Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.09.1965, Blaðsíða 16
10 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. sept. 1965 5 Matvörur MEÐ GÆÐAMERKI GOOD HOUSEKEEPING Kjöt og Grænmeti SNORRABRAUT 56. BRÉFBERASTÖÐUR Við Póststofuna í Reykjavík eru lausar bréfberastöður nú þegar eða 1. okt. n.k. — Vikulegur starfstími er 42 klst. unninn á tímab.:linu kl. 8—17, nema á laugard. kl. 8—12. — Allar upplýsingar um starfið eru gefnar í skrifstofu minni, Pósthússt’-æti 5. Póstmeistarinn í Reykjavík. Opnum á ný Fullkomin köku, brauða og mjolkursölubuð pý '- : ; verður opnuð í dag. Jon Símonarson hf. Félagslíl Farfuglar — Ferðafólk! Gönguferð á Esju n.k. sunnu dag. Farið verður frá Bún- aðarfélagshúsinu kl. 9,30 f.h. Farfuglar. Bræðraborgarstíg 16. Gjörið svo vel og lítið inn. Sendisveina vantar okkur nú þegar. Vinnutími kl. 8 f .h. til 6 e.h. DAKKÓLI HERMW RAGNARS gengst fyrir danskynningu í Hótel Sögu (súlnasal) sunnudaginn 12. sept. kl. 3,30 e.h. Kynntir verða 15 nýir dansar, sem aldrei fyrr hafa verið sýndir hér áður. _ Aðgöngumiöar verða seldir í anddyri Hótel Sögu laugardaginn 11. sept. frá kl. 3 — 5 e.h. og kosta kr. 30,00 fyrir fullorðna og kr. 15.00 fyrir börn og er fatagæzla innifalin í verðinu. Borð verða tekin frá á sama tíma. Með ötlum vaskaborðum okkar úr ryðfríu stáli fylgir sveifluvatnslás, sem er með í verði vaskaborðs- ins. Margskonar sveiflu- krana við vaskaborðin seljum við einnig eftir vali kaupenda. Vatnslásarnir fást nú aftur keyptir sérstaklega með 2” hné og tilheyrandi spennum og kosta kr. 250.— tvöfaldir og kr. 220.— einfaldir. SMIÐJUBÚÐIN VIÐ HÁTEIGSVEG Reykjavík — Sími 21220 — Pósthólf 491. Blaiburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Sigtún Laugarteigur Bugðulækur Austurbrún Laugarásvegur Skólavörðustigur Suðurlandsbraut Grenimelur Bergþórugata Þingholtsstræti Skipasund Laugarvegur írá 114 - 171 Langholtsvegur írá 1-108 og frá 110 - 208 SIMI 22-4-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.