður með góða menntun og margra ára reynslu við skrifstofustörf o. fl. óskai eftir góðri atvinnu, helzt við heildsölu eða innflutningsverzlun. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir 20. þ m. merkt: „Gott starf — 6069“. Kvenblússur kr. 144.00 Telpnablússur — 123,50 Kvenpeysur — 198,00 Kvensokkar nylon — 21,50 Nærbuxur kvenna — 29,00 Nærbuxur telpna — 27,00 Sængurver — 190,00 Handklæði — 29,50 ailltvarpiö Fimmtudagur 15. júlí. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. — Tónleikar. 7:30 Fréttir Tónleikiar — 7:50 Morgunleik- fimi 8:00 Bæn. — Tónleikar — 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir. — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar — Ú 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp 13:00 ,,A frívaktinni": Dóra Ingvadóttir sér um sjó- mannaþáttinn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. — Tilkynningar — ís- • lenzk lög og kiassísk tónlist: Alþýðukórinn syngur þjóðlag og lag eftir Jón Leifs; dr. Hall- grimur Helgason stj. Tatjana Nikolséva og sovézika ríkishljómáveitin ielka píanó- konsert nr. 13 í A-dúr eftir Bach; Kýril Kondrasjín stórna. Virtuosi di Roma og Franco Gulli fiðluleikari leika fiðlu- konsert nr. 3 í G-dúr eftir Vi- valdi; Renato Fassano stj. Hándel-kórinn í Berlín og ein- söngvarar syngja lög eftir Hándel,- Mozart og Giordani; Gúnther Arndt stj. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur sinfóníu í þremur þáttum eftir Stravin- aky; Constantin Silvesti stj. Boris Chrisov syngur lög eftir Tjaikovský 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir. — Létt músik: (17:00 Fréttir). Syngjandi nunnur, Gunther Arndt-kórinn, The Angels og Kingbræður syngja, svo og Gene Kelly, Donald O’Connor, Debbie Reyolds og Brenda Lee. Charlie McKenzi og Albert Sem prini leika á píanó, og hljóm- sveitir Henrys Mancinis, Cle- banoffis o.fl. láta til sín heyra. 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:50 Til'kynningar. 19:20 Veðurfregmr. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn 20:05 Marian Anderson syrigur þekkt smálög. 20:20 Raddir skálda: Leikþáttur eftir Odd Björnsson. „Kirkjuferð eða Heima er bezt“. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Einar Bragi flytur inngangsorð og hefur aðalumsjón á hendi. 21:05 Tónleikar í úvtarpssa-1: Martin Hunger frá Leipzig. ©tjórnar Sinfóníuhljómsveit ís- lands, sem leikur sintfóníu nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Beethov- en. 21:30 Ansgar — postuli Norðurlanda Séra Árelíus Níelsson flytur er- indi. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 „Vor 1 kirkjugarðinum“, smá- saga eftir Selmu Lagerlöf. Einar Guðmundssoin kennari þýðir og les. 22:35 Djassþáttur: Jón Múli Árnason velur músik ina og kynnir hana. 23 :C-5 Dagskrárlok. Gistihús Héraðsskólans að Laugarvatni tekur á móti dvalargestum, hópferðum og ferða- fólki. — Verð er mjög hóflegt. Cangstétfir Tökum að okkur að steypa gangstéttir og plön. Sími 51989. GOLFTEPPABREGILl Vinsæll og ódýr, kr. 330,00 pr. ferm, Nýir litir. Afborgunarskilmálar. bankastræti 7a simi 22866 ■>/» 'i * 4- ÍJ '4 i '■ tt*Ár &■■■>: <-/* :t A -»i f* SÖLUMAÐUR ÓSKAST strax eða sem fyrst. Þarf að geta annast pantanir, verðútreikninga o. fl. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þessa mánaðar, merkt: „Einkamál — 6071“. SKRIFSTOFUMAÐUR með bókhaldsþekkingu óskast seni fvrst til yfirum- sjónar með bókhaldi o. fl. við stóra heildverzlun. Tilboð er greini menntun og fyrri störf sendist afgr, Mbl. fyrir 20. júlí, merkt: „Þagmælska — 6070“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.