Morgunblaðið - 17.10.1965, Síða 9
’ SunnudagUr TT. oTdóber 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
Látið áhappið ekki henda yður
kaupið yðar WEED keð jur í fíma
Samvinnutryggingar hafa í nokkur ár getað tryggt bændur fyrir margs konar tjónum
eða slysum á fólkl, sem þeir verða bótaskyldir fyrir. Nýlegt dæmi um alvarlegt slys
á býli í nágrenni Reykjavikur hefur staðfest, að hverjum bónda er nauðsyn að hafa
ábyrgðartryggt. -
Þá hafa bændur sjálfir orðið fyrir aivarlegum slysum, bæði við störf sín, og utan heim-
ilis, án nokkura tryggingabóta. Nú teljum vér hins vegar, að sérstök ástæða sé til
fyrir bændur að draga ekki lengur að ganga frá ábyrgðar og / eða slysatryggingu og
fela Samvinnutryggingum þar með ábyrgðina.
SAMVINNUTRYGGINGAR
'VRMÚLA 3, SÍMI 38500 - UMBOÐ ITM LAND ALLT
VX-6
Cadmium lögurinn eyðir súlf-
atmyndun í rafgeymi yðar.
VX-6
VX-6
eykur endingu geymisins og
tafarlausa ræsingu.
heldur ljósunum jöfnum
og björtum.
VX-6 Fæst hjá öllum benzínstöðv-
um um land allt og víðar.
Lesið leiðarvísirinn.
Skrifstofumaður
óskast sem fyrst til að annast verðútreikninga,
tollskýrslur og að nokkru leyti pantanir vélavara-
hluta hjá einu af stærri innflutningsfyrirtækjum
í sinni grein. Tilboð sendist Morgunbi aðinu merkt:
„Framtíðaratvinna — 6429“.
Köflóttu barna stretchbuxurnar
komnar. Verð frá kr. 275.
Einnig nýkomið mikið úrval af
BRJÓSTAHÖLDURUM, verð frá kl. 125.
XVERZLID
P VIÐ
I HAFN4RSTR5TI 15
Verzlunin
VERA
Hafnarstræti 15
Undanúrslit
MELAVÖLLUR:
í dag sunnudaginn 17. október kl. 3 leika
Akurnesingar og Keflvíkingar
Komið og sjáið næstsíðasta stórleik ársins.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 1
á Melavellinum.
Mótanefnd.
H afnfirðingar
Nokkrir verkamenn geta fengið vinnu
við malbikun. — Upplýsingar í síma 11790
og 1575 Keflavík.
íslenzkir Aðalverktakar s.f.