Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 21
Laugardagur 11. sept. 1965 MORCU NBLAÐIÐ 21 SUUtvarpiö Laugardagur 11. september. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar ■ Tónleikar — 7:50 Morgunleik- fimi 8:00 Bæn. — Tóitleikar • 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir. — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. — Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregntr. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 Oskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögint 14:20 Umferðarþáttur. Pétur Sveimbjarmarson hefur umsjón á hendi. 14:30 í vikulokin Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. Tónleikar. — Talað um útilíf. — Talað um veðrið. 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. 16:00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Vala Kriötjánsson velur sér hljómplötur. 18:00 Tvítekm lög. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Leikriit: „Mennirnir mínir þrír'* (Strange Interlude) eftir Eugene O’Neiál. anmair hluti. Þýðandi: Ámi Guðmaeon cand. mag. Leikstjóri: Gísli Halildórseon. Leikendur: Herdís Þorvakisdótt- ir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Róbert Amfinnsson, Rúrik Har- aldisson. (áður útv. 9. des. 1961). 22:00 Fréttir og veðurfregmr. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Þórshöfn Umboðsmaður Morgna- blaðsins á Þórshöfn er Helgi Þorsteinsson, kaupmaður og i verzlun hans er blaðið selt í lausasölu. Reyðarfjörður KRISTINN Magnússon, kaupmaður á Reyðarfirði, er umboðsmaður Morgunblaðs- ins þar í kauptúninu. Að- komumönnum skal á það bent að hjá Kristni er blað- ið einnig selt í lausasölu. Seyðisfjörður ITMBOD Morgunblaðsins í Seyðisfjarðarbæ er í Verzl. Dvergasteinn. Blaðið er þar einnig í lausasölu fram til kl. 11,30 á kvöldin. „Bar- inn“, veitingastofa, hefur blaðið í lausasölu. PnpnUaMt Somkomui Almenruar samkomur Boðun fagnaðarerindisins A morgun, sunnudag að Austurg. 6, Hafnarf., kl. 10 f.h. og Hörgshlíð 12 Rvík kl. 8 e.h. DATAR LEIKA Á DANSLEIKNUM í LÍDÓ í KVÖLD FKÁ KL. 9—2. DÁTAR LEIKA NÝJUSTU LÖGIN DÁTAR AUKA STÖÐUGT VIÐ VINSÆLDIR SÍNAR KOMIÐ OG SKEMMTIÐ YKKUR MEÐ HINUM VINSÆLU DÁTUM í LÍDÓ í KVÖLD. ATH.: UNGLINGADANSLEIKINN Á MORGUN (SUNNUD.) KL. 2—5. MUNIÐ NAFNSKÍ RTEININ LIDO LINDARBÆR GÖMLUDANSA Gömlu dansarnir KLUBBURINN Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9, gengið inn frá Skuggasundi. Símj 21971. Ath.: Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6. HÖRKU BÍTLAGLEÐI í IÐIMÓ í KVÖLD SYNDUR VERÐUR HINN NYI OG AFAR-VINSÆLI TÍZKUDANS „JENKA* • NYJUSTU LOGIN T. D. „PUSSI CAT“ SEX • NÝJUSTU LÖG „THE BEATLES“ OG BRIAN’S POOL“ LÚDÓ SEXTETT OG STEFAN Opið í kvöld Hljómsveit Reynis Sigurðssonar. Fjölbreyttur matseðill. — Opnað kl. 6. LEIKHÚSKJALLARINN. verður í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9 (í stóra salnum). Guðjón, Gunnar, Þorvaldur og Haukur Jeika. ELDRIDANSAKLÚBBURINN. Ráðskona — Mötuneyti Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða ráðskonu til starfa við mötuneyti, sem veiið er að stofna. Ráðgert er í fyrstu að kaupa heitan mat að tilbúinn. Eldhúsið er nýtt og starfsskilyrði góð. Áætlaður fjöldi þátttakanda í mötueytinu 30—40 manns. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 15. sept. merkt: „Mötu- neyti — 2227“. K I ÚSOTTAR PANTANIR SELDAR í DAG ★ Einnig nokkrir miðar óseldir að síðustu hljómleikunum. ★ Komið og sjáið eina umtoluðustu beat-hljómsveit í heimi. Fyrstu hljómleikarnir verða þann 14. september. ★ Einnig koma fram á hljómleikunum tvær skemmtilegustu bítlahljómsveitir landsins TEMPÓ og BRAVÓ. 'jc Kynnir á hljómleikunum verður hinn óviðjafnanlegi Ómar Ragnarsson. Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér miða. — Miðasala í Austurbæjarhíói. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.