Morgunblaðið - 28.09.1965, Síða 32

Morgunblaðið - 28.09.1965, Síða 32
Heildaraflinn 2,1 millj. mál ' r|l|||l|lll Jll|IIQl»l|l||||imiB|||jl[p|||l)Mjl MMWWWW . * Er málverkin voru hengd upp í gær. Frá vinstri: Jóhannes Jóhannesson, Hörður Ágústs- son, Steinþór Sigurðsson, horvaldur Skúlason og Eiríkur Smith. Haustsýning Félags isl. myndlistarmanna opnuð MIKIL og góð síldveiði var vik- una sem leið, Aðfaranótt fimmtudags fékkst mesti sólár- hringsafli sumarsins. Veiðisvæð- in voru að mestu leyti í Norð- fjarðar- og Reyðarfjarðardýpi, 40 — 70 sjóm. frá landi. Vikuaflinn, sem er sá mesti, sem af er vertíðinni nam 232.363 mál og tu. og heildar- aflinn á miðnætti s.l. laugardags orðinn 2100.006 mál og tu. Viku- Guðmundur Vil- hjúlmsson lútinn HINN þjóðkunni framkvæmda- maður, Guðmundur Vilhjálms- son, íyrrverandi framkvæmda- stjóri Eimskipafélags íslands, lézt í Landsspítalanum í gær- morgun eftir nokkra sjúkdóms- legu, 74 ára að aldrL Guðmundur Vilhjálmsson var fæddur hinn 11. júní 1891 að Undirvegg í Kelduhverfi. For- eldrar hans voru Vilhjálmur Guð mundsson, bóndi þar, og kona hans, Helga ísaksdóttir. Guð- mundur fluttist til Húsavíkur 10 ára gamall og gerðist snemma verzlunarmaður hjá Kaupfélagi Þingeyinga. Hann starfaði í skrif stofu SÍS í Kaupmannahöfn á árunum 1915—17 og var umboðs- maður SÍS í New York 1917— 20. Hann setti á stofn skrifstofu sama fyrirtækis í Leith árið 1920 og veitti henni forstöðu til Framh. á bls. 31 aflinn á sama tima í fyrra var 71.642 mál og tu. og heildarafl- inn þá orðinn 2413.737 mál og tu. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: í salt uppm. tu. 287.515 í fyrra 335.795 í fryst. uppm. tu. 15.000 í fyrra 35.484. í bræðslu 1797.491 í fyrra 2042.458. Síldveiðin sunnanlands hefir verið framur lítil undanfarna daga. Heildaraflinn nemur nú 708.143 uppm. tu. Kjarrgróður brenndur í Borgnriirði VIÐ tilraunabúið að Hesti í Borg arfirði hefur kjarrgróður á all- stórri spildu verið brenndur í þeim tilgangi að vinna land fyrir grasrækt. Var verknaður þessi unninn s.l. vetur, en með lögum er bannað að brenna skóg eða spilla á ann- an hátt. Skógræktarmenn hafa ekki viljað una þessum verknaði og hafa kært málið til landbún aðarráðuneytisins, þar sem kær- an er nú í athugun. MIKIL aukning hefur orðið á umferð um Keflavíkurflugvöll það sem af er þessu ári. í ágúst- mánuði fóru um 1000 farþegar á dag um flugvöllinn, bæði á vegum Loftleiða og ýmissa ann- arra flugfélaga. Eru þetta nær helmirogi fleiri farþegar en fóru um Keflavíkurflugvöll á sama tíma s.I. ár. Mbl. sneri sér til Grétars Kristjánssonar, framkvæmdastj. í DAG verður opnuð í Lista- mannaskálánum Haustsýning Félags islenzkra myndlistar manna. Á sýningu þessari verða sýnd 45 verk 26 lista- manna, bæði höggmyndir og málvérk. Sænski listmálarinn Sten Runér sýnir á sýningu þessari sem gestur. Eins og áður er sagt, sýna 26 íslenzkir listamenn á sýn- ingu Félags íslenzkra mynd- listarmanna í Listamanna- skálanum. Þar af eru 6 mynd höggvarar með 10 höggmynd- Loftleiða h.f. i Keflavik, og skýrði hann blaðinu svo frá, að í júnímánuði s.l. hefðu 22.367 fanþegar farið um völlinn, í júlí 24,585 og í ágúst 29.931. Til Sam anburðar má geta þess, að í júlí í fyrra fóru 8.064 farþegar um flugvöllinn og í ágúst í fyrra 17.506 farþegar. í júlí s.l. lentu 293 farþega- flugvéiar á Keflavíkurflugvelli, þar af 166 Loftleiðalenlingar, og ir. Fyrir þremur árum var ákveðið, að á sýningum fé- lagsins yrðu sýnd verk ein- hvers listamanns frá Norður- löndum. Að þessu sinni hefur orðið fyrir valinu ungur sænskur listmálari, Sten Dunér. Hann fæddist árið 1931 og hefur stundað nám við háskólann í Lundi, en er sjálfmenntaður í málaralist. Ýmsir ungir. listamenn sýna á haustsýningunni. Má meðal annarra nefna Arnar í ágúst voru lendingar farþega- véla 334 þar af 165 á vegum Loftleiða. Grétar Kristjánsson sagði að orsökin til þessarar miklu aukn- ingar væri betri þjónusta og fjöl- breyttari. Flugvélar geta nú t.d. fengið keyptan mat út í flug- véiar á Keflavikurflugvelli og jafnframt fá þær ýmiskonar við- gerðarþjónustu þar. Flugvélar þær, sem ienda á flugvellinum eru frá fjölmörg- um erlendum flugfélögum en Loftleiðir h.f., sem reka flugstöð ina á Keflavíkurflugvelli hafa fasta samninga við flest þessara flugfélaga. Hin mikla umferða- aukning jira Keflavíkurflugvöll skapar auðvitað tekjur með aukn um lendingargjöldum, benzínsölu og fleira. Rændu blnð- burðurstúlbunu TlU ára gömul telpa, sem ber út dagblað í Laugarneshverfi, var að innheimta áskriftargjöld í fyrrakvöld, er þrír piltar, um 16 ára gamlir, réðust að henni og stálu frá henni um 300 kr. Lögreglan leitar nú piltanna. Herbertsson, Jónas Guðvarðs- ' son, Magnús Tómasson og 1 Tryggva Ólafsson. Einnig ( sýna margir af okkar fremstu listamönnum verk sín. í s;''ningarnefnd félags ís- 1 lenzkra myndlistarmanna j eru: fyrir hönd listmálara: i Þorvaldur Skúlason, Jóhannes Jóhannesson, Eiríkur Smith, 1 Hafsteinn Austmann og Stein l þór Sigurðsson. Fyrir hönd ; myndhöggvara: Sigurjón Ól- afsson, Magnús A. Árnason og Guðmundur Benediktsson. 1 Gestur Bene- diktsson, veit- inguþjónn lútinn GESTUR Benediktsson, veitinga- þjónn lézt í Landsspítalanum s.L föstudag, nær sextugur að aldri. Gestur starfaði léngi sem þjónn á skipum Eimskipafélags ís- lands, en eftir stríðið vann hann í Tjarnarcafé, Sjálfstæðishúsinu og í Glaumbæ. Á síðustu árum stundaði hann verzlunarrekstur. Eftirlifandi kona Gests er Hjör- dís Guðmundsdóttir. Akurnesingur huldu nustur AKRANESI, 27. sept. — Þrír piltar á gagnfræðaskólastiginu fóru í gærmorgun með Akraborg til Reykjavíkur. Þaðan fljúga þeir austur og er ferðinni heitið til söltunarstöðvarinnar Sól- brekku í Mjóafirði. Þangað fara þeir með leyfi stjórnarvalda til að vinna að síldarsöltun til 14. október fyrir Sólfara AK 170. Snemma í sl. viku fóru héðan fimm netagerðarmenn til starfa austur á fjörðum. Ég held þeir hafi fyrst ætlað til Eskifjarðar. Þar er fnú Regína, fyrrverandi fréttaritari M!bl. Ekki er að spyrja að því, — enniþá hefur hún aðdráttaraflið. — Oddur. Bifreið úr Reykjavík valt við afleggjarann að Rauðhólum á Suðurlandsvegi á langardagskvöld. Ökumaðurinn skýrði lögreglunni svo frá, að harni hefði séð VW-bifreið koma á miklum hraða á móti sér og fara fram úr tveimur bifreiðum. Hugðist hann þá forða árekstri með því að aka út á vegarbrún, en þá valt bifreið hans. Ökumanninn sakaði ekki. (Ljósm.: Sv. Þ.) Hæsta heildarsala TOGARINN Júpíter seldi í Cux-1 íslenzks togara í Þýzkalandi. Þá haven í gærmorgun 212 lestir af seldi Þorfinnur karlsefni í Brem stórufsa og ýsu fyrir 215 þús. erhaven í gær 137 lestir fyrir mörk. Er þetta hæsta heildarsala 98.800 mörk. Nær 1000 farþegar á dag um Keflavíkurvöll í ágúst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.