Morgunblaðið - 14.11.1965, Síða 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 14. nóv. 1965
* / ••
SJiiÖRP - HILISUTVORP - BILAUTVORP - FER9ATÆKI
SÖLUUMBOÐ:
Reykjavík:
Akranes:
Keflavík:
Vestmannaeyjar:
Radíóver sf., Skólavörðustíg 8. EINKAUMBOÐ:
Verzlunin Óðinn. ..
Stapafell. GUIMIMAR ÁSGEIRSSON HF.
Raftækjaverzlun Suðurlandsbraut 16 — Sími 35-200.
Haraldar Eiríkssonar.
INNLENT LÁN
RÍKISSJÓÐS
ÍSLANDS 1965 2. FL.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
ÚTBOÐ
Fjórmálaráðherro hefur ákveðiS o3 nota heímitd í tögum nr.
59 frá 20. november 1964, sbr. lög nr. 23 frá 4. maí 1965, til
þess að bjóða út 28 milijón króna innlent Ián ríkissjóðs með
eftirfarandi skilmálum:
SKILMÁLAR
t. GREIN
Hlutdeildarbréf lánsins eru nefnd spariskírteini, og eru þau
öll gefin út til handhafa. Þau eru í tveimur stærSum, 1.000
og 10.000 krónum, og eru gefin út í töluröð eins og segir í
oðalskuldabréfi.
2. GREIN
Skírteinin eru lengst til 12 ára, en frá 20. janúar 1969 er
handhafa í sjálfsvald sett, hvenær hann fær skírteini innleyst.
Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við inniausn. Fyrstu 4 árin
nema þeir 5% á ári, en meðaltalsvextir fyrir allan lánstímann
eru 6% á ári. Innlausnarverð skírteinis tvöfaldast á 12 árum
og verður sem hér segir að meðtöldum vöxtum og vaxtavöxtum:
Skírteini 1.000 kr. 10.000 kr.
Eftir 3 ór 1.158 11.580
— 4 ór 1.216 12.160
— 5 ór 1.284 12.840
— 6 ór 1.359 13.590
— 7 ór 1.443 14.430
— 8 ár 1.535 15.350
— 9 ár 1.636 16.360
— 10 ár 1.749 17.490
— 11 ár 1.874 18.740
— 12 ár 2.000 20.000
Við þetta bætast verðbætur samkvæmt 3. gr.
3. GREIN
Við innlausn skírteínis greiðir ríkissjóður verðbót á höfuðstól,
vexti og vaxtavexti í hlutfalli við þá hækkun, sem kann að
hafa orðið á vísitölu byggingarkostnaðar frá útgáfudegi skír-
teinis til gjalddaga þess (sbr. 4. gr.). Hagstofa íslands reiknar
vísitölu byggingarkostnaðar, og eru núgildandi lög um hana nr.
25 frá 24. apríl 1957. Spariskírteinin skulu innleyst á nafn-
verði auk vaxta, þótt vísitala byggingarkostnaðar lækki á
tímobilinu frá útgáfudegi til gjalddaga. Skirteini verða ekki
innleyst að hluta.
4. GREIN
Fastir gjalddagar skírteina eru 20. janúar ár hvert, í fyrsta
sinn 20. janúar 1969. Innlausnarfjárhæð skírteinis, sem er
höfuðstóll, vextir og vaxtavextir auk verðbótar, skal auglýst í
nóvember ár hvert í Lögbirtingablaði, útvarpi og dagblöðum,
í fyrsta sinn fyrir nóvemberlok 1968. Gildir hin auglýsta inn-
lausnarfjárhæð óbreytt frá og með 20. janúar þar á eftir í 12
mánuði fram að næsta gjalddaga fyrir öll skírteini, sem inn-
leyst eru á tímabilinu.
5. GREIN
Nu rís ágreiningur um framkvæmd ákvæða 3. gr. um greiðslu
verðbótar á höfuðstól og vexti, og skal þá málinu vísað til
nefndar þriggja manna, er skal þannig skipuð: Seðlabanki
fslands tilnefnir einn nefndarmann, Hæstiréttur annan, en
hagstofustjóri skal vera formaður nefndarinnar. Nefndin fellir
fullnaðarúrskurð í ágreiningsmálum, sem hún fær til með-
ferðar. Ef breyting verður gerð á grundvelli vísitölu byggingar-
kostnaðar, skal nefnd þessi koma samon og ákveða, hvernig
vísitölur samkvæmt nýjum eða breyttum grundvelli skuli
tengdar eldri vfsitölum. Skulu slíkar ákvarðanir nefndarinnar
vera fullnaðarúskurðir.
6. GREIN
Skírteini þetta er undanþegið framtalsskyldu og er skattfrjálst
á sama hátt og sparifé, samkvæmt heimild í 3. gr. nefndra
laga um lántöku Joessa.
7. GREIN
Handhafar geta fengið spariskírteini sín nafnskráð í Seðla-
banka íslands gegn framvisun þeirra og öðrum skilríkjum um
eignarrétt, sem bankinn kann að áskilja.
8. GREIN
Innlausn spariskírteina fer fram í Seðlabanka íslands. Eftir
lokagjalddaga greiðast ekki vextir af skírfeinum, og engin
verðbót er greidd vegna hækkunar vísitölu byggingarkostn-
aðar eftir 20. janúar 1978.
9. GREIN
Allar kröfur samkvæmt skírteini þessu fyrnast, sé þeim ekki
lýst hjá Seðlabanka íslands innan 10 ára, talið frá 20. janú-
ar 1978.
10. G R E I N
Aðalskuldabréf lánsins er geymt hjá Seðlabanka íslands.
Sporiskírteinin verða til sölu í. viðskiptabönkum, bankaúti-
búum, stærri sparisjóðum og hjá nokkrum verðbréfasölum í
Reykjavik. Vakin er athygli á því, oð spariskírteini eru einnig
seld í afgreiðslu Seðiabankans, fngálfshvoli, Hafnarstræti 14.
Salan hefst 15. nóvember n.k.
12. nóvember 1965
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Bókahillm
í teak og eik.
Kristján
Siggeirsson hf.
Laugavegi 13. S. 13879 - 17172.
GuniíJa hringbakarofnar
Vöfflujárn, 3 gerðir.
Slraujárn með og án gufu.
Brauðristar, 5 gerðir.
G.E. hraðsuðupönnur
Rjksugur
Vatnshitarar, 2000 vött.
Suðnplötur, 1 og 2 hellu.
Eldavélahellur, 3 stærðir.
Rafmagnshitapúðar
Gigtarliampar
Kafmagnsofnar með og án
viftu.
KáfjallasóLarlampar.
Hraðsuðukatlar, sem slökkvs
á sér um leið og vatnið
sýður.
Hárliðunarjárn
Baðvogir
Rafmagnsvekjaraklukkur með 1
ljósi.
Saumavélamótorar
Element í katla.
Xeiknilampar.
Rafmagn hL
Vesturgötu 10. — Sími 14005.
að auglýsing
í útbreiddasta blaðim,
borgar sig bezt.