Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. sept. 1965 MORCUNBLADIÐ 5 í GÓÐRA VIINIA HÓPI Brúðuleikhúsið islenzka hefur sýnt Eldfærln eftir H.C. Andersen úti um allt land í sumar við góða aðsókn og ánægju. Nú er ákveðið að hefja sýnirgar á leikritinu í Tjarnarbæ á sunnudaginn kl. 3. vegna margra áskorana. Sýningarnar verða ekki margar, l»vi að nýtt leikrit verður frumsýnt innan tíðar, en það er enn leyndarmál, hvaða verk það verður. Á Þessari mynd er Jón E. Guðmundsson höfuðpaurinn í Brúðuleikhúsinu ásamt aðalleikuT- «tnum í Eldfærunum, og ekki verður annað séð en Jón sé í góðra vina hópi og leiki á als oddi. Ekki er að efa, að svo verður nin hina ungu og óldnu álioriendur hans í Tjarnarbæ, en þess mætti líka geta, að ýmsu skemmtilegu hefur verið bætt framan við aðalhlutverkið. VÍSIJKORN Húmar að, og hausta fer hækkar veðragnýrinn Sárt ég fyrir brjósti ber blessuð svöngu dýrin. Kjartan Ólafsson. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir I>.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. • :30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 •tlla daga nema laugardaga kl. 8 og •unnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Ghen>t. Askja er í Rotter- dadn. Hafskip h.f.: Langá ©r 1 London. Laxá fór frá Rotterdam í gær til Hull. Rangá er væntainleg til Rott- erdaim 1 dag. Selá fór frá Vestmanna- eyjum á hádegi í dag til ÞorLáks- bafnar. H.f .Jöklar: Drangajökuld fór 1 gær- kvöldi frá Lond-on til Hamborgar. Hofs jökul'l fór í fyrrakvöld frá Rvík til Dublúi. Laingjökull fór 4. þm. frá Bay Builils, Nýfundnalandi ttl Frederiks- bavn og Finnlands. VatnajökuJl fór f fyrrakvöld frá Hamborg til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannaihaifniar kl. 07:45 í morgun. Vænt •nlegur aiftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Gullfaxi er væntamlegur til Hvíikur kl. 15:00 í dag frá Kaup- ma nnahöfn og Osló. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag irá Borgarnesi til Gufuness. Jökul- telil losar á NorðurLamdshöfmum. Dís- •rfell er í Stettin. Litlafell er vænt- •nlegt til Rvíkur á morgun. Helgafell lestar á Austifjörðum. Haimrafell átti •ð fara frá Hamborg í gær til Con- •tanza. Stapafell fór í gær frá Rvík tiil Norður- og Austurlamdshaifna. láælifeíl er væntanlegt til Gloucest- er 14. frá Húsavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Reykjavík til Hamborgar. Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um lamd í hrimgferð. Herjólfur fer frá Vestrmamnaeyjum kl. 12:30 í dag til Þorlákshafmar. Frá Þorlákshöfn kl. 17:00 til Vestmannaeyja. Frá Vest- mammaeyjum fer skipið kl. 21:30 um kvöldið tiil Rvíkur. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 20:00 í gærkvöld austur um lamd í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer væntamlega frá Gautaborg í dag 10. þm. til Nörresundby og Rvíkur. Brúarfoss fer frá Immingham 14. þm. ti'l Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá ísafirði 4. þm. til Cambridge og NY. Fjallfoss fer frá Reyðarfirði 10. þm. til Rvíkur og frá Rvík 13. þm. til Bremen, Rotterdam og Hamborg- ar. Goðafoss fer frá Hamborg 11. þm. til Kristianeamd og Rvíkur. Gulilfoss fer frá Kaupmannahöfn 1. þm. tiil Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Klaipeda 9. þm. til Leningrad, Kotka, Ventspils og Rvíkur. Mámafoss fór frá Belfast 8. þm. til Amtwerpen og Hull. Selifoss kom til Rvíkur. 9. þm. frá NY. Skógafoss fór frá Lysekil 9. til Turku, Helsimki og Ventspils. Tungufoss fer frá Hull 10. þm. til Rvíkur. Coral Actinaa fer frá Akra- nesi 10. þm. ti'l Hafnarfjarðar. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjáLfvirkum símsvara 2-1466. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða, Skóga sandfí, ísafjarðar, Kópaskers, Þórshacfn ar, Húsavíkur og Sauðárkróks. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væmtamlegu-r frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:00. Er væmtamleg- uir til baika frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:30. Guðríður Þor- bjarmardóttir er væntanleg frá NY kl. 07:00. Fer til baka til NY kl. 02:30. Snorri Sturluson fer til Oslóar og Hels ingfors kl. 08:00. Er væntamlegur til baka kl. 01:30. Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborgar og Kaupmannahaifnar ki. 08:30. Er væntanlegur til baka kl. 01:30. Vilhljálmur Stefánsson er vænt- anlegur frá NY kl. 24:00. Fer tiil Lux- emborgar kl. 01:00. HETJUR TRÓJUBORGAR Stork- urinn sagði að hann hefði verið að fljúga yfir Tóbakslaut uppi á Dynjandis heiði um dagin-n í blí&unni og | fegurðinni, og þar hjá einni | rau'ðri vörðu, sem vegavinnu- | menn höfðu málað svo, hitti hann mann, sem var mikið niðri fyrir. Storkurinn: Jæja, góður værir þú í útvarpið á mán udagskvöld- um, kaliinn! Maðurinn, sem var mikið niðri fyrir: Æ>tli ekki það, „kvað Fúlli“. Ég gæti áreiðanlega flutt góðan Dag og Veg án allra skamma, sam stundum er aðalsnuerki flytj enda. Mig langar til að segja þér sögu af veginum yfir Dynjandis- heiði í dag. Þessi vegur komst á fyrir sameiginlegt átak þing- manna og sveitarstjóra á Vest- fjarðarkjálkanum, en ektki fyrr en vegatækni var það langt á veg komin á landi okikar, að nú er þessi vegarspotti með albeztu vegum á landinu. Allar beygjúr strauimllínuliaga'ðar, engar holur, allt eins gott og frekast er hægt að búast við upp á heiðum, og má nú mörg , heiðin fara að skammast sín. Heldurðu ekki, storkur minn góður, áð þeir hafi verið svo stálheppnir að finna 1 heila leirtjörn héma á heiðinni ' rétt ofan við Geirþjófsfjörð, þar sem Gísli heitinn Súrsson var og hét. Þessi leir var svo not- aður í ofaníburð með gó’ðum ár- angri, og má segja, að misjafn- liega er þessi leir notaður og mis virtur, hvort er í vegi eða skáld skap. Nú ætla ég að hætta í tíma að tala um þessa diásam- legu heiði, og vara mig betur á ræ'ðutímia en þeir í útvarpinu, og hafðu sæll mætt mér, stork- ur minn. Stor'kiurinn ieit með vellþókn- un yfir veginn þarna hjá Tóhaks 1-aut, fékík sér í pípu og með það Ælaug hann upp á Glámu og settist þar á jökulinn, sem nú er að hverfa með ári hverju. KÉJA BÍÓ hefur að undanförnu sýnt Frönsk-ítölsku stórmvndina HETJUR TRÓJUBORGAR. Þetta er glæsileg og íburöaxmikil kvik- mynd byggð á IUionskv.iöu Iiomers. 60 ára er í dag frú Jóhanna Hjeilrn, Hörpugötu 1. Nýlega voru gefin saman i íhjónaband af séra Guðmiundi Ó. Ólafssyni ungfrú Brynhildur Hrönn Sigurjónsdóttir og Guð- mundur Óskarsson. Heiimiili er Brú, Biskupstungum. í dag verða gefin saman í hjónaban-d í Neskirkju, ungfni Mar.grét Pálsdóttir, flugfreyja (Kr. Pálssonar organleikara) og Valur Valsson stud. oecon (GMa I sonar leikara). Heimili ungu I hjónanna verður á Reynimel 58. Nýliega opinberúðu trúlofun sína ungfrú Hadda Halldórsdótt- ir Auðbrek’ku 27. og Högni B. .Jónsson Ásvallaigötu 39. Sem undirbúningur undir landspróf verður haldið bóklegt og verk- legt námskeið í eðlisfræði dagana 15. til 27. sept. — Innritun sunnudag 12. sept. milli kl. 13 og 19 í síma Til sölu Skápur, tveir nýir dívan- ar, tveir stofustólar, stofu- borð og teppi. Uppl. í síma 12026 á kvöldin. 36831. Til sölu Vörubíll Ford ’55 til sölu, með benzínvél og G.M.-húsi. — Til sýnis á Hlemmtorgi laugardagskvöld og sunnu dag. 5 manna Hóver, smíðaár 1950. Upplýsingar kl. 7—8 e.h. i dag og morgun. — Vesturbraut 10 B, Hafnarf. Kona, sem er kennari. óskar eftir stofu með eld- Mótatimbur Gott mótatimbur til sölu, 1x6, 1x5, 1x4. Upplýsingar í síma 18499, og á kvöldin í síma 12994. húsaðgangi til næsta vors, ekki í úthverfi. Afnot af síma gætu komið til greina. Uppl. í sima 31263 milli 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Verkstæði — Hjólsög Óska eftir að taka á leigu verkstæðispláss ca. 70—100 ferm. Vil kaupa hjólsög. Uppl. í síma 34310. Óska eftir 2ja berb. íbúð Tvær fullorðnar í heimili. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt „2653“ Keflavík Ung stúlka, með landspróf, óskar eftir skrifstofuvinnu eða annarri hliðstæðri at- Óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Ásgeir Bjarnþórs son, sími 11424. vinnu. Uppl. í síma 1759. Atvinna Háseta og 2 vélstjóra vant- ar á 140 lesta síldveiðiskip. Upplýsingar gefur Jónas Franzson, sími 1987, Kefla- vík. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa I Morgunblaðinu en öðrum biöðum. TÖNAR AÐ HLÉGARÐI ÞAÐ ER STAÐ- REYND AÐ VIN- SÆLUSTU DANS- LEIKIRNIR Á LAUGARDÖGUM ERU TÓNA - DANSLEIKIRNIR AÐ HLÉGARÐI. ★ OG ÞESS VEGNA FARA ALLIR Á H L É G A R Ð í KVÖLD. ATH.: SÆTAFERDIRNAR FRÁ B.S.Í. KL. 9 OG 11 OG FRÁ Þ. Þ. Þ. AKRANESI. HLEGARÐLR Btm.. Duglegar konur óskast. — Upplýsingar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.