Morgunblaðið - 14.11.1965, Qupperneq 1
32 síðtir oy LesiioK
í LAUGARDALNUM verður
íþróttainiðstöð höfuðborgar-
innar. Fullkominn íþrótta-
völlur hefir þegar verið tek-
inn í notkun þar — og nú er
unnið kappsamlega að því að
fullgera íþrótta- og sýningar-
höllina. Byrjað er að leggja
parket-gólfið. Myndin hér að
ofan er úr höllinni. Á bak-
síðunni er svo mynd af sund-
lauginni, sem verið er að gera
í Laugardalnu'm. — Ljósm.
Mlbl. Ól. K. M.
Marcos sigurviss
Manila, 13. nóv. — NTB.
Fréttastofa Filippseyja til-
kynnti seint i gærkvöldi að allt
benti til þess að framíbjóðandi
Þjóðernisflokksins, Fernando
Marcos, muni fara með sigur af
hólmi í forsetakosningunum í
Bandinu. Kosningarnar fóru fram
eríemma í vikunni, en talningu
atkvæða er enn ekki að fullu
lokið.
6. skákin fór í bið
Einkaskeyti til Mbl.
Moskva 13. nóv. — AP.
Sjötta skák þeirra Boris Spas-
eky og Mikhaije Tais fór í bið
eftir 42 leiki, og hefur Spassky
betur, að því er Tass skýrði frá
í frétt frá Tiflis. Þeir Tad og
Spassky eru nú jafnir, með tvo
og hálfan vinning hvor.
Stórt farþegaskip brennur
í hafi og sekkur
Saigon, 13. nóv. — NTB.
BANDARÍSK heryfirvöld í Sai-
gon eru að rannsaka tilkynning-
ar, sem þangað hafa borizt, um
að bandarískar flugvélar hafi í
dag gert árás á landssvæði þáð,
sem skiptir Suður- og Norður
Víetnam, en á svæði þessu hefur
ekki verið haldið uppi hernaöi.
Bandarískar flugvélar hafa tvis-
var áður gert árásir á þessu
svæði, vegna mistaka.
Fyrstu fregnir sem uni þetta
bárust til Saigon sögðu að banda-
rísk flugvél hefði gert árás á
iþorp eitt á svæðimi, og lögreglu-
stöðina þar sérstaklega. Margir
lögreglumenn hafi farizt í árás-
inni og allmargir borgarar hafi
særzt.
Sama lögreglustöð og þo*ÍP
varð fyrir árás bandarískr her-
flugvéla í septemiber sl. op fór-
ust þá um 30 lögreglumenn og
borgarar. Var árásin gerð vegna
mistaka flugmannanna. Hermt er
nú að lögreglumenn á staðnum
hóti að yfirgefa lögreglustöðina.
Eins og fyrr getur er rannsókn
hafin í Saigon á tildröguim árás-
arinnar í dag.
54 manna af 546 var
enn saknað í gær
Nassau, Bahamaeyjum,
13. nóv. — APNTB: —
f NÓTT varð eldur laus í
skemmtiferðaskipinu „Yarmouth
Castle" og sökk það snemma í
morgun. Með skipinu voru 546
manns, 371 farþegi og 175 manna
áhöfn — og urðu allir að yfirgefa
skipið brennandi úti á rúmsjó
nm 176 km austur af Miami í
Florida. Vitað var með vissu í
morgun, að 140 manns hafði ver
ið bjargað. Síðar í morgun hafði
öllum verið bjargað nema 54 far
þegum og áhöfn, og sagði banda
ríska strandgæzlan að von manna
væri, að fólk þetta væri á reki í
björgunarbátum. „Yarmouth
Castle* sökk síðar í morgun. —
Sumir farþeganna, sem björguð-
ust hafa hlotið alvarleg bruna-
sár.
Skip þetta, sem skrá'ð er í Pan
ama, er 5002 lestir að stærð. Það
hefur að undanförnu farið tvær
ferðir í viku hverri milli Miami
og Nassau á Bahamaeyjum og
hafði iagt upp frá Miami í gær,
föstudag. Flestir farþeganna voru
bandariskir, aðrii frá ýmsum
ríkjum S-Ameríku og Kanada.
Eidurinn brauzt út í stefni
skipsins iaust eftir kl. 2 í nótt
og var strandgæzlunni banda-
rísku fyrst tilkynnt um hann kl.
2,20, að sta’ðartíma (6,20 að ísl.
tíma). Varð eldurinn brátt svo
magnnður að ekkert varð við ráð
ið og var því ákveði'ð að yfirgefa
skipið. Veður var sæmilegt og
ekki mikill sjór en niðamyrkur.
Nærstöddum skipum var gert við
vart og kom fyrst á vettvang
finnska skipið „Finnpulp**. Tók
það um borð 90 farþega og
skömmu sfðar bar að skipið
„Bahama Star“. sem tók 50 far-
þega. Fleiri skip og flugvélar
Öryggisráðið (ordæmir
stjóriiina í Rhódesíu
New York, London og Lus-
aka 13. nóv. — NTB — AP.
Öryggisráð Sameinuðu
Þjóðanna sam,þykkti á fundi
sínum scint í gærkvöldi á-
lyktun, þar sem því er lýst
yfir að stjórn Ians Smiths í
Salisbury, Rhódesíu, sé ó-
lögleg, og ætti engin þjóð að
viðurkenna hana eða veita
henni stuðning á nokkurn
hátt. Þá er hin einhliða sjálf-
stæðisyfirlýsing Rhódesíu for
dæmd harðlega í ályktun-
innL Tiu lönd greiddu álykt-
uninni atkvæði í Öryggisráð-
inu, en ekkert á móti, Hins
vegar sat Frakkland hjá á
þeim forsendum «ð Rhódesíu
málið væri eiginlega ekki al-
þjóðamál, heldur innanríkis-
mál Breta.
Ályktun þessi var borin fram
af Jórdan, sem er eitt þeirra
sex ianda, sem kjörin eru til setu
í Öryggisráðinu ásamt stórveldun
um. Brezki utanrikisráðherrann,
Framh. á bls. 2
voru á leiðinni að slysstaðnum,
þegar síðast fréttist og hafði
bandaríska strandgæzlan góða
von um að flestum eða öllum
yrði bjarga'ð, svo framarlega sem
fólkið hefði allt annaðhvort
komizt í björgunarbáta eða ver
ið klætt björgunarvestum, er það
fór í sjóinn. Skipið brann alveg
niður a'ð sjávarborði og sökk
síðan kl. 6,03 að staðartíma (10,03
að ísl. tíma). Þyrlur sóttu þá sem
þjáðust af brunasárum um borð
í björgunai-skipin og fluttu til
„Princess Margaret'* sjúkrahúss-
ins í Nassau.
Eisenhower
á batavegi
Fort Gordon, Georgia, 13, nóv.
— NTB.
Dwight D. Eisenhower, fyrr-
um Bandaríkjaforseti, er nú á
batavegi eftir hjartakrampann,
sem fyrr í vikunni varð til þess
að hann var lagður í sjúkrahús
og settur í súrefnistjald. Segja
læknar að hann muni ná sér að
fullu eftir áfallið.
Boeing 727 nauö-
lendir í lllinois
Oeðlilegur titringur í stjelinu orsökin
Springfield, Illinois, 13.
nóv. — NTB.
ÞOTA frá American Air-
lines, af gerðinni Boeing
727, varð í gærkvöldi að
nauðlenda á flugvellinum
við Springfield, Illinois,
að því er tilkynnt var í
nótt. Engan sakaði um
borð. Þotan varð að nauð-
lenda sökum þess að
stéli hennar.
óeðlilegur titringur var í
Frá því í ágúst sl. hafa á
annað hundrað manns farizt
með þotum af gerðinni Boeinig
727, en fluigvélin hefur verið
í notkun í uim það bil tvö ár.
Nú í vikunni usrðu tvö
meiriháttar flugslys, og var
um Boein.g 727 að ræða í bæði
skiptin. Þota frá American
Airlines rakst á hæð við Cin-
cinnati í Ohio og fórust með
henni 58 manns, en fjórir
komust af.
í gær fórst Boeing 727 frá
United Airlines í lendingu
við Salt Lake City í Utah.
Kom vélin harkalega niður í
lendingunni, og' kom upp í
henni mikill eldur. 42 fórust
en 48 komust af, sumir ilda
hrenndir. Munu hjól þotunnar
hafa farið í gegnum malbikið
á flugbrautinni. Sex þuml-
unga djúpar holur voru i
brautinn, og lagðist lendincar
útbúnaðiur þotunnar sa<man
við höggið. Hún skall á flug-
brautinni og koon þá oldiurinn
upp.
Ráðizt á
þorp í mis-
gripum