Morgunblaðið - 28.09.1965, Síða 24

Morgunblaðið - 28.09.1965, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIB Framkvæmdamenn athugið LEIGI ÚT í smærri og stærri verk norsku gröfu- og ámokst- ursvélina BR0YT X 2 og lyft- arann og ámokstursvélina BOLINDER LM-218. Br0yt X 2 Vanir vélamenn. / Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 20065. Tómas Gréfar OKason KENKSLA hefst mánudaginn 4. október. Innritun í símn 3-21-53 kl. 1-6 doglegn BALLETSKOU SIGRIÐAR ÁRMANN SKULAGÖTU 34 4. H DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS BLAÐBIJRÐARFÓLK vantar í Digranesveg og Skjólbraut í Kópavogi. ÚTSÖLUMAÐUR, sími 40748. Hórgreiðslndarao ósknst nú þegar hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á kvöldin í síma 38796. VéBstjórafélag Íslands heldur félagsfund að Bárugötu 11 þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 20. Fundarefni: Hafskipa- og togarasamningar. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygg- ingargjöldum til Tryggingarstofnunar ríkisins, sem greiðast áttu á árinu 1964, svo og þeim, sem greið- ast áttu í janúar og júní s.l., söluskatti ársins 1964, 1. og 2. ársfjórðung 1965, svo og öllum ógreiddum þinggjöldum og tryggingargjöldum ársins 1964, tekjuskatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, slysa- tryggingariðgj aldi, atvinnuleysistryggingarsjóðs- gjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi, kirkjukjaldi og kirkju- garðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í lögsagnarumdæm- inu. Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bif- reiða og vátryggingargjaldi ökumanns, sem gjald- fallin eru. Ennfremur fyrir skipulagsgjaldi af ný- byggingum, vitagjaldi, rafstöðvargjaldi, auk drátt- arvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingii þessa úrskurðar, ef skil verða eigi gerð fyrir þann tíma. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Borgarnesi, 23. sept. 1965 Ásgeir Pétursson. Vetrarfrakkar margar vandaðar tegundir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.