Morgunblaðið - 17.10.1965, Síða 8

Morgunblaðið - 17.10.1965, Síða 8
3 MORGUNSLADIÐ Sunnudagur 17. október 1965 Fjárveiting tiB sjávarútvegs- máia 141,5 miBljónir kr. í KAFLANUM ura sjávar- útvegsmál í fjárlagaíriim- varpinu fyrir áriö 1966 er m. a. gert ráð fyrir fjárveitingu til eftirfarandi:' Til námskeiða í meðfcrð fiskileitartaekja kr. 105.660 Til alþjóðahafrannsókna kr. 350.000 Til reikingaskrifstofu sjáv- arútvegsins kr. 163.630 , Til haf- og fiskirannsókna kr. 2.350.000 Til alþjóðahvalveiðiráðs kr. 36.240 Til fiskileitar, síldarrann- sókna og veiðitilrauna kr. kr. 17.645.500 ' Til að leita að humar- og rækjumiðum kr. 500.000 Til eftirlits með hval- vinnslustöðvum kr. 15.000 Til starfsfræðslu sjávarút- vegsins kr. 50.000 Heildarfjárveiting til sjáv- arútvegsmála er ráðgerð sam kvæmt frumvarpinu (16. gr. B) alls kr. 141.499.474. Flokkunarvélarnar björguöu söltuninni í haust og sumar FLESTAR, ef ekki allar, söltun- arstöðvar norðan lands og austan hafa nú orðið síldarflokkunar- vélar. Hafa þær bjargað síldar- söltuninni í haust og sumar í hinni miklu manneklu. Mönmum ber yfirleitt saman um það. Ilið merkilega er, að flokkunarvélar þessar eru íslenzkar. Blaðið hefur fengið þær upp- lýsingar, að Jón Ármann Héðins- son, útgerðarmaður, hafi fyrstur Frá löndun á brezkum markaði. Marz að selja í Hull. Togurunum fisk fyrir gengur illa að fá brezkan markað Hafa seflt erlendis fyrir 186,5 milljónir króna frá áramótum til septemberloka FRÁ áramótum til septemberloka fóru íslenzku togararnir í 70 söluferðir til Þýzkalands og í 76 söluferðir til Bretlamds. í Þýzka- landi seldu þeir alls 9.670 tonn fyrir 81.625.000 krónur og í Bret- landi 11.852 tonn fyrir 104.991.000 krónur. í septembermánuði fóru tögar- arnir í 12 söluferðir til Þýzka- _ lands og seldu þá 2.354 tonn fyr- lands og seldu þar 1.671 tonn fyrir 16.924.000 krónur. Til Bret- lands fóru togararnir í mánuð- inum í aðeins 2 söluferðir og seldu þar rúm 207 tonn fyrir 2.330.000 krónur. í sama máftuði í fyrra fóru togararnir í 18 ferðir til Þýzka- Kafbótur veiðir fró móðurskipi FYRIRTÆ KIÐ VEB Volks- werft Stralsund í Austur-Þýzka landi hefur tilkynnt, að það hafi gert tilraunir með kafbát, sem ætlaður er til fiskveiða á miklu hafdýpi. Er kafbátnum stjórnað frá móðurskipi uppi á yfirborði sjávar. Kafbáturinn er útbúinn eins konar örmum, sem breiða úr og' halda netinu fyrir framan hann. Báturinn getur auðveldlega breytt um dýpi og menn geta verið þar um borð ef þörf ger- ist. Fiskurinn er veitjdur í netið um leið og kafbáturinn siglir áfram. Fiskurinn fer svo inn í geymslu í sjálfum kafbátnum. Talið er, að unnt sé að ná meiri afla á þennan hátt, þar sem kafbáturinn kemst þangað sem engin venjuleg veiðarfæri ná. Fyrirtækið heldur því einnig fram, að enginn hávaði eða ölduhreyfingar stafi frá kafbátn um sem kunni að hræða fiskinn. ir 19.972.000 krónur. Til Bret- lands fóru þeir í 6 söluferðir með 755 tonn, sem seldust fyrir 7.698.000 krónur. Nokkrar afbragðsigóðar sölur voru í Þýzkalandi í síðasta mán- uði, en þær voru fleiri sem telja verður lélegar. Það sem af er októbermánuði hafa togararnir farið í 8 sölu- ferðir til Þýzkalands, en aðeins eina til Bretlands. Nú í haust hefur togurunum gengið mjög erfiðlega að fá heppilegan fisk fyrir brezkan markað og frá því siglingar hóf- ust má segja, að afli hafi verið lélegur og þó alveg sérstaklega síðustu tvær vikurnar. Hefur nærri verið um ördeyðu að ræða Flest allir togararnir hafa ver- ið á heimamiðum. Einir tveir eða þrír hafa reynt á Grænlandsmið um, en þar hefur ekki tekið betra við, manna átt hugmyndina að síldar-1 flokkunarvél, sem flokki síldina miðað við þykkt hennar. En það er einmitt sú tegund sem söltun- arstöðvarnar nota yfirleitt. Hefur blaðið beðið Jón að segja frá að- draganda þess að vélin var smíð- uð. Jón sagði: — Þegar á árinu 1960 var flutt út talsvert magn af ísaðri síld á þýzkan markað. Þessi útflutning- ur fór fram að haust- og vetrar- lagi. Síldin líkaði yfirleitt vel, en mikil vandkvæði voru á vinnslu síldarinnar í flökunar- véium erlendis vegna þess, að stór og smá síld blandaðist sam- an í togurunum, sem fluttu hana. — Á þessum tíma var ég full- trúi í útflutningsdeild viðskipta- málaráðuneytisins og hafði á hendi franJ'Væmd á útflutningi ísaðrar síldar og eftirlit í sam- ráði við fiskmat ríkisins. — Erlendir kaupendur kvört- uðu mjög yfir því, að mismun- andi stærðarfi I :kar blönduðust saman og gerðu þá kröfu, að við flokkuðum síldina strax hér heima. — Árið 1961 fór ég á vegum ráðuneytisins til að athuga um þessar kvartanir í Þýzkalandi og leitast við að finna leiðir til úr- bóta. Um haustið hafði ég fengið þá hugmynd, að nota þykkt sild- arinnar sem ákvarðandi eigin- leika við flokkun. Þetta byggist á því, að nægilega þykk síld er oftast vel feit og nægilega löng. Við athugun kom í ljós, að mjÖg lítil frávik frá gæðakröfum komu fram, þegar mæld var þykkt síld- arinnar og flokkað eftir he-nni. — í ljósi þessara staðreynda var hægt að hugsa sér vél, sem renndi síld í gegn um sig og flytti áfram þykkari síldina, en sleppti niður þynnri síld. :— Viðbrögð manna við þessari hugmynd um flokkunarvél voru yfirleitt mjög neikvæð og jafn- vel svo, að ég fékk að heyra hvílíkur fáráðlingur _maður gæti verið að ganga með þvílíkar hug- myndir. — Af hreinni tilviljun komst ég í samband við Gísla Frið- bjarnarson og Harald Haralds- son í Stálvinnslan hf og lagði fyrir þá þessa hugmynd. Gísli var kunnugur útvegsmálum frá fyrri tíð og hafði strax nokkurn áhuga á því að leysa málið. — Þessir tveir menn, ásamt Ásgeiri Long úr Hafnarfirði, gerðu tilraunavél, sem sýldi þeg- ar, að þessi hugmynd var það bezta sem fram hafði komið um gerð á síldarflokkunarvélum. — Því miður var vantrú manna mjög sterk á að unnt væri að sir.íða síldarflokkunarvél, sem gæti gert nokkurt verulegt gagn. Til þess að eyða þessari vantrú var vélin reynd nokkrum sinn- um í viðurvist ráðherra, banka- stjóra, útvegsmanna og fleiri að- ila. — Þegar á árinu 1962 var augljóst, að því er við töldum, að hér væri um flokkunarvél að ræða, sem ætti eftir að skapa þjóðarbúinu ótalda milljónatugi. Samt sem áður var ríkjandi tor- tryggni varðandi hæfni vélarinn- Jón Armann Héðinsson — hann átti hugmyndina ar og síldarsöltunarstöðvar og frystihús fóru sér hægt í sakirn- ar um kaup á vélum. — En nú er svo komið, að eng- inn efast um gildi vélarinnar og flest allar söltunarstöðvar og mörg frystihús hafa notað vélina í tvö til þrjú ár með mjög góð- um árangri. •— Mér skilst núna, að söltun hefði varla verið framkvæman- leg, ef flokkun með vél hefði ekki átt sér stað. Flokkunarvél þessarar tegundar er hvergi fram leidd nema á Islandi. Færeyingum leyfðar auknar landanir FULLTRÚAR færeyskra og brezkra útgerðarmanna náðu fyrir skömmu samkomulagi um aukningu á löndunum Færey- inga í brezkum höfnum, en fisk landanir Færeyinga voru tak- markaðar í marz 1964, eftir að Færeyingar færðu einhliða út fiskveiðilögsögu sína í 12 mílur. Samkvæmt hinu nýja sam- komulagi mega Færeyingar landa fiski í Bretlandi fyrir eina milljón sterlingspunda á ári (120 millj. ísl. kr.), en máttu áður landa þar fyrir 850 þús- und sterlingspund. En það er ekki síður mikil- vægt fyrir Færeyinga, að rýmk- að hefur verið um þær fiskteg- undir sem þeir mega landa og á hvaða árstímum. Nú er heim- ilt að lani^a öllu þessu magni frá október til marz, eft þá er brezki markaðurinn í einna mestri fiskþörf. Brezkir fiskkaupmenn, eink- um þó í Grimsby, hafa verið mjög óánægðir með þessa tak- mörkun á löndunum Færey- inga. Þetta nýja samkomulag gxldir næstu fimm árin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.