Morgunblaðið - 28.09.1965, Síða 13
f>riSjuítegur 28. sept. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
13
Góður
Vélbáturinn Sjöfn VE 37, 51 tonn að stærð með 240
hesta vél, er til sölu með öllum veiðarfærum, sem
er: lína, þorskanet, humar- og þorskatroll, bátur og
veiðarfæri í mjög góðu ásigkomulagi. Skilmálar að-
gengilegir. — Uppl. gefur Jóhann Sigfússon.
Austurstræti 12
(skipadeild)
Símar 14120 og 20424
Heimasími 35259.
tn söiu talastore
IMýjungaþjónusta
Frímerkjasafnarar. Hafið þið kynnt ykkur hin
hagstæðu áskriftarkjör, sem við bjóðum —
upp á að nýjum frímerkjaútgáfum?
Fjöldi frímerkjasafnara bæði í Rvík og úti
á lanéi hafa þegar gerzt áskrifendur og hafa
þannig tryggt sér að fá allar nýjungar í safn
sitt örugglega og ekki hvað sízt ódýrt.
Frímerkjasafnarar. Leitið upplýsinga í verzl
un okkar að Týsgötu 1, Rvík, eða skrifið og
við munum senda ykkur áskriftareyðublað.
FrÉmerkjamiðsföðira
Týsgötu 1. — Sími 21170.
Stæróir 40—ZoU cm.
Kristján
Siggeirsson hf.
Laugavegi 13. — Sími 13879.
VINDUTJÖLD
í öllum stærðum
Framleiddar eftir máli.
Kristján Siggcirss. hf.
Laugavegi 13. Sími 13879.
íbúðir í fjölbýlishúsi
við Reynimel
Hef til sölu nokkrar tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir, sem óráð-
stafað er í fjölbýlishúsi við Reynimel. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk
og málningu með allri sameign úti sem inni fulifrágenginni. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
BJARNI BEINTEINSSON, HDL.
Austurstræti 17 (Silli & Valdi)
Simi 13536.
HOFTJM FENGIÐ TIL StH.U
Nokkrar 2ja herbergja íbúöir
við Hraunbæ. íbúðirnar eru um 64 ferm. og seljast fokheldar. Sýnum teikn-
ingar og veitum allar frekari upplýsin gar á skrifstofunni.
Fasteigna- og lögfræðistofan Laugaveg 28 b
Sími 19455
m VETRARGJALÐ
300 kr. f a st a g / a I d
og 3 kr. á ekinrt km.
LEIK
'BÍLALEIGAN
'ALUR ?
Rauðarárstíg 31
sími 22-0-22
DJIJPFRYSTIiMG
er fljótlegasta, auð-
veldasta og bezta
geymsluaðferðin —
og það er hægt að
djúpfrysta hvað
sem er: kjöt, fisk,
fugla, grænmeti,
ber, mjólkurafurðir,
brauð, kökur, til-
búna rétti o. fl. —
og gæðin haldast
óskert mánuðum
Hugsið ykkur þæg-
indin: Þér getið afl-
að matvælanna,
þegar þau eru fersk
og góð og verðið
lægst. Þér getið bú-
ið í haginn, með þvi
að geyma bökuð
brauð og kökur eða
tilbúna rétti. Og þeg
ar til á að taka er
stutt að fara — ef
þér hafið djúp-
frysti í húsinu.
Og djúpfrysti ættuð
þér að eiga, þvi
hann sparar yður
sannarlega fé, tíma
og fyrirhöfn, og þér
getið boðið helmil-
isfólkinu fjöibreytt
góðmeti allt árið.
Takið því ferska á-
kvörðun:
Fáið yður frysti-
kistu eða frysti-
skáp, og............
Látið kalda skyn-
semina ráða:
Veljið A T L A S
— vegna gæðanna,
— vegna útlitsins,
— vegna verðsins.
Frystikistur
— 3 stærðir
Frystiskápar
— 2 stærðir
KORHIERUP
Sími 2-44-20 — Suður götu 10
Reykjavík.
S krif stof umaður
Mann vantar nú þegar, eða sem fyrst til að annast
verðútreikninga, tollskýrslugerð, og að nokkru
leyti pantanir vélavarahluta. Umsóknir er greini
aldur, menntun og uppL um fyrri störf sendist
afgr. Mbl., merkt: „Framtíðaratvinna — 6429".
Námskeið i bókfærslu
og vélritun
hefst í byrjun október, kennt í fámennum flokkum.
Get lánað nokkrar ritvélar. Innritun fer fram að
Vatnsstíg 3, 3ju hæð daglega, og byrjar 27. sept.
Til viðtals einnig í síma 22583 daglega til kl. 7 e.h.
og í síma 18643 eftir kl. 7.
Sigurbergur Árnason.