Morgunblaðið - 21.08.1965, Qupperneq 6
6
MORGUNRLAÐIÐ
Eaugardagur 21. ágúst 1965
.......................................................................................................... -------------------------------------------------------- rffl[' ' i mr------------------------------------------------~..HBUI>J||i.
■
Frá áramótum 1963—64 er
búið að stórskemma þessa tvo
fyrrgreindu síma rúmlega 100
sinnum og 60 heyrnartólum hefir
verið stolið af þeim. Nú hefir
ekki verið látið við það sitja
að slíta heyrnatólið af heldur
hefir skífa verið rifin af og kassl
brotinn og hurðin að klefanum
rifin af hjörum.
Svo illa hefir verið gengið um
klefana að þar er um að ræða
sóðaskap á hæsta stig auk þess
sem símaskrár hafa ekki fengið
að vera þar í friðL
Vegfarendur, sem kynnu að
hafa orðið varir við skemmdar-
varga, eru vinsamlega beðnir að
láta lögregluna tafarlaust vita.
Eyöilegging á almenn-
ingssímum við höfnina
AÐ undanförnu hafa verið fram-
in nær viðstöðulaus skemmdar-
verk á almenningssímunum hér
við Reykjavíkurhöfn og verður
þeim nú lokað um skeið af þess
um sökum þ. e. símunum á Ægis
garði og við Grófina. Simar
þessir hafa verið talsvert mikið
notaðir og eru auðsæ þægindin
að þeim þar sem símar eru ekki
tengdir um borð í skip í höfn-
inni. Einn almenningssími er á
Ingólfsgarði þar sem landhelgis-
gæzlan hefir varðstöð og hcfir
hann fengið að vera í friðL
í gær var sett upp skilti við
hina stórskemmdu síma þar sem
tilkynnt var að síminn yrði lok-
aður vegna skemmdarverka um
sinn.
í»að sætir furðu hve erfitt, er
að fá að hafa almenningssíma
í friði við hötfnina geta þeir
blátt áfram verið lífsnauðsyn-
legir ef slys ber að höndum, að
ekki sé talað um þægindin þegar
allar stofnanir við höfnina eru
lokaðar.
Höfrungur III
Akranesi, 18. ágúst.
Árekstur varð kl. 13.15 í dag
á krossgötum Kirkjubrautar og
Merkigerðis milli sendibíls
Stólsins h.f. af Commer-gerð
og Volkswagen, forstjóra vöru-
bílastöðvarinnar. Nokkrar
skemmdir urðu á bílunum.
Höfrungur III kom heim I
morgun kl. rúmlega 8 og er nú
þegar kominn upp í dráttarbraut
uxa til botnhreinsunar, og á a3
mála skipið hátt og lágt að ut-
an. Garðar Finnsson er farinn ]
sumarfri og Kristján Kristjáns-
son tekur við stjórn á Höfrungl
III á meðan.
* TVENNX ÓLIKT
Fólik veltir því fyrir sér
þessa dagana hivort stórsmygl-
ið, sem afihjúpað hefiur verið
undanfarna daga, eigi rætur
sínar fremur að rekja til þess,
að sjómenn hafi skyndilega
gerzt stórtækir — eða að toll-
verðirnir hafi allt í einu tiekið
á sig rögg.
Einhvem veginn finnst mér
ósennilegt að byrjendur í fag-
iwu kaupi f jögur þúsund flösk-
ur til þess að labba mieð í liand
Iheiima í Reyikjavík.
Ljóst er, að gera þarf róttæk-
ar ráðstafanir til þess að stöðva
þessa þróun. Þetta smygl far-
manna á í rauninni ekkert
skylt við innkaup þorra ferða-
fólks í útlöndium. Annars vegar
er það atvinnuvegur, sem byigg-
ist á stórfelldiu smygli og síðan
svartamankaðsbraski. Hins veg-
ar kaupir ferðafólk fatnað og
annað þessháttar á sig og sina
— sjaldinast meira en það getur
bafit með sér í flugvél, því lang
flestir ferðast með flugvélum
mi á dögum.
Hitt er svo annað máL að það
er ekki eðlileg þróun í við-
skiptamálium akkar, að fólk
fari til útlanda tiil þess að
kaupa spjarimar uitan á sig,
en hinn geysiiegi mumiur á
verðlagi hlýtur a'lta tíð að
freista ferðamanna. Ekiki væri
óeðlilegt að takmarika eitthvað
kaup ferðafóllks í útlöndum,
setja ákveðnar reglur þar að
lútandi. En eina raunverulega
lækniingin væri vitamilega fólg-
in í ráðstöfunum, sem rninmk-
uðu þann mun, sem er á verð-
lagi nauðsynjavamings bér og
erlendis.
Uim hið stórfellda áfengis-
smygl er varia hægt að tala í
sömu andinánni og það verður
að taka allt öðrum tökum.
* HINGAÐ OG EKKI
LENGRA
Að undanfömu hefur tölu-
vert verið rætt um óhóflegt
verð á íbúðarhúsnæði — og
þetta er reyndar daiglegt um-
ræðuefni manna á meðal. Þótt
margt sé hér dýrt er verð á
íbúðum ekki í neinu samræmi
við amnað, einkum þó hér í
Rieykjavílk og í nágrenni.
Ég kannast við fóllk, sem
seldi stórt einbýlishús í þrótit-
mifclum og vaxandi kaupstað
úti á landi fyrir 850 þúsund
krónur. Það keypti þriggja her-
bergja íbúð í sambýlishúsi í
Reykjarvik fyrir 900 þúsund.
Þetta er sjálfsagt ekki eina
dæmið. Jafnvægi er ekki milli
framiboðs og eftirspumar í
byggingariðnaðinum — og því
fer sem fer. En fyrir öfhi eru
einhver takmörik og ég held, að
þeir, sem að byggmgarmálum
vinna, verði að vara sig á því
að spenna ekki bogamn um of.
Það bemur þeim í koll. Það er
orðin knýjandi nauðsyn að
hefja raunverulega fjöldafram-
leiðslu á þessu sviði, Það mikla,
að framboðið verði jafnmikið
eftirspuminni. Til þess að svo
geti orðið þurfum við vafa-
laiust að endurbæta og auka
tæknina, sem notuð er við
byggingar hér. En ég get rétt
ímyndað mér, að iðmaðarmenn-
imir hafi ekki aI1.tr áhuga á
silíku.
Á SAMKEPPNI Á FLUG-
LEIÐUM
Frá þvi var sagt í blöðun-
um í gær, að Pan American
hyggist enn breyta hinu viku-
lega áætlunarf'kigi sínu milli
íslands og Bvrópu. Mim leiðin
milli íslands, Skotlands og
Þýzkalands (Berlínar) ekki
hafa gefið atfct of góða raun og
nú er áætlað að fljúga til Skot
lands (Prestwick) og Dan-
merkur (Kaupmannaihafnar). f
tilkynningu félagsins er sagt,
að flogið verði um Giasgow þar
sem bæði Prestwiok og Ren-
frew eru ta'ldir fllugiveillir Glas-
gow-borgar, en það mun a.mk.
45 mínútna a'kstur frá Prest-
wiök til Glasgow, töluvert
lengri en frá Renfrew, en þar
hafa flugvélar Flugfélagsins og
Loftieiða viðkomu.
Þar með er erlent flugfélag
komið í samkepptni við Flug-
félag íslands á helztu flugleið
þess. Bæði eru með sasma far-
gjald, en aiimikili munur er á
farkostum.
Að vísu verður þess-i sam-
keppni ekki ýikjia alvarlega á
mieðan Pan Amierican flýgur
aðeins einu sinni í viíku — og
þótt sætanýting verði góð á
milli Islands og Danmerkur er
ekki þar með sagt að félagið
fjölgaði fierðum, því ekki eru
milklar líkur fyrir þvl að far-
þegatalan í þoturn þess á leið-
inni miUi ísiands og Banda-
ríkjanna auikist að sarna skapi.
Þetta verður auðvitað að hald-
ast í hendur, því Keflavik-
Kaupmaninahöifn er aðeins hiluiti
af þessari flugleið.
* BEÐJÐ F.FTIR AUKINNI
SAMKEPPNI
Hins vegar hlýtur Flug-
félagið að líta á þessa breytingu
sem áikveðna vísbendingu. Þetta
er sú flugleið, serni félagið
leggur mest kapp á. Málið
snertir ekki Loftleiðir jafnmik-
ið. Það væri ekkert óeðlilegt
við það, að eriend flugfélög
hæfu reglubúndnar ferðir hing-
að — og þeirn, sem með filug-
málunum fylgjast, fininst það
ekki mega dragast lengur hjá
Flugfélaginu að verða sér úti
um þotu. Reynslan sýnir það
©PIB
um allan heim, að farþegami*1
kjósa fremur þotiumar en eldri
gerðir, þegar sömu fargjöld eru
boðin með báðum. Flugfélags-
rnenn hafa miikið rætt um þotu
kaup undanfarin tvö ár, en
ekkert hefur orðið úr fram-
kvæmdum. Úr 'þessu verður ís-
lenzk þota ekki tekin í notkuin
fyrir næsta haiusit, það er a.m.k.
hæpið. Þess vegna má ætla
að flugvélakosturinn verði sá
sami næsta sumax, nerna að
þota verði tekin á íeigu.
Þeir, sem bera íslenziku fluig-
félögin fyrir brjósti, hafa ekki
áhuga á ótakmarkaðri erlendri
samkeppni, því flutningsmagn-
ið á leiðum tiíl og frá fslandi,
er ta'kmarkað. Hins vegar er
það eðlilegt sjónartmið hins al-
menna farþega, að mikil sam-
keppni sé æsikileg: Þá batni öU
þjónusta við farþega.
Og ef Flugfélagið endumýjar
ékiki flota sinn — og Loftleið-
um verðux framivegis meinað
að fljúga nýju vékinum til
Skandinaviiu, hljótum við' að
gera ráð fyrir auikinni erlendrl
samkeppni á fLugleiðum til ís-
lands, því fliutningar halda
áfram að vaxa og fóik vill ferð-
ast í nýtízku flugvóluim. Þótl
íslendingar, af þj óðernisástæð-
um, ferðuðust með íslenzikum
flugvélum, ef um harða sam-
beppni við eriend flugtfélög
væri að ræða, þá nægir það
ekki. Vaxandi bluti farþega-
strauimsins eru nefnilega út-
lendingar.
NÝJUNG
TVEGGJA HRAÐA IIOGG-
OG SNÚNINGSBORVÉLAR
Bræðurnir ORMSSON hi.
Vesturgötu 3. — Sími 38820.