Morgunblaðið - 17.10.1965, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 17.10.1965, Qupperneq 32
/ Samningar við bæj- arstarfsmenn • Samningaviðræður við bæjar- starísmenn í Kópavogi, Hafnar- firði og Vestmannaeyjum stóðu fram eftir nóttu aðfaranótt laug ardags og lyktaði svo, að kjara- nnáium starfsmanna Hafnarfjarð ar og Vestmannaeyja var vísað til kjaradóms en samkomulag náðist við starfsmenn Kópavogs kaupstaðar um öll samningaaír IHótmælafundur gegn vegartolti Keflavík, 16. október. ÁKVEÐIÐ hefur verið að boða tíl almenns mótmælafundar í Keflavík n.k. þriðjudag gegn fyrirhuguðum vegartolli á hin- um nýja Keflavíkurvegi. Fundurinn er boða'ður að til- hiutan Félags ísl. bifreiðaeigenda og verður haldinn i Félagsbíó í Keflavík kl. 9 um kvöldið. Á Suðurnesjum rikir almenn andúð gegn vegatollinum og má því búast við a'ð fundurinn verði fjöisóttur og hart að gengið. — hsj. Söltun hætt á Sólhrekku HAFÖRN og Höfrungur I. voru aflahæstir á linunni í gær. Hvor með 5 tonn. Hinir fiskuðu 4 tonn á bát. Véfbáturinn Sóifari AK 170 kom heim í gærkvöldi. Söltun er hætt á Sólbrekku í Mjóafirði og kom Sóifari með allar söltunar- tiifæringarnar me'ð sér og lætur aka þeim inn á söltunarplan sitt hér inni á Kambinum. Báturinn fer nú í drá'ttarbraut til botn- hreinsunar. Hér var ofsahvasst í alla nótt á Jandssunnan og fram að hádegi. Fylgdi miki'l rigning. I>á gekk hann út í (þ.e. í suð-vestur og lygndi.) — Oddur. Auglýsinga- tekjur sjón- varpsins 1966 áætiaðar 4,5 millj. 1 fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1966 er kafli um væntan- legar tekjur og gjöld íslenaka sjónvarpsins. Tekjurnar eru áaetlaðar 42,1 milljón krórna, þar af stofn- gjöld 8 milljónir, afnotagjöld 12 milljónir, auglýángar 4,5 milljónir og aðflutningsgjöld 17,6 milljónir. Gjöldin eru áætluð jafnhá tekjunum, þar af er dagskrár- kostnaður áætlaður 12 milljón ir króna. Pétur Guðfinnsson, skrif- stofustjóri sjónvarpeins, tjáði Morgunblaðinu í gær, að ráð- gert væri að hefja reglulegar útsendingar næsta vor eða í byrjum sumars. Hann kvað enn ekki ákveð- ið, hver auglýsingataxti sjón- varpsins verður, en líklega yrði um mismunandi gjald að ræða eftir því hvenær dags auglýsingin birtist. iði nema beina launahækkun og varð að samkomulagi, að hún yrði í samræmi við niðurstöðu kjaradóms rikisstarfsmanna. Á Sigiufirði náðist samkomu- lag milli aðila um, að starfs- menn Siglufjarðarbœjar fengju þá meðalhækkun, sem samið yrði um í öðrum kaupstöðum og ennfremur, ef um yrði að ræða tilfærslur milli flokka, mundu þær breytingar ná til starfsmanna bæjarins. Kjaramálum bæjarstarfs- manna á ísafirði var vísað til kjaradóms. Tekið skal fram að Lögreglufélag- Reykjavíkui> er ekki aðili að samkomulaginu sem gert var við Reykjavíkur- borg og var kjaramálum lög- regiumanna vísað til kjaradóms. Miklar endurbætur í Vesturhöfninni — Viðlegurými bátanna aukið um 900 m UNNIÐ er nú að uppbyggingu og betri nýtingu á göm.lu höfn- inni í Reykjavík. Sú uppbygg- ing miðast við skiptinguna í fiski höfn í Vesturhöfninni og flutn- ingahófn í Austurhöfninni, sem lengst af hefur verið stefnt að við áætlanir um Reykjavikur- höfn. Til glöggvunar á þeim fram- kvæmdum, sem unnið er að og verður unnið að í gömlu Vestur- höfninni á næstunni, höfum við fengið meðifylgjandi teikningu hjá hafnarstjóra, Gunnari Guð- mundssyni (nýbyggingar merkt- ar með dökku .|5a strikum). Að fyrirhuguðum endurbótum lo’kn- um mun viðlegupláss aukast um 500—600 m, auk 150 m, sem þeg- ar hafa bætzt við með hýsmíð- aðri bryggju út frá síldarverk- smiðjunum og 150 m, sem nú eru í smíðum. Eða alls u.m 900 m. Bryggjan, sem nú er í smíðum víð Norðurgarð, en hann gengur fram efst á myndinni, verður væntanlega tekin í notkun fyrir vetrarvertíð. í>ar verður 150 m viðlegupláss og geta 5 bátar leg- ið þar hver aftur af öðrum. Að því verki loknu verður tekin fyr- ir uppfylling og bryggjugerð í vesturkróknum frá Grandagarði til austurs. Sést sá bakki, sem er 150 m langur, með dökkum skugga vinstra megin á myndinni Vörubíl stolið VÖRUBÍLNUM R-16781, sem er Chevrolet, árgerð 1955, var stolið einhvern tíma eftir kl. 1 aðfararnótt laugardags frá Mið- túni 22. Bíllinn er grænn að lit og með gráum skjólbor’ðum. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar varðandi þjófnaðinn eða þjófinn, eru beðnir að gera rannsóknar- lögreglunni aðvart. og verður kallaður Vesturbakki eftir húsi, sem þarna e-r. Munu framkvæmdir hefjast í vor, en jafnframt verður skapað við- leguplás-s meðfram fiskiðjuveri B.Ú.R. vestan við hornið. Horn- rétt á þennan bak'ka kemur svo austan megin 115 m löng bryggja út í höfnina (dekkt á myndinni). Hún er hugsuð sem viðgerðar- bryggja, Og eiga skip, sem nú Ráðuneytið synjar beiðni Alberts MORGUNBLAÐJB hefur fregn- að, að samgöngumálaráðuneytið hafi ekki getað orðið við beiðni Alberts Guðmundssonar, stór- kaupmanns, um að það mæli með að sótt verði um lendingarleyfi /yrir flugfélag, sem Albert hyggst stofna. Ákvörðun ráðuneytisins er meðal annars tekin með hliðsjón af því, að ekki sé enn vitað, hvort Aibert hefur ráð á fiugvélum eða geti eignast þær með þeim kjör- um, sem íslenzk stórnvöld geti samþykkt. Auk þess hefur Flugráð ein- dregið mælt gegn því, að þriðja íslenzka flugfélagið fái að hefja farþegaflug milli lánda, þar sem hin tvö íslenzku flugfélög sem fyrir eru geti fullnægt flutninga þörfinni. Það virðist því sem viðhorfin í þessum málum þurfi að breytast áður en AJbert Guðmundsson geti vænzt jákvæðrar afstöðu stjórnarvaldanna. 50 skip mei 37 þúsund mál SÆMILEGT veður var á síldar- miðunum aðfaranótt laugardags. Sæmileg veiði var 60 milur SA af Dalatanga. Samtals fengu 50 skip 37.050 mál og tunnur. tn. Súlan EA 1600 Seldir miðar fyrir rúmar 80 þús. kr. AÐSÓKN hefur verið mjög mik- il að Kjarvalssýningunni í Lista mannaskálanum. Þegar hún hafði staðið rúman dag höfðu verið seldir happdrættismiðar fyrir rúmar 80.000 krónur. Sem kunnugt er gildir sýning arskráin, sem happdrættismiði, en vinningurinn er málverk Kjarvals „Taktu í horn á geit- inni“. Allur ágóði af sölunni rennur til byggingar nýs listamanna- skála. Helgi Flóventsson ÞH 1100 Gullfaxi NK 1100 Viðey RE 1100 Árni Magnússon GK 2000 Arnarnes GK 700 Reykjanes GK 650 Jón Kjartansson SU 700 Sæfaxi II NK 150 Sigurpáll GK 400 Arnkell SH 300 Náttfari ÞH 500 Bára SU 400 Margrét SI 200 Þórsnes SH 700 Hóimanes SU 600 Pétur Sigurðsson RE 650 Heimir SU 650 Vigri GK 700 Reykjaborg RE 1400 Krossanes SU 700 Gullver NS 700 Framh. á bls. 2 eru í viðgerð um alla höfn, að liggja við hana. Þá er komið að Ægisgarði, en efsti hluti hans er dökkstrikaður. Er ætlunin að viðlegupiáss verði iengt við hann upp að landi, en nú er þarna aðeins akbraut út á garðinn. Ægisgarður er talinn skipta höfninni í Austur- og Vesturhöfn, og mun því vestur- hliðin væntanlega koma i hlut bátanna, en að austan er stærri skipum ætlað rými. Þetta eru þær framkvæmdir, sem verið er að vinna að, eða íyrirhugaðar eru í náinni fram- tíð í gömiu Vesturhöfninni. Loks má benda á nýja trébryggju, sem iokið er, og gengur út nyrzt við Grandagarð. Hrossahópur veldur bílveltu Akureyri, 16. október. VOLKSWAGEN-bill með tveim mönnum valt tvær veltur út af þjóðveginum hjá Steinkoti í Kræklingahlið um kl. 9 í gær- kvöldi, þegar ökumaður sveigðl frá hrossahóp, sem hljóp inn á veginn mjög skyndilega. Hvorugan manninn sakaði og hestana ekki heldur, en bíliinn . I er mjög mikið skemmdur. — Sv. P. JKorwmHatoi— fylKÍr bladinu í dac og er efnl ht nnar sem hér segir: Bls. — 1 Kjarval, bókarkafli eftir Thor Vilhjálmsson. — 2 Svipmynd: Raymond Aron — 3 Skýjaborgir, eftir Jóhannes S. Kjarval. — - Austurvöllur (Brot), eftir J. S. Kjarval. — - Æftsta skepna Jarðarinnar, Ijóð eftir J. S. Kjarval. — 4 Komið við hjá Valdimar á Kálfaströnd, eftir Halldór Blöndal. — 5 Askur Yggdrasils, eftir dr. Stefán Einarsson. — - Rabb, eftir M.Þ. — 7 Símaviðtal og plötuþáttur Svavars Gests. — 8 Úttekt A StaS, eítir séra Gísla Brynjólfsson. — 9 Eins og mér sýnist, eftir Gísla J. Ástþórsson. — 10 Fjaftrafok. — 13 Gylfaginning, teikningar eftir Harald Guðbergsson — 14 Ferdinand. — 15 Krossgáta og Bridge. — 16 Tóftarbrot, málverk eftii J. S. Kjarval.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.