Morgunblaðið - 21.08.1965, Side 21

Morgunblaðið - 21.08.1965, Side 21
Earrganfagur 21. igSst t§83 MORGUNBLAÐID 21 Babbinn: Hvað er að sjá þig drengur? Stebbi: Já, ég datt í forarpoll. Pabbinn: Og varsfcu í nýju bu»unum þíinum? Sfcebbi: Já, ég hafði ekiki tíma til að fara úr þeim. — Bn hvernig gait lögreglan þekikt þig í kvennmannsklæð- tim? — Ég gekk framihjá hafctaverzl- un án þess að líta í gluggann. Fanigavörðurinn: Ég hef mú stjómað þessu fangtlsi í 10 ár og ætla að halda upp á afmselið. H'vaða tilllögur gerið þið piltar? Fangarnir einum rómi: Hafðu opið t — Heyrðu Rúrik, það er síminn til þín. Tveir bræður höfðu stotfnað fyrirtsekið „Jón Jónsson og bróðir" en síðan varð þeirn eundiurorða og slitu félagsskapn- um. Skipfcu þeir eigumum á milli sín og féll Skilti fyrirtækisins í blut þess hróðurins, er seblaði að eetjast að annars staðar. Hann flutti eigur sínar á asna og þegar hann kom tál hins nýja bústaðar 6Íns safnaðÍÆit hópur manna utan um hann. Gárungi í hópnum évarpaði konwmann með þess- um orðum: — Hvor yibkar er Jón? — Já, hún G<unna mín er af- skaplega diugleg að læra, og nú lærir hún frönsku og algebru. Segðu, góðan dag, á aigebru við hana frú Guðtfinnu, Gunna mín. — Hvað heyrðir þú í óperunni 1 gær? — Svona sitt af hverju. Sig- urður er að fara á höfuðið, frú Dóra litar á sér hárið og svo ætla þau Jón og Dísa að fara að skilja. — Pabbi, heldurðu að mamma hafi eitthvert vit á barnauppeldL — Hversvegna spurðu? — Hún drífur mig í rúmið, meðan ég er glaðvakandi og rífur mig upp á morgnana þegar ég er steinsofandL — Ég get ekki gifzt þér, því að ég elska þig ekki, sagði hún há- tíðlega, en ég skal alitaf vera þér sem systir. — Ágætt, svaraði hann, hvað heldur þú að pabbi láti mikið efUr sig, þegar hann deyr. SARPIDONS SAGA STERKA Teiknari: ARTHÚR ÓLAFSSON Lét hann hana þá upp standa. Nú stóð Helaner upp og mælti: „Þettta er í annað sinn, sem þú hefir gefið mér líf.“ Júlía kom þá og þakkaði jarlssyni innilega fyrir lið- veizlu við föður sinn. Jarlsson mæiti þá við skessuna: „Þú munt segja mér nafn þitt“. Hún mælti: „Ég heiti Yrsa, og var ég kona karls þess, er þú drapst, en karl minn hét Hrugnir, og höfum við lengi byggt helli þenna, en nú skul- uð þið ganga inn með mér, og mun ég binda sár þitt.“ Síðan leiðir hún þá í einn afheili og tók græðiplástur og lagði við sárið. Síðan bjó hún þeim borð og bar þeim fæðu og drykk, bjó þeim síðan rekkjur, og hvíldu þau í góð- um náðum um nóttina. JAMES BOND ->f- ->f ->f- Eftir IAN FLEMING Bond tekur áskorun Le Chiffre um tvær Le Chiffre tekur inn örfandi eiturlyf til ___________________og lífverðir hans fylgjast með milljónir og baráttan við spilaborðið held- þess að halda hugsuninni skýrri „„ ur áfram. JÚMBÖ ——K- — Teiknari: J. MORA Rétt í þann mund, er Spori stökk út úr bílnum, var það eins og ósýnilegur kraftur héldi honum, já, héldi beinlínis um fætur honum. — Æ, trýnið á mér! hrópaði hann. Ekki bregða fæti fyrir mig. — Bregða fæti fyrir þig? Það var svo sannarlega ekki ég, sem ...... sagði Júmbó. Skyndilega skildi Júmbó, hvað hafði gerzt. — Ég var alveg búinn að gleyma ör- yggissnurunni, sem er um hægri fót mér, sagði Spori. Nú skal ég svo sannariega leysa hana ..... — Talaðu ekki svona mikið, sagði Júmbó. Leystu hnútinn, heyrirðu það! Prófessorinn bíður eftir okkur, hann verður óskuvondur ef við komum okkur ekki af stað strax. KVIKSJÁ —K- —K- Fróðleiksmolar til gagns og gamans ©p/» COetNHAGrN ORSAKIR ELDSVOÐA Orsakir eldsvoða eru að sjálfsögðu mis- munandi í hinum ýmsu löndum og eru ekki hinar sömu ár frá ári. Taki maður ekki tillit til sérstakra náttúruaðstæðna, sem í sumum löndum valda miklum skóg- ar- og sléttueldum, þá er töifræðin fyrir hin ýmsu lönd„ er stauda á líku menn- ingarstigi mjög lík. Tíðasta orsök eldsvoða (24—25%) er eldsvoði af völdum eldinga. Þar á eftir koma svo eldsvoðar, sem stafa af lélegum umbúnaði reykháfa (17—18%). Þá koma næst eldsvoðar vegna kynding- artækja og eldunartækja (12—13%). Elds- voðar af öðrum orsökum eru undir 10%. Eldsvoðar vegna rafmagnstækja eru rétt rúmlega 5%, gleymd straujárn o.þ.h. Elds- voðar út frá vindlingum eru um 4%. — íveikjur ná ekki 2%. Þær eldsvoðaorsakix, sem eftir eru ná engar 1/10%.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.