Morgunblaðið - 28.09.1965, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. sept. 1965
%
*
Ýmiss konar skriftir svo s€m aettarskrár, gjafa- listar o. þ. h. Einnig samd- ar nafnaskrár við bækur. Uppl. í síma 13713.
Til sölu píanó Hornung & Möller. Upplýsingar í síma 41645.
Til sölu er N.S.U. Prima III mótor- hjól, árg. ’58. Uppl. í sáma 21064.
Tveggja herbergja íbúð við Miðbæinn til leigu. — Tilboð sendist Mbl., merfct: „Reglusemi — 2667“.
íbúð óskast til leigu 1. október. Upplýsingar í síma 3-83-99.
Volkswagen 1961 Til sölu VW, árg. ’61, mjög vel útlítandi og í fyrsta flokks ásigkomulagi. — Sörlaskjól 9. — Sími 15198
Lítið upphitað geymslu- eða kjallaraherbergi óskast til leigu nálægt Miðbæn- um. Tilb. merkt: „Geymsla — 6431“ sendist MbL fyrir föstudag.
Hannyrðakennsla (listsaum). Dag- og kvöld- tímar. Komið og veljið verkefni. Guðrún Þórðardóttir Amtmannsstíg 6. S. 11670.
íbúðarhús Kolfinnustaðir við Skutuls- fjörð með útihúsum og 10000 fermetra leigulóð er til sölu. Uppl. í síma 17866. Jón J. Fannberg.
Píanókennsla hefst 1. október. Sími 22158. Jón Ásgeirsson Víðimel 61.
Peningar Vil lána kr. 50 þús. í 6—12 mánuði gegn fasteigna- tryggingu. Tilboð sendist, merkt: „6435 — Beggja hagur“.
Herbergi óskast fyrir reglusaman ungan mann, rafvirkja. Uppl. í síma 36426.
Starfsstúlkur óskast nú þegar. Skiðaskáliim Hveradólum.
Lagtækur maður óskast, helzt eitthvað van- ur vélum. Skíðaskálinot Hveradölum.
Herbergi — Húshjálp Til leigu er gott herbergi gegn húshjálp. Upplýsing- ar í sima 19078.
TIL HAMINGJU
hreppi og Jóhannes Hjaltested,
LandakotL Álftarnesi.
65 ára er í dag frú Valger'ður
Brynjólfsdóttir, Hverfisgötu 9,
Hafnarfirði.
Fimmtugur er í dag Hallgrímur
Magnússon, Fellsmúla 9. Hann
er að heiman í dag.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sjöfn Jóhannsdóttir,
Linnetsstíg 9A Hafnarfii'ði og
Ambjörn Leifsson, Brekkukinn
30, Hafnarfirði.
10. þessa mánaðar voru gefin
saman í hjónaband, af séra Ári-
líusi Nielseni, Þórunn Woods og
Kristin B. Egilsson, bifvéiavirki,
Vallagötu 15. Keflavik.
'My $' 7 '
■í0í .
■
Nýlega voru gefin saman aí
séra Ingimár Ingimarssyni, Jarð-
þrúður Dagbjört Flórentsdóttir
og Samúel M. Friðriksson frá
Heiðarhöfn Langanesi.
En yfir Davíðs hús og yfir Jern-
salemsbúa úthelli ég liknar og bæn-
aranda, og þeir munu líta til hans,
sem þeir lögðu í gegn (Sak. 12, 106.
I dag ©r þriðjudagur 28. september
og er það 271. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 94 dagar.
Árdegisháflæði kl. 8:13.
Síðdegisháflæði kl. 20:33.
Næturvörffur er í Laugavegs-
apóteki vikuna 25- sept. — 1. okt.
Ðpplýsingar um læknapjon-
ustu í borginnl geCnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
simi 18888.
Slysavarffstofan f Heilsuvrrnd-
arstöðinni. — Opin allan sóUr-
hnngmn — simi 2-12-30.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í september-
(Hannes Pálsson ljósmyndari mánuði: Aðfaranótt 29. Jósef
Mjóuhlíð 4. Simi 23081).
Ólafsson. Aðfaranótt 30. Eiríkur
Bjómsson. Aðfaranótt 1. okt.
Guðmundur Guðmundsson. Að-
faranótt 2- Kristján Jóhannes-
son. Helgarvarzla laugardag til
mánudagsmorguns 2. — 4. okt.
Jósef Ólafsson.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur: Á skrifstofo-
tima 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þrtðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. or 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA
kl. 2—8 e.h. Eaugardaga fra kl. 9—U
f.h. Sérstök athygli skal vakin á nilð-
vikudögum. vegiia kvöJdtímans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
BMR-29-9-20-VS-FK-HV.
I.O.O.F. Rb 1 = 1159268H — K.m.
H HelgafeU 59659297 IV/V. FJHSX.
□ EDDA 59659287 — FJHST. FRU.
Kiwanisklúbburinn Hekla. Fundur
í kvöld kl. 7:15 í Þjóðleikhúskjallarajn
um. S+N.
alla daga nema laugardaga kl. 8 og i 82. Verz3fun.in Suðurla.rkdflbraut l/OOi
sunnudaga kl. 3 og 6. Nýbúð, Hörpugötu 13. Kron, Barma-
Skipadeild S.Í.S.: Arrbarfell er á | hlið 4. Kron, Grettisgötu 46.
Akureyri. JökutfeLl er væntanlegt i
tid Grúnsby í dag, fler þaðam tiá Calais. ! i
Dísarfell er væntanitegt til Rvíkur í 1
dag. Litlaifekl er vænta-mbegt til Rvíkur |
á morguin. HeLgafell fer væntanlega l
frá Gdynia í dag áleiðis til Austfjarða ;
HamrafeLl fór 24. þ.m. frá Comstanza
28. ágúst voru gefin saman í
Haligrímskirkju af séra Jóni M.
Guðjónssyni, ungfrú Margrét
Ármannsdóttiz og Þorvaldur
Jónasson, Safamýri 39. (Studio
Guðmundar).
Laugardaginn 18- þ.m. voru
gefin saman í hjónaband í Kefla-
víkurkirkju af séra Birni Jóns-
syni, Svanhildur Elíntinusdóttir,
Hafnar.götu 82, Keflavík og
Einar Hjaltested, Nökkvavogi
24. Kvík. Heimili þeirra verður
að Stórholti 50 Rvík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigurlaug Stef-
ánsdóttir, Lækjarfit 6, Garða-
Laugardaginn 11- sept. voru
gefin saman í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen ungfrú Sólveig
Auður Friðþjófsdóttir og Ey-
steinn Bergmann Guðmundsson.
Heimili þeirra verður að Haga,
Seltjarnarnesi.
(Ljósmyndastofa Þóris).
28. ágúst, voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Ellen Hákans-
son, Mjóuhlfð 6 og Kristján
Kjartansson. Mógili Svalbarðs-
strönd. Heimili þeirra verður að
mógili.
10. þessa mána'ða voru gefinn
saman í hjónaband af séra
Árelíusi Níelssyni, ungfrú Þór-
unn Woods og Kristinn B. Egilis
son, bifvélavirki, Vallargötu 16,
Kefilavík.
Nýlega opinberúðu trúlofun
sína ungfrú Kristín Gísladóttir,
stúdent, Miklubraut 54 og Aðál-
steinn Hallgrímsson, stúdent,
Efstasundi 96.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Halldóra Marteinsdóttir,
skrifstofustúlka, Ásgarðsvegi 26,
Húsavík, og Hreiðar Steingríms-
son, Kroppi, Eyjafirði.
Systrabrúðkaup. Laugardaginn
25. september voru gefin saman
í hjónaband í Eyrarbakkakirkju
af séra Magnúsi Guðjónssyni, ung
frú Sigríður Elín Guðmundsdótt-
ir, Stekkum, Sandvíkurhreppi og
Haukur Guðjónsson, Vestmanna-
eyjum og ungfrú Valgerður
Hanna Guðmundsdóttir, Stekk-
um Sandv.hr- og Böðvar Sigur-
jónsson, Eyrarbakka.
Nýlega opinberu'ðu trúlofun
trúlofun sína ungfrú Ragn'hildur
Skjaldar, bankaritari, Laugavegi
162 og Ólafur Kr. Sigurðsson,
I sölumaður, Hæðagarði 2 Rvík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
j un sína ungfrú Auður Auðbergs
dóttir, Lokastíg 16 Rvík og Elliði
Norðdahl Ólafsson, Seláájletti
2B Rvík.
tid Rvíkur. Stapafelil fer í da-g frá
Hjalteyri tid Rvíkur. Mælitfell fór í
gær frá Þorláköhöfn tii Norðiirlands
bafoa.
Skipaútgerð rikisins: Hekla er 1
Rvik. Esja var væntandeg til Rvíkur
í morg'un aö vestan úr hringferð.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum
kl. 21:00 í kvöld tid Rvíkur. Skjald-
breið fer frá Rvík á morgun vestur
um land til Akureyrar-. Herðubreið er
á Austíjarðahöfnum á suðurleið.
Hafskip h.f.: Langá er í Kaupmanma
höfn. Laxá lestar á Austfjarðarhöfn-
um, Rangá fór frá Hull 26. þ.m. til
Rvíkur. Selá fór frá Rotterdam i gær
tid Hull og Rvikur.
Flugfélag íslands h.f.: Mildila-ntdaflug
Guldifaxi fór til Gla-sgow og Kaup-
majrfcn-ahaif-niar kl. 08:00 í morgun.
VæntanJeg aftur tid Rvíkur kl. 23:00 í
kvöld. Skýfaxi fer til London kl.
09:30 í dag. Væntanlegur aftur tiá
Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. SóLfaxi fer
til Bergen og Kaupmannahafnar kl.
14:00 í dag. Væntande-gur aftur til
Rvíkur kl. 15:00 á fimmtudag. Innan-
landsflug: í dag er áætiað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna-
eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða
(2 ferðir), Húsavíkur og Sauðárkróks.
Loftleiðir h.f.: Guðríður Þorbj
dóttir er væntanleg frá NY fcl.
Fer tid baka til NY kd. 0(2:30 síðdegis. J
Leiflur Eiríksson er væ-ntanlegur frá
NY ki. 10:50. Fer til Luxemborgar kl.
11:50 fyrir hádegi. Er væntanl-egur tid
batka frá Luxemborg kl. 01:30 í nótt.
Heldur áfram til NY kl. 02:30. Snorri
Sturluson fer til Glasgow og London
kd. 08:00. Er væntanlegur til baka frá
London og Glasgow kl. 01:00 í nótt.
Þorfinnur karlsefni fer tid Ósdóar og
Kaupmannahafnar kl. 06:30. Er vænt
aniegur tid baka frá Kaupmannahöfn
og Ósló kl. 01:30 í nótt.
SÖFN
Ásgrímssafn, Bergstaða- ’
stræti 74 er opið sunnudaga,^
þriðjudaga og fimLmtudaga, f
frá fcl. 1:30—4.
Listasafn tslands er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og I
laugardaga fcl. l:3(Þ-4.
Listasafn Einars Jónssonar ,
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá fcl. 1.30 ■
4.
Minjasafn Reykjavikurborg |
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
írá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Þjóðminjasafnið er opið eft- |
talda daga þriðjudaga, fimmtuL
daga, laugardaga og sunnu- ,
daga kl. 1:30—4.
Árbæjarsafn er lokað.
Bókasafn Kópavogs. Útlán I
á þriðjudögum, miðvi'kudög-
um, fimmtudögum og föstu-
dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6 1
og 101101/003 kl. 8:15—10.
----- Barnabókaútlán í Digranes- \
^oroo l skóla og Kársnesskóla auglýst t
- - i þar.
Ameríska bókasafnið Haga-
torgi 1 er opið: Mánudaga, |
miðvikudaga og föstudaga kl.
12-21, þriðjudaga og fimmtu-
daga kil. 12-18.
Tæknibókasafn IMSÍ
Skiphoiti 37. Opið alla virka |
da,ga frá kl. 13—19, nema (
lugardaga frá 13—15. (1. júní
— 1. okt. lokað á laugardög-
KAU PMAN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 27. sept. til 1. okt.
Kjörbúð Laugarness, Dalbraut 3.
Verzlunm Bjarmaland, La«u^arnesvegi
. 82 Heimakjör, Sólheimum 29—33.
! Holtskjör, Langholfcsvegi 89. Verzlun-
in Vegur, Framnesvegi 5. Verzlunin
j Verzhunin Pétur Kniistjánfieon stjf.,
; SvaLbairði, Framnesvegi 44. Verzlun
| Hali-a I>órairin6 hJ. Vesturgötu 17a.
Asvallagötu 19. S0ebecverzlun, Háa-
! leitisbraut 58—60. Aðalkjör, Gresisás-
vegi 48. Verzlun Hatlla Þórarins h.f.,
Hverfisgötu 39. Ávaxtabúðin, Óðins-
götu 5. Straumnes, Nesvegi 33. Bæjar
búðin, Nesvegi 33. SiUi og Vákii, Aust
uratræti 17. Siddi og Val-di, Laugavegi
>f Gengið >f-
23. september 1965
Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir
Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kL
8:30 frá BSÍ og kL 6:30 frá BSR,
í nema lauga-rdaga kl. 2 frá BSR.
, sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30
' frá BSÍ. Frá Akranesi: ki. 8 og 12
1 Sterlingspund ...._
1 Bandar dollar -....
1 Kanadadoliar _
100 Danskar króniur .
100 Norskar krónur .
100 Sænskar krón-ur .
100 Finnsk mörk _____
100 Fr. frankar
100 Belg. frankar___
100 Svissn. frankar
100 Gyllini ........
100 Tékkn krónur ....
100 V.-þýzk mörk...
100 Lirur ___________
100 Austurr. sch. ___
100
_ 120,13 120,4»
_ 42,95 0€
39,92 40.03
___ 621.85 623 .43
____ 601,18 602,7J
____ 832.70 834.83
, 1.335.20 1.338 71
..... 876,18 878.41
_____ 86.47 86.69
994,86 997.40
1.193,Cö 1.196,11
. _ 596.40 598.00
1.071,24 1.074.00
________ 6.88 6 90
166.46 166 88
______ 71.60 71.80
sá NÆST bezti
Einar hét gamail maður, sem var orðinn blindur, en þó var hann
jafnan hress í anda og nokkuð grobhinn.
Hann var eitt sinu að segja frá því, hve létt honum hefði verið
um gang á yngri árum.
„Einu sinni gefck ég 100 kílómetra á einum dagi“, sagði hann,
„en ég stytti mér nú iefð. Og já, já, jál“