Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐID Laugar'dagur 11. sept. 1965 GAMLA BÍÓ. mÍ Sunnudagur í New York Bráðskemmtileg ný bandarísk. gamanmynd, gerð effir sam- cefndu leikriti, sem Leikfélag Rvíkur sýndi í fyrra. VJE? Oufageously § %YÍ )a •fijnny! Jane Fonda - Rod Taylor Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. MMEMEMB „Á tœpasfa vaði" 3INA SESSEtMAN WLUAM SYLVESTER • HERMtONE BAOÐELEY EDWARO UNDEROOWN >f—Ttn n nmcTag. iti, ■ i >*yui wa. Afar spennandi ný ensk-ame rísk sakamálamynd. Sabina Sesselman William Sylvester Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M.s Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 16. þ.m. Vörumóttaka árdegis á laugardag og mánu dag, til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, — Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, — Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar og Kópskers. — Farseðlar seldir á miðvikudag. TONABIÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI (L’ Homme ie Rio) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Myndin sem tekin er í litum var sýnd við metaðsókn í Frakklandi 1964. Jean-Paul Belmondo Francoise Dorleac Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn. STJÖRNUnfn Simi 18936 IfAU ISLENZKUR TEXT Grunsamleg húsmóðir Nowl(-áoNA& The A/oToRiOUS andiad/ Spennandi og afar skemmtileg ný, amerisk kvikmynd, með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tígrisstúlkan Spennandi Tarzanmynd. Sýnd kl 3 Stúlkur 'óskast til eldhússtarfa MAIJST hf. Opið í kvöld Matur framreiddur frá kl. 7. Hljómsveit HAUKS MOKTHENS. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Striplingar á ströndinni ...3........... overy A torso ís mo rcsso anei BARE AS-YOU- DARE is the RULE! fRARKIE AYALON -ANwnr FuNicato Maniha Hter . . p»«**v»sio»í-oArHeeoicw Harvey Lembeck Dok Rickles JOHNASHU’ )OOY McCRf A CA.TOY WH«C» unu ÍHPf W0SW» .-(KEDÍAN WÝÍw!___________ (Bikini Beach) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd, er fjallar um útilíf, kappakstur og frjálsar skemmtanir ungs fólks. Aðalhlutverk: Frankie Avalon Anette Funicello Keenan Wynn Myndin er tekin í litum Og Panavision og m. a. kemur fram í myndinni ein fremsta bítlahljómsveit Bandaríkj- ar.na „The Pyramids". Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Eftir syndafallið eftir Arthur Miller. Þýðandi: Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Frumsýning sunnudag 12. september kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 15. iseptember kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. Þjóðleikhúsið óskar að ráða tvær saumakonur á sauma- stofu leikhússins. — Umsókn ir sendist Þjóðleikhúsinu fyrir 25. september. HÓTEL B0RG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, cinnig allskonar heitir réttir. ♦ Hðdeglsverðarmðslk kl. 12.30. ♦ Eftirmlðdagsmúslk kl. 15.30. ♦ Kvöldverðarmúsik og DANSMtJSIK kl. 21,0« Hljómsveit Guðjóns Pólssonar Slmi M).«n ÍSLENZKUR TEXTl Heimsfræg, ný, stórmynd: Mjög áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á samnefndri metsölubók eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vik- unni“. Þessi kvikmynd hefur verið sýnd við metaðsókn um alla Evrópu nú í sumar. Aðalhlutverk: Michéle Mercier Robert Hossein Framhaldið af þessari kvik- mynd, Angelique H, var frum- sýnd í Frakklandi fyrir nokkr um dögum og verður sú kvik- mynd sýnd í Austurbæjarbíói 1 vetur. 1 myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sombomur K. F. U. M. Almenn samkoma I húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag: Samkomur kl. 11 og 20.30 Kafteinn Skifjeld stjórnar samkomu dagsins. Takið eftir! Sunnudagaskóli kl 2. Fíladelfía. Á morgun, sunnudag, hefst sunnudagaskólinn að Hátúni 2 kl. 10,30. Öll börn hjartanlega velkomin. Að kvöldinu er almenn samkoma kl. 8,30. Guðm. Markússon prédikar. Árni Finnbjarnarson og Glum ai Gylfason taka einnig til máls. Kristniboðssambandið. Á samkomunni í kvöld kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu talar Gunnar Sigur- jónsson guðfræðingur. Efni: „Við komu Drottins vors“. — Allir velkomnir. Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar pústrór o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. S’.mi 11544. Hetjurnar frá Trójuborg HELTENE froTRO]A: Stórfengleg og æsispennandi ítölsk-frönsk CinemaScope lit- mynd byggð á Illionskviðu Homers um vörn og hrun Trojuborgar, þar sem háðar voru ægilegustu orrustur forn aldarinnar. Steve Reeves Juliette Mayniel Enskt tal. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS M-BWaM SfMAR 32075-38150 Yilltar ástríður Brasilísk stórmynd í Eastman litum eftir snillinginn Marcel Camus. Myndin er með frönsku tali og dönskum skýringartexta. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Sternwood leyndarmálið Hörkuspennandi mynd með Humphrey Bogart Sj'nd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. lslenzka brúðuleikhúsið sýnir Eldfœrin eftir H. C. Andersen og SKEMMTIÞÆTTI sunnudaginn kl. 3, í Lindarbæ. Aðgöngumiðar seldir sama dag frá kl. 1 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.