Morgunblaðið - 28.09.1965, Síða 5
' Þriðjudagur 26. sept. 1965
MQR€UN*n AOIÐ
5
*ð hann hefði verið að fljúga um
yifir Hafnarfirði rétt einu sinni,
evona rétt til þess a'ð aðgæta
hvað liði vatnsmálum þeirra
Hraunbúa. Á gömlu stakstæðun
um ofan við bæinn hitti hann
enann, sem sat þar á hraunhellu
©g „filósóferaði“, eins og það
var kallað hérna á mínum skóla
árum. v,
Storkurixm: Jæja, óska þér
(góðrar og lukkusamlegrar þekk
ingar.
Maðurinn: Sömulei'ðis og allt
éins, stoggi minn, en það á sem
eagt ekki af Hafnfirðingum að
ganga, nú frekar en endranær.
ÍNú eru þeir sumsé búnir að
verða sér liti um einhverja kynja
mamweru, og hélt ég þó, að til
væru þar, eins og annars staðar,
margar slíkar og ekki tiltökumál,
nema þá vegna þess, að þessi
vera var hár, grannur og dökk-
hær'ður, svona eftir lýsingum
ejónarvotta, sem máski' er ekki
elltaf að marka, enda mun „lýs-
ing“ hafa verið eitthvað skugiga
leg, þegar þessi „snjómaður“
birtist.
Mín tilgáta er nú sú, að ekki
eé þessi Marsbúi svo átakanlega
hættulegur, heldur er ég viss
um, að þetta hefur verið eins
konar Vatnsberi, að hamstra
vatni að næturþeli, því að eins
og kunnugt er, er það uppáhalds
iðja Hafnfirðinga um þessar
mundir. Hvort svo „veran“ hef-
ur flatmagað á Flötunum í Garða
hreppi á eftir, eins og illar tung
ur segja, skal ég ósagt lótið.
Að endingu, finnst mér þeir
í Firðinum ættu frekar áð gleðj
ast yfir sínum Vatnsbera heldur
en hitt, a.m.k. standa þeir þó að
einu leyti nú jafnfætis hötfuð-
borgarbúum.
Storkurinn v£ir manninum á
etakkstæðinu alveg sammála,
og með það flaug hann upp á
turninn á Hafnarfjarðarkirkju og
hugsaði sitt mál, og það var gott
mál, enda stendur storkurinn
ejaldnast í vondum málum.
í RÉTTEK
Vinahjálp. bridgedeild. 1- spila
fundur 30/9. á Hótel Sögu kl. 3
«Ji. Konur fjölmennið.
K.F.U.K. Aðaldeild. Sauma
fundur í kvöld kl- 8.30 Halla
Bachmann kristniboði: Frá-
saga. Einleikur á píanó. Kaffi.
< Bazarnefndin.
Bridgedeild Breiðfirðingafélagsins
beldur aðaMund sinn i Breiðfirðinga-
i . ;
OrgeStónleikar
Þýzki orselsnillingurinn Martin Giinther Förstermann, pró- 1
fessor við tónlistarháskólann í Hamþorg, heldur tónleika í
Neskirkju í Reykjavík, miðvikudaginn 29- sept. n.k. kl. 21.
’ Þetta verða einu tónleikar hans hér í borginni að þessu sinni.
Á efnisskránni eru \erk eftir hann sjálfan, ennfremur
Nikolaus Bruhns, Georg Böhm, Jóhann Sabastian Bach og Max
Reger.
' ÖLLU BLINDU FÓI KI ER BOÐINN ÓKEYPIS AÐGANGUR.
Aðgöngumiðar eru se'dir í bókabúðum Sigfúsar Eymunds-
sonar og Lárusar Blöndals.
búð, þriðjudaginn 28. sept„ n.k. kL
20:00. Vetrarstarfsemin hefst með ein
menningskeppni (Firmakeppni) þriðju
daginn 5. okt., á sama stað og tíma
Stj ómin.
Ásprestakall: Fótsnyrting fyrir aldr
að fólk (konur og karla) er hvern
mánudag kl. 9—12 f.h. í læknabið-
stofunni í Holtsapóteki við Langholts
veg 84 Pantanir í síma 32684. Kven-
félagið.
Langholtssöfnuður. Fótsnyrting
fyrir aldrað fólk er í Safnaðarheimil-
inu á hverjum þriðjudegi frá kl. 9—12.
Kristileg samkoma verður haldin í
Alþýðuhúsinu (Auðbrekku 50) Kópa- |
vogi Austurbæ í kvöld 28. sept. kl. I
20.30. Allir veikomnir. John Holm og
Helmut Leichsenring tala.
Leiðrétting
í greininni „Bftir syndafallið“,
er birtist í Mbl. s.l. sunnudag
misritaðist nafn Hönnu Krist-
jónsdóttur- Eru hlutaðeigendur
beðnir afsökunar á þessum mis-
tökum.
Spakmœn dagsins
Það, sem í fyrstu virðist enn
svartari þoka, kann að reynast
skuggi leiðarvísisins
— H Redwood.
Biblíuvika
BIBLÍUVIKA í FÍLADELFÍU
Biblíulestrar kl- 5 hvern dag
til helgar og almennar sam-
komur kl. 8:30. Ræðumaður
Áke Orrbeck Indlands-kristni
boði (sænskur). Allir eru veJ-
komnir bæði á biblíulestrana
sem á almennu samkomurnar
Kenna fólki að ganga rétt yfírgötur
KJ—Rcykjavík, þriðjutfeg.
Og nú á hún að færa hinn fótinn!
Nýlegt píanó óskast. — Sími 41587. Bifreiðaeigendur Sprautum og réttum. Fljót afgreiðsla. Bilaverkstæðið Vesturás hf Síðumúla 15 B. Sími 35740.
Sófi og stóll í léttum stíl til sölu. — Hentugt í hol eða eins manns herbergi. Uppl. í síma 12007. Kona óskar eftir vinnu við enskar bréfaskriftir. Sími 22714 milli 11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Eignarland í Laxneslandi, í Mosfells- sveit, til sölu. Upplýsingar í síma 50947.
Píanókennsla Kennslu í píanóspili byrja ég 1. októbeh Katrín Viðar Laufásvegi 35. — Sími 13704.
Þriggja herb. kjallaraíbúð á góðum stað í Vesturbæn- um til leigu. Tilboð, er greinir mánaðar- og fyrir- framgreiðslu og fjölskyldu- stærð, sendist fyrir 1. okt n.k. merkt: „íbúð — 2661".
SVANA Babygarn SKÚTU Babygarn NEVADA Babygarn HJARTA Babygarn HOF, Laugav. 4.
ANGORAGARN DRALONGARN NÆLONGARN BAÐMULLARGARN HOF, Laugav. 4. Bíll til sölu Til sölu er Renault ’46. — Gött boddí. Uppl. í síma 21258 eftir kl. 1.
HJARTAGARN 4 teg. SÖNDEBORGARGARN 4 teg. SKÚTUGARN 7 teg. álgárdgarn FINSEGARN o. fl. teg. IIOF, Laugav. 4. Reglusama stúlku utan af landi vantar 2ja herb. íbúð 1. okt. Einhver barnagæzla gæti komið til greina. Sími 38538 eftir kl. 19.
Stúlka óskast til aðstoðar á ljósprentstofu. Framtíðar atvinna kemur til greina. Sigr. Zoega & Co. Austurstræti 10. Kynning óska að kynnast konu 30—45 ára. Fullkomin þag- mælska. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudagskv. merkt „Trúnaður — 2668“.
Eitt herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 22150. England Ung hjón með lítið barn óska eftir stúlku í létta vist Uppl. gefur Emilía ólafsdóttii’ 31, Hillside Gardens Edgware, Middlesex, Engl.
Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast til -starfa í veitingasal og eld- húsi. Hótel Tryggvaskáli Selfossi. Óska eftir lítilli íbúð til leigu. Get tekið að mér húshjálp. Uppl. í síma 19429. Ibúðarhúsnæði Til sölu eru þrjú herbergi ásamt snyrtiherbergi sem gæti orðið mjög skemmti- leig einstaklingsíbúð. Tilb. sendist Mbl, f. 1. október. merkt: „Sólnkt — 2658“.
3ja herb. íbúð til leigu fyrir fullorðið fámennt fólk. Fyrirframgr. nauðsyn leg. Tilboð afhendist Mbl. merkt: „Fljótt — 2656“.
Þriggja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 34363 í dag 5—9.
Heimamyndatökur Barnapassar og heima- myndatökur. Brúðkaups- blóma- og tækifærismynda tökur í ekta litum. Pantið með fyrirvara í síma 23414 Stjörnuljósmyndir, Flókagötu 45.
Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast til starfa í veitingasal og eld- húsi. Hótel Tryggvaskáli Selfossi. Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar- æfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánudaginn 4. okt. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson.
Athugið! Gufuþvoum mótöra í bil- um og öðrum tækjum. — Stimpill, Grensásveg 18. Sími 37534.
ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa I Morgunblaðinu en öðrum blöðum.
Húseignin Vesturgntn 54 er til sölu Greiðsluskilmálar hagstæðir. Semja ber við Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðing, Fjölnisvegi 2, símar 16941 og 22480.