Morgunblaðið - 17.10.1965, Page 29

Morgunblaðið - 17.10.1965, Page 29
1 Sunnuctagur TT. (Atóber 1965 MORGU N BLAÐIÐ 29 SPtltvarpiö Sunnudagw* 17. október. 8:30 Létt morgunlög: Frankie Yancovic stjórnar valsa músik og Ladi Geisler gítarlög- um. 8:55 Fréttir. Útdráttur úr forus*tugrein um dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar: — (10:10 Veð- urfregnir). a) Septett í Es-dúr op 20 eftir Beethoven. Félagar úr Stross- kvartettinum og Fíiharmoníu- sveit Vínar leika. b) Aríur úr óperum Mozarts, „Brúðkaupi Fígarós' og „Don Giovanni“, Cesare Siepi syngur. c) Píanókonsert nr. 24 í c-moll (K491) eftir Mozart. Kathleen Long og Concertgebouw-hljóm sveitin í Amsterdam leika; Ed- uard van Beinum stj. 10:30 Messa í Dómkirkjunni. 150 ára afmæli Hins ísl. biblí-u- félags. Biskup íslands herra Sigurbjörn EXnarsson, prédik- ar. Séra Óskar J. í»orl<ákss>on þjónar fyrir altari. Dómkórinn s>\igur. Organleikari: Dr. Páll ísólfoson 12:15 Hádegisútvarp: 12:25 Fréttir og veðurfiregnir. — Tilkynningar. — Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar: a) Stephen Barrat Due og Jan Henrik Kayser leika Sónötu 1 F-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 8 eftir Grieg. b) Hljómisveitin Harmonien leikur tvö tónverk. atjórnandi: Karsten Andersen. Einleikari á píanó: Shura Cherkassky. 1: Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Johan Svendsen. 2: Panókonsert nr. 1 í b-rnoli ©ftir Pjotr Tjaikovský. 15:30 Kaffitíminn: a) Harmonikuleikarinn Egil Hauge og tríó hans leika. b) Gítarleikarinn Barney Kes- sel leikur með félögum sínum. 16:00 Sunnudagslögin. 16:30 Veðurfregnir. Guðsþjónusta Aðventista i Aðventkirkjunni. Júlíus Guðmundisson prédikar. Kór safnaðarins syngur. Söngstjóri og einsöngvari: Jón Hj. Jónsson. Organleikari: Sólveig Jónsson. 17:30 ^arnatími: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. a) Ólöf Jónsdóttir flytur frá- csögn af kisunni Rósu. b) „Do-re-mí kvartettinn*4 syngur fáein lög. c) Ármann Kr. Einarsson rit- höfundur kynnir ásamt fleirum nýtt barnaleikrit eftir sig. d) „Saga af tveimur drengj- urn", fæi’eysk saga eftir Símun av Skarði, þýdd aif Aðalsteini Sigmundssyni. 18:30 Frægir söngvarar: Birgit Nilsson syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. og frásögn af knattspyrnu- keppni Akurnesinga og Kefl- v víkinga. 20:00 „Friður í dalnum": Harry Simeon kórinn syngur andleg lög. 20:15 Árnar okkar. Björn Blöndal rithöfundur flyt- ur erindi um Grímsá. 20:35 Konsert á sunnudagskvöldi: a) Giuseppe di Stefano syngur lög frá Napólí. b) Sinfóníuhljómsveitin í Bram berg leikur „Slavneska rapsódíu" í g-moll op. 45 nr. 2 eftir Dvorák; Fritz Lehmann stj. 21:00 Ausfcur í blámóðu fjálla Dagskrá frá Kazakstan undir- búin af Baldri Pálmaisyni .Flytj- endur með honum: Rannveig Tómasdóttir og Hjörtur Pálsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 18. október. 7:00 Morgunutvarp 7:30 Fróttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi: Kristjana Jónf dóttir leikfimlskennan og Magn- ús Ingimarsson píanóleikarl — 8:00 Bæn: Séra Stefán Lárusson. 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir — 10:05 Fréttir. — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádsgisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Við vin-nuna: Tónleikar 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Sveinbjöm Sveinbjörnsson leik ur þrjú frumsamin píanólög. Wolifgang Schneiderham og Fil- harmoníusvei't Berlánar leika Fiölukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven; Eugen Jochum stj. Helga Pilarczyk og Albert Pet- er syngja atriði úr óperunni „Wozzec.k“ eÆtir Alban Berg. Alfred Cortot, Jacques Thibaud og Pablo CasaLs leika Tríó í G-dúr op. 73 eftir Haydn/ 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Charlie Byrd skemmtir með gíbarhljómsveit sinni og fleir- um. Grete Klitgárd, Pgier Sör- ensen o.fl. syngja óperettulög. Billy Munn og Jo Basile stjórna sinni syrpunni hvor. * Eileen Farreld syngur vinsæl dægurlog. Francisco Canaro stjórnar gömilu dönsunum í tíu mínútur. Joe Bushkin o.fl. leika píanólög eftir Cole Porter. Helmut Zacharis og fiðlarar hans taka lagið. Jack Dorsey og hljómsveit hanis leika lög frá ýmsum löndum. 18:20 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Útvarp frá Alþingi Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1966. Framsögu hefur Magnús Jórns- son fjármálaráðherra. Síðan fá þingfilokkarnir hálifr- ar stundar ræðutíma í þessari röð: Alþýðubandalag, Alþýðu- flokkur og Framisóknarflokkur. Loks hefur fjármálaráðherra stundarfjórðung til andsvara. Fréttir og veðurfregnir — og dagskrárlok á óákveðnum tíma. Þokuluktir 6 volt, 12 volt, 24 volt. Varahlutaverzlun . Olafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84. mzm Jazzklúbbur íslands KYIMNIR: Sérstakt Jazzkvöld ■ SIGTÚNI Þann 18. október 1965 kl. 9. Fram koma: I. M. J.SEPTET (Iselandic modern jazz septet). QUARTET RÚNARS GEORGSSONAR QUARTET GUNNARS ORMSLEV B. & D. QUINTETT QUARTET GUÐMUNDAR INGÓLSSONAR QUARTET REYNIS SIGURÐSSONAR QUARTET ÞÓRARINS ÓLAFSSONAR TRÍÓ KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR Stórkostlegt kvöld sem enginn ætti að missa af. —Komið tímanlega og tryggið yður borð. TOIMAR HLÖÐÖ LEIKUR í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði í kvöld kl. 9—1. ATH.: KOMIÐ TÍMANLEGA ÞVÍ SÍÐAST SELDIST UPP. TOIMAR - TOIMAR 1 Hótel saga súlnasalur 'WjatiekU LöfJiins Sími 3 5 936 linglingadansleikur KL. 2—5 í DAG. NEMENDUR FRÁ DANSSKÓLA HERMANNS RAGNARS SÝNA NÝJUSTU DANSANA. Hlöðudansleikur FRÁ K L. 8 — 11,30 DÁTAR leika ítalskir sérréttir Brodo Alla Pauese Spaghetti Alla Carbonata ★—□—★ Polla Alla Caruso ★—□—★ Cetlato Tutti Frutti Reyktur Lax Belle Vue ★—□—★ Kjörsveppasúpa ★—□—★ Steiktur Grísakambur m/rauðkáti ★—□—★ Buffsteik Parisienna ★—□—★ Avaxtarjóma ís ★—□—★ Jarðarberja Triffte Borðpantanir eftir kl. 4 — Sími 20221. r * BIIMGO - BIIMGO Bingó í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld. Aðatvinningur eftir vali. - Borðapantanir frá kl. 7,30 Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Opið í kvöld Hljómsveit Reynis Sigurðssonar. Söngkona Helga Sigþórsdóttir. Sími 19636.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.