Morgunblaðið - 17.10.1965, Side 4
4
MORGUN BLAÐIÐ
Sunnudágur 17. október 1965
TIL HAMINGJU
Merkjasala Blindravinafélags
tslands er á sunnudaginn.
Fimmtudaginn 7. okt. voru
gefin saman í Dómkirkjunni af
séra Frank M. Halldórssyni ung
krókóttum gamlá veginum. Væri
ekki hægt að breyta þessu a'ð
beztu manna yfirsýn, þetta hlýt-
ur að hafa farið eitthvað öfugt
ofan í ráðamennina.
Storkurinn var manninum al-
veg sammála og með það flaug
hánn upp á turninn á Kálfa-
tjarnarkirkju og horfði út yfir
strönd og voga, þar til augu hans
staðnæmdust við KEIDI gamla,
sem er eitt af því fáa á Islandi,
sem er óbreytanlegt, samanber
hendinguna: ‘sÖM HÚN ESJA
Samur er hann Keilir.
2. október voru gefin saman í
hjónaband af séra Areliusi Níels
syni ungfrú Fanney Eiríksdóttir
og Elling Proppé. Heimili þeirra
er að Laugarnesvegi 100.
9. ókt. voru gefin saman af
séra Þorsteini Björnssyni ungfrú
frú Helga Aðalsteinsdóttir og
Örlygur Riohter. Heimili þeirra
vefður að Drápuhlíð 9. Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg.
Nýlega voru gefin saman í
Holtastaðakirkju af séra Jóni Kr.
ísfeld ungfrú Sigríður Sigurðar
Guðrún Árnadóttir og Gísli Guð
mundsson, Langholtsveg 160.
Studio Guðmundar, Garðastræti
9t okt voru gefin saman í Nes-
kirkju af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Guðlaug Dóra Snorra-
Helgadóttir og Ingibergur Ingi-
bergsson. Heimili þeirra ver’ður
að Safamýri 42.
(Studio Guðmundar Garðastræti)
9. okt voru gefin saman í
Dómkirkjunni af séra Jóni Au’ð-
tollinn í maganum hafi tékið
Skakka pólíhæðina, þegar þeir
ákváðu að toll’heimtumennirnir
skyldu stáðsettir í Straumi,
nema það sé meiningin að láta
þá líka gæta alúmíniumverk-
smiðjunnar, og stimpla menn
inn og út.
Mér finnst, að.þessir tolliheimtu
menn hefðu átt að vera í Kúa-
gerði, því áð varla getur verið
ætlunin að láta fólkið á Vatns-
eysuströndinni borga vegatoll í
Straumi til þess að beygja af
nýja veginum hjá Kúagerði og
klöngrast suður alla strönd eftir
9. okt. voru gefin saman í
Langholtskirkju af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Gunnhildur
Höskuldsdóttir, Drangsnesi og
Erling Ottósson, Borðeyri. Heim-
ili brúðhjónanna verður Hjalla-
veg 14. Reykjavík.
(Studio Guðmundar Garðastræti)
9. okt. voru gefin saman af séra
Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigrún
Björnsson. Aðfaranótt 23. Guð-
mundur Guðinundsson.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki vikuna 9.—15. okt.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, efttr lokun 18230
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag*
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekiS á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
iiér segir: Mánudaga, þriðjudaga0
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
ki. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal va^in á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virkg daga kl. 9. — 7., ncma
Iaugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
RMR-S-10-20-Ársf.-HT
I.O.O.P. = Ob. 1 P. = 1471019 8>/i rn
RMR-20-10-20-VS-FR-A-HV.
I.O.O.F. 3 = 14710188 = Frl.
I.O.O.F. 10 =e 147101881/4 = 9. H. ,
□ „HAMAR“ í Hf. 596510198 — I
□ EDDA 596510197 — I
□ MÍMTR 596510187 — I atkv.
SLÁR þína séu af járni og eir, og
afl þitt réni eigi fyr en æfin þrýtur.
(5, Mós. 33,25).
f dag er sunnudagur 17. október og
er það 290. dagur ársins 1965. Eftir
lifa 75 dagar. Tungl á síðasta kvart-
eli. 18. sunnudagur eftir Trinitatis.
Árdegisháflæði kl. 10:53.
Síðdegisháflæði kl. 23:35.
Upplýsingar um iæknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
sími 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvr.rnd-
arstöðinni. — Opin allan sóDr-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturlæknir í Keflavík 14/10.
— 15/10. Guðjón Klemensson s.
1567 16/10. — 17/10. Jón K.
Jóhannsson s.1800 18/10. Kjartan
Ólafsson s. 1700 19/10. Arinbjörn
Ólafsson s. 1840 20/10. Guðjón
Klemensson s. 1567.
Næturvörður er í Iðunnar
apóteki vikuna 16. okt. — 23. okt.
Næturvarzla og helgidaga-
varzla lækna í Hafnarfirði í
októbermánuði: Helgarvarzla
laugardag til mánudagsmorguns
16. 18. Guðmundur Guðmundsson
Aðfaranótt 19. Kristján Jóhannes
son. Aðfaranótt 20. Kristján Jó-
hannesson. Aðfaranótt 21. Jósef
Ólafsson. Aðfaranótt 22. Eiríkur
dóttir, Geitaskarði A.-Hún. og
Jón Jónsson, Bústaðarveg 105.
Heimili þeirra verður í Svíþjóð.
(Studio Guðmundar Garðaátræti)
Nýlega voru gefin saman í
hjónaþand á Sauðárkróki af
ádknarprestinum séra Páli
Stephensen ungfrú Rannveig
Sturludóttir og Stefán A. Páls-
son, sjómaður. Heimili þeirra er
á öldustíg 5, Sauðárkröki.
dóttir og Hans Christiansen.
íleimili þeirra mun vera í Hvera-
gerði.
(Studio Guðmundar Garðastræti)
Gefin voru saman í hjónaband
laugardaginn 9. okt. af séra
Jakobi Jónssyni, ungfrú Ólötf
Jóhanna Guðmundsdóttir frá
Norðfirði og Kjartan Kristinsson,
Vitastíg 9, Reykjavík, og ungfrú
Edda Sigurgeirsdóttir og Þórðuf
Kristinsson, Vitastíg 9.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Kristín Brynjólfs
dóttir, Grundargerði 6, og Krist-
ján Jónasson, Sólvangi, Fossvogi.
GAiMALT or goti
Góður þykir mér grautur méls,
girnLst ég hann löngum,
ef mér skemmiir skjaldmeyin á
Dröngum.
uns, ungfrú Jöhanna Melberg
og Svend Madsen, Réttarholtsveg
71. (Studio Guðmundar Garða-
stræti 8).
urmn
að hann hefði verið að fljúga
um suður við Kúager’ði, þeim
landsfræga áningarstað, bæði
manna, dýra og „gegn her í
landi“ - dáta, og sveigði síðan
áfram gamla Keflavíkurveginn
suður Vatnsleysuströnd. Eitt
sinn þegar vatnsleysi herja'ði
í höfuðborginni hér fyrr á ár-
um, líkt og í Hafnarfirði nú, kom
til orða að innlima Vatnsleysu-
ströndina í Stór-Reykjavík,
vegna sameiginlegs vatnsleysis,
en ekki varð að því þá.
Þarna hjá svínabúinu á Stóru-
Vatnsleysu hitti hann mann við
eina gjótuna á gamla veginum,
sem hafði allt á hornum sér,
líkt og nýmóðins mjólkurhyrna.
Storkurinn: Það er rétt eins
og þú hafðir étið folald, góður-
inn?
Maðurinn með allt á horn-
unum: Ekki væri þa'ð sem verst
en hitt er verra, að mér finnst
auíílióst. að mennirnir með vega
Orgel til sölu
Upplýsingar í síma SSáSó.
Vil kaupa
tvíbýlishús í Austurbæn-
um, 3—4 herb. á hæð. —
Tilboð sendist blaðinu fyrir
þriðjudagskvöld, merkt: —
„Mikil útborgun — 2344“.
3ja—4ra herbergja íbúð
óskast til leigu, helzt í
Norðurmýri, eða þar ná-
lægt. Uppl. í síma 2-21-21.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstolar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóia
vörðuitíg 23. — Sími 23375.
Leiðrétting
f frásögn af afmæli tímants
Hjúkrunarfélagsins hér í blað-
inu var' tvítekin ein lína en önnur
féll nfður, svo sem sjá mátti. Þar
átti að standa: Auk Guðnýjar
Jónsdóttur skipuðu fyrstu riL
stjórn Kristjana Guðmundsdótt-
ir og Sigríður Eiríksdóttir.
Anna Stephensen, sendiráðs-
tari í Kaupmannahöfn varð
;xtug 14. október, eins og sjá
látti af fæ'ðingarári, en ekki 50
ra, eins og misritaðist.
MuniH
BlindraVinafélag íslands
Munið
Skálholtssöfnunin
KAUPMAN NASAMTÖK
iSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 18. okt. U1 22. okt.
Verzlunin Lundur, Sundlaugavegl
12. Verzlunin Asbyrgi, Laugavegi 139.
Grensáskjör Grensásvegi 4€. VerzK
un Guðm. Guðjónssonar, Skóíavörðu
stíg 21*a. Verzlunin Nova, Barónsstíg
27. Vitastígsbúðin, Njásgötu 43. Kjör
búð Vesturbæjar, Melhaga 2. VerzL
Vör, Sörlaskjóli 9. Maggabúð KaplaHt
skjólsvegi 43. Verzlunin Víðir, Sta-r*
mýri 2. Ásgarðskjötbúðin Ásgarði 22,
Jónsval, Blönduhlíð 2. Verzl. Nökkva**
vogi 13. Verzlunjn Baldur Framnesv.
29. Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5. Lúlla
búð, Hverfisgötu 61. Silli & Valdi, Aðal
stræti 10. Silli & Valdi, Vesturgötu
29. Silli & Valdi, Langholtsvegi 49.
Verzlun Sigfúsar Guðfinnissonar,
Nönnugötu 5. Kron, Dunhaga 20.
Munið termingar-
skeyti sumarstarfs
K.F.U.M. og K
sá N/EST bezti
Fyrir nokkrum árum kom út bók eftir frú Rannveigu Sehmidt,
er nefndist Kurteisi, Hafði frúin safnað frásögnum af venjum og
siðum við ýmis fækitæra og var efnið frá ýmsum löndum, einkum
var oft vitnað til Bandaríkjanna, en gagnrýni til íslendmga og
benti á eitt og annað, er miður færi hér heima.
Skömmu eftir útkomu bókarinnar kom Kjarval inn í bókaverzl-
un og bað afgrefðslumanninn að lofa sér að líta í Kurteisi. Hann
fékk bókina. Stóð harni um stund og blaðaði í bókinni, en segir
svo:
— Mér lízt svo sem okkar þjóð geti margt lært af þessari bók,
ekki satt?
— Það er sennilegt, svaraði afgrefðslumaðurinn.
— Má ég spyrja, segir Kjarval ennfremur: — Er það ekki
rétt, sem máltækið segir: Kurteisi kostar ekki neitt?
— Jú, svaraði afgreiðstumaðurinn.
— Harrétt, vissi ég, þókk fyrir, sagði Kjarval þá og gekk til
dyra með bókina.