Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. sept. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 9 Útvarpsvirki eia rafvirki óskast sem fyrst. Georg Ámundason & Co. Frakkastíg 9 — Sími 15485. Fatnaðarfyrirtæki í örum vexti óskar eftir verkstjóra, klæð- skera eða konu sem er vön verkstjórn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2229“ fyrir miðvikudag. í rafkerfið (6 _ 12 — 24 volt). Nýkomið mikið úrval varahluta eins og anker í startara og dynamóa. Straumlokur, Blikkarar, Háspennukefli, Altíneitorar o. fl. SENDUM í PÓSTKRÖFU. STILIVERKSTÆÐIÐ Diesill Vesturgötu 2 (Tryggvagötu megin) sími 20940. Frá Stálvík hf. Viljum ráða verkstjóra í stálskipasmiðina, sem fyrst. Góð laun. Æskilegt er að umsækjandi hafi eitthvað lært í stálskipasmíði. Un.sóknir með upp- lýsingum um menntun, aldur og íyrri störf sendist Jóni Sveinssyni sem gefur einnig upplýsingar í síma 51900 og utan vinnutíma 51901. Stálvík hf. GARÐAHREFPI. LTGERÐARMEIMN SKIPSTJÓRAR General Motors dieselvélin er löngu landsþekkt sem Jéttbyggð, kraftmikil og áreiðanleg vél. Varahlutir ávaUt fyrirliggjandi. Höfum 335 ha vél til afgreiðslu strax. Hafið samband við okkur sem fyrst. GM GENEPAl MOTOR& IDIESEL umbodidI Garðastræti 6 Símar 15401 — 20033. AKIÐ S JÁLF NYjUJVl BlL Alinenna bifreiðaleigan hf. Klappurstíg 49 sími 13776 MAGNÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190-21185 eftir lokun simi 21037 3-li-GO mflifim ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bilaleigan i Beykjavik. LITL A bilreiðaleigan Ingólfsstræti 11. BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 Volkswagen 1200 Sími 14970 BÍLALEIGAN VAKUR Simi 3 5135 Fjölskylda óskar eftir húsnæði. Sá sem gæti leigt, gæti fengið eina til tvær vanar búðarstúlkur. Enn fremur húsasmið, sem mundi halda við húseignum. Önnur störf gætu komið til greina. — Vinsamlegast hringið í sima 21944, eftir hádegi á laugardag og sunnudag. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Ný uppgerður MERCEDES BENZ dieselmótor 321, 120 hestöfl ásamt 5 gíra kassa til sölu. Upplýsingar í síma 15957. Ssmvinnuskólinn Bifröst Mötuneyti Samvinnuskólans Bifröst óskar eftir starfsstúlkum næsta vetur. Upplysingar gefur hús- móðir skólans í síma 17973 í Reykjavík næstkom- andi mánudag, 13. september. SKÓLASTJÓRI. NÝKOMNIR Vestur - þýzkir stálofnar Margar stærðir. * A Einarsson & Funk hi. BYGGINGAV ÖRU V ERZLUN Höfðatúni 2, Reykjavík — Sími 13982. K.F.U.M. VINDÁSIILÍÐ Hlíðarkaffi verður selt í húsi K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2 B í dag, sunnud. 12. september, til ágóða fyrir starfið í Vindáshlíð. — Kaffisalan hefst kl. 3 e.h. — Einnig verður veitt eftir samkomu í kvöld. Komið og dreggis síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur. STJÓRNIN. Hfúkrunarkonur Hjúkrunarkonu vantar til staifa við sjúkrahúsið í Keflavík. — Upplýsingar g<-Tur yfirhjúkrunar- konan, sími 1401. SJÚKRAHÚSIÐ í KEFLAVÍK. nýkomnar. P. EYFELD Ingólfsstræti 2 Sími 19928. Iðnaðarhusnæði óskast Vantar nú þegar iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 6 á mánu- dag, merkt: „Iðnaður — 2228“. Hraustur - Handlaginn Starfsmaður getur fengið vel borgaða létta fram- tíðar innivinnu við iðnað. Tilboð óskast með sem gleggstum uppl. til Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „2171“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.