Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. sept. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Veltlngasf®fa til sölu Af sérstökum ástæðum er veitingastofa á góðum stað í borginni til sölu, gott eiöhús er á götuhæð. Tilvalið fyrir matreiðslumann eða konu. Tækifæris- verð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góður staður — 2231“. Skrifstofa mín er lokuð til 24. þessa mánaðar. BERGUR BJARNASON, HDL., Óðinsgtu 4 MUN SINNA NÝJUM MÁLUM ÞORVALDUR bÓRARlNSSON, HRL. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar tekur til starfa 1. okt. Umsóknir um skólavist skulu berast *fyrir 28. þ.m. í skrifstofu skólans Austur- götu 11 .— Viðtalstími kl. 5.30 — 7 -síðdegis, mánu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. SKÓLASTJÓRI. Kranabíll og — vélskófla Viljum selja QUICK WAY krana á bíl. BUCYRUS ERIE % cub. á beltum. Vélarnar eru báðar í góðu lagi. JARÐVINNSLAN H.F. Sími 32480 og 20382. Illr. 1 á vinsældalistanum ...og ekki að ástæðulausu Opti OPT! Þessir vinsælu rennilásar úr nælon og málrni fást í Heilv. AÐALBÓL, Vesturg. 3 Sími 10 210 n. Iliifiim til sölu m,a. Hús með tveimur íbúðum í Miðborginni, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Sérhitaveita fyrir hverja íbúð. Eignar- lóð. Stórar húseignir við og í Mið borginni, á eignarlóðum, með sölubúðum og íbúðum. / Hveragerði m.a. Stór húseign, tvær hæðir og kjallari, á góðum stað. — Heppilegt fyrir iðnað o.fl. / Keflavik m.a. 4ra herb. fokheldar íhúðir, um 106 ferm., með sérinng. og gert ráð fyrir sérhita. Útborgun eftir samkomu- lagi. Iliifum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum, ný- legum og í smíðum. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 4ra og 5 herb. góðum íbúð- um, með bílskúr. Sérhita, sérinng. HÖFUM KAUPENDUR AÐ Einbýlishúsum, nýlegum og í smíðum, í borginni, Árbæj- arhverfi og víðar. — í mörg um tilfellum um háar út- borganir að ræða. Sjón er sögu ISfjafasteipasalan Laugavwg 12 — Sími 24300 H. BENEDIKTSSON H.F. Simi 38300. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 1676« og 21410. Ifópferftamiðstöðin sf. Símar: 37536 og 22564 Ferðabilar, fararstjórar leið- sögumenn, í byggð og óbyggð PILTAR EF ÞlÐ EfSIÐ UNMUSTUNA /f/ ÞA A fG HRiNC-ANA /Æ/ / /C/rAd/? /Js/mn/sscrti W. sfSs'sffjcr/ & \ W' Til sölu Glæsileg 2ja herb. íbúð í Vest urborginni. 2ja herb. íbúð við Hátún. 3ja herb. íbúð við Laugarnes veg. (Ein stofa og tvö svefn herbergi). 3ja herb. íbúð við Dunhaga. 4ra herb. íbúð við Laugarnes- veg. 5 herb. íbúð í Vesturborginni. / smibum Eimbýlishús við Holtagerði. Selst fokhelt. 6 herb. íbúð við Kársnesbraut. Raðhús við Háaleitisbraut. Höfum kaupanda að lítilli íbúð í Kópavogi. Austurstræti 12 Símar 14120 og 20424 Kvöldsími 21586. Höfum kaupendur að 3ja herb. nýlegri íbúð í fjöl- býlishúsi. Útborgun að fullu kemur til greina. 5—6 herb. nýlegri hæð í tví- eða þríbýlishúsi. Otborgun um 1100 þús. 2ja herb. íbúð á hæð í fjöl- býlishúsi. Útborgun kr. 500 þús. Þarf að vera laus í október—nóvember. Einbýlishúsi, nýlegu eða í smíðum. Má vera í Kópa- vogi. 3ja herb. jarðhæð eða góð- um kjallara. Útborgun kr. 450 þús. 4ra herb. íbúð, nýlegri. Má vera í fjölbýlishúsi. Þarf ekki að vera laust fyrr en eftir 6 mánuði. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. e.h. 32147. Bifreiiasölusfning í dag Seljum i dag Rambler Oiassic, árg. ’63. Kr. 250 þús. Opel Record, árg. 1962. — Kr. 140 þús. Willys jeppi ’64. Kr. 145 þús. Saab 1965, kr. 170 þús. N. S. U. Prinz 1962—’'63—''64. Verð frá kr. 85 þús. til kr. 105 þús. Ennfremur nýir óskráðir bílar: N.S.U. Prinz 1966 Taunus M-17 1966. Consul Cortina 1966. Taunus M-20 1966. Taunus M-12 1966. Eftirtaldar 4 gerðir bifreiða er hugsanlegur möguleiki að taka eldri gerðir bifreiða upp í, einhvern hluta kaupverðs- ins, eða eftir nánara samkomu lagi. Gjörið svo vel og skoðið hið mikla úrval er verður til sýnis á sýningu vorri. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma 1 sím« 1-47-72 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Vesturgötu, Hverfisgötu og Löngufit. Utborgun frá 170 þús. 3ja herb. íbúð við Spítalastíg, % húseign. Eignarlóð. Útb. um 300 þús. í allt. 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúð á Seltjarnarnesi. Selst tilbú- in undir tréverk. Góð lán. fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Hús og ibúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Til sölu 1 Kópavogi Nýtt steinsteypt raðhús I Austurbænum, skammt frá Hafnarfjarðarvegi, með tveimur íbúðum, 5 herb. og 2 herb. í kjallara, með sér inngangi. — Allur frágang- ur á íbúðunum er mjðg vandaður; harðviðarinnrétt- ingar, mosaik á baði, teppi á stofúm og göngum. — Bílskúrsréttur. — Allar nánari upplýsingar veitir SKJOLBRAUT 1 • SIMI 41250 KVOLDSIMI 40647 T'IL SÖLU 2ja herb. íbúð á 10. hæð í há- hýsi við Austurbrún. 3ja herb. íbúð á 9. hæð í há- hýsi við Sólheima. 3ja herb. kjallaraíbúð, ný- standsett, nálægt Miðbæn- um. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Auðbraut í Kópavogi. — íbúðin er ný og hin vandað asta. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hvammsgerði. íbúðin er ný standsett og laus nú þegar. 4ra herb. íbúð við Miklubraut, ásamt 2 herb. í kjallara og sér snyrtiherbergi. 5 herb. íbúð 120 ferm. á L hæð í tvíbýlishúsi við Ný- býlaveg. Verið er að mála íbúðina og getur hún orðið til afhendingar nú þegar. 7 herb. íbúð á góðum stað 1 Kleppsholti. Bílskúr. 5 herb. einbýlishús, ásamt einu herb., eldhúsi og baði í kjallara. Húsið stendur við rólega götu í Skerja- firði. Lóð er fullfrágengin og sérstaklega falleg. Einbýlishús við Aratún í Silf- urtúni. Húsið er 140 femu, 4 svefnherb., 2 stofur, skáli, eldhús og bað. Sér gestn snyrtiherbergi. Húsið selst tilbúið undir tréverk. Erum með tii sölu vefnaðar- vöruverzlun í MiðborginnL Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Ólafup Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbrefaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.