Morgunblaðið - 14.11.1965, Síða 31

Morgunblaðið - 14.11.1965, Síða 31
Sunnuáagur 14. nóv. 1965 MORCUN BLAÐIÐ 31 Ný bók um James Bond — Þrunsufleygnr NðLEGA er komin út hjá bóka- útgáfunni Hildi, bókin „Þrumu- fleygur“ eftir Ian Fleming. — Þetta er önnur bókin um hinn heimsfræga leyniþjónustumann, James Bond, sem kemur hér út, hin fyrri Goldfinger, og segir, eins og aðrar bækur Fleming, frá baráttu Bonds gegn óvinum brezka heimsveldisins. Þrjár sögur Flemings hafa verið kvik- myndaðar og er nú verið að vinna að þeirri fjórðu, sem er einmitt ,,Þrumufleygur“. í „Þrumufleyg“ á Bond í höggi við alþjóðasamtök glæpa- manna, sem kallar sig Spektra, en þau vinna að gagnnjósnum, fjárkúgun og hverskyns ógnun. Þessi samtök hafa sent brezka forsætisráðherranum bréf, þar sem þau hóta að varpa tveimur kjarnorkusprengjum á tvær vestrænar stórborgir, ef þau fái „Pósturinn4' — nýtt blað tÍT EE komif nýtt blað í Reykjavík, „Pósturinn‘\ Er blað ið, sem í fyrstunni mun koma út hálfsmánaðarlega, einkum snið- ið fyrir yngri kynslóðina. Af efni fyrstu blaðsins má nefna grein um Bítlana og Rolling Stones til íslands, önnur um nýja útvarps- stöð fyrir ungt fólk. Þá er við- tal við Valgerði Dan leikkonu, og fjölmargt annað efni er í blaðinu. Ritstjóri og ábyrgðar- maður er ólafur Gaukur Þór- hallsson. Fyrirhugað mun vera að blaðið verði gert að vikublaði er fram í sækir. Meirihluti Verkamanna- flokksins aftur 2 atkv. Loindon, 13. nóv. NTB. VERKAMANNAFLOKKURINN brezki fór með sigur af hólmi í aúkakosningum í Erith Cray- ford sl. fimmtudag og hefur nú aftur tveggja atkvæða meiri- hluta í Neðri málstofunni. Frambjóðandi flokksins, Jam- es Wellbeloved, sigraði með 7.072 atkvæða mun. í síðustu kosningum vann frambjóðandi flokksins með 8.855 atkv. mun, en að sögn stjórnmálasérfræð- inga skiptir þessi fækkun at- kvæða engu máli, þar sem hlut- fallstala flokksins í kosningun- um hækkaði um 2.3%. í neðri málstofunni er sætum nú svo komið, að Verkamanna- flokkurinn hefur 314 þingsæti, íhaldsflokkurinn 303 og Frjáls- lyndi flokkurinn 9. Þar fyrir utan eru þrír þingmenn, einn f.rá hverjum flokki, sem ekki taka þátt í atkvæaðgreiðslum — og eitt þingsæti laust. Það hafði áður Verkamannafiokkurinn — vann það í kosningunum í fyrra með 2000 atkvæða mun — og fara fram aukakosningar um það ijman skamms. ían Fleming. ekki greidd 100 milljón pund í gulli. Bond er settur til höfuðs þessum samtökum — þetta verð ur þungur róður fyrir hann, og hann lendir í allskyns hættum, en kvenhylli hans verður hon- um enn einu sinni að liði.... BRIDGE AÐ loknum fjórum umferðum hjá karlmönnum og tveim um- ferðum hjá kvenfólkinu í und- ins. Er staðan þessi: Karlar: Stig: 1 Einar — Gunnar 21 2 Ásmundur — Hjalti 20 3 Jón — Gunnar 19 4 Símon — Þorgeir 19 5 Benedikt — Jóhann 18 6 Júlíus — Tryggvi 18 7 Stefán — Þórir 18 8 Jón — Sigurður 17 9 Steinþór — Þorsteinn 16 10 Eggert — Vilhjálmur 15 ; 11 Hilmar — Jakob 15 ,12 Ingólfur — Sigurhjörtur 14 1 13 Guðjón — Eiður 14 14 Ragnar — Þórður 12 15 Ólafur — Sveinn 11 16 Jóhann — Lárus 9 KONUR 1. Ásta — Guðrún 14 2. Magnea — Ósk 13 3. Eggrún — Guðríður 12 4. Kristjana — Margrét 11 5. Ingibjörg — Sigríður 10 6. Elín — Rósa 9 7. Vigdís — Hugborg 8 8. Margrét — Guðrún 8 9. Steinunn — Þorgerður 7 10. Sigríður — Kristrún 6 11. Ásgerður — Laufey 6 12. Júlíana — Louise 5 13. Soffía — Viktoría 5 14. Rósa — Sigríður 5 15. Kristín — Dagbjört 5 16. Sigríður — Unnur 4 Berlín, 4. nóv. — AP. • Frumhandrit fyrsta þáttar ,,Kreutzersónötunnar“ eftir Beethoven, var selt á upp- boði í Berlín í dag. Var hand ritið slegið á 105.000 v-þýzk inörk, sem nemur um það bil 1150 þúsundum ísl. króna. Það var fornsali í Hamborg Ernst L. Hauswell, sem keypti. • Flugfélög þau, er aðild eiga að Alþjóðasambandi flugfélaga — IATA hafa samþykkt að auka fjárhags- lega ábyrgð sina á farþegum er farast kunna á leiðinni til og frá Bandaríkjunum úr $ 16.600 í $ 50.000. Næsta umferð verður spiluð á þriðjudagskvöldið að Hótel Sögu og hefst hún kl. 7,30. Hver ók é trippið Á TÓLFTA tímanum á föstu- dagskvöld tilkynnti Guðbjörn Einarsson, hreppstjóri á Kára- stöðum í Þingvallasveit, að þá skömmu áður hefði fundizt á Þingvallavegi, nokkru fyrir aust- an Kárastaði, dautt trippi, vet- urgamalt, sem hann átti. Mikil og Ijót sár voru á .rippimu. Greinilegt er, að ekið hefur verið á hrossið og það skiíið eftir helsært á veginum. í dag hafði ökumaðurinn ekki enn gefið sig fram, en allir þeir, sem einhverj- ar upplýsingar gætu veitt um málið, eru beðnir að láta rann- sóknarlögregluna í Reykjavík vita (sími 21100). Sérstaklega er fólk beðið að hafa samband við iögregluna, sem veit eitthvað um un.ferð þarna á veginum á föstu- dagskvöld, svo og fól’.:, sem eitt- hvað hefur séð athugavert við útlit bíla, er þarna haf.a fa.rið um, því að líklegt er, að eitthvað sjáist á bílnum. - Utan úr heimi Framhald af bls. 16 ur glæpamaður í Frakklandi og hefur lengi haft góð sam- bönd við hina og þessa aðila í Marokko. Ekki hefur verið hægt að yfirheyra hann, því að hann hafði flogið til Casa- blanca nokkrum dögum, áður en Lopez gaf þessar upplýs. ingar. Stuðningsmenn Barka halda því fram, að hægri öfl innan stjórnarinnar í Rabat hafi haíi staðið að ráni hans. Hafi þessir aðilar viljað koma í veg fyrir, að sættir tækjust með þeim Hassan II konungi og „Barka, en að því hafa þeir báðir unnið að undanförnu. Var jafnvel talið liklegt, að Barka fengi að koma heim úr útlegðinni og yrði gefhar upp sakir, með vissum skil- yrðum þó. Af hálfu stjórnar- innar í Marokko er harðlega neitað aðild að ráninu. Aðrir geta þess til, að flokksmenn Barka sjálfs hafi verið þarna að verki. Hafi þeir óttast, að þeirra eigin áhrif færu þverrandi heima fyrir, ef Barka fengi aftur að koma þangað, með samþykki konungs. Loks hefur sú tilgáta komið fram, að bandaríska leyniþónustan hafi staðið að baki ráninu sökum þess, að Barka hafi verið einn aðalhvatamaður ráðstefnu byltingarsinna frá ýmsum löndum Asíu, Afriku og Suður-Ameríku, sem fyrir hugað er að halda í Havana innan skamms. Halda fransk ir kommúnistar þessari til gátu mjög á lofti og leggja alla áherzlu á að finna verði hina seku og refsa þeim. Kaupmenn — Kaupfélög Fyrirliggjandi dakron sloppaefni 115 cm. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. Unglingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vinnutími 1—6 e.h. JHtffgijtnÞfftfrtfe Verzlun—Verzlunarhúsnaeði Matvöruverzlun óskast til kaups (kjöt-nýlendu- vörur). Einnig koma til greina kaup eða leiga í verzl unarhúsnæði til samskonar reksturs. -— Tilboð send ist afgr. Mbl., merkt: „Strax — 2888“. Nýjungar í bsöherbergi Höfum fengið nýja gerð af baðherbergis- hillum, handklæðahengjum o ,fl. Sérstaklega vandaðar vörur. Verzlunin Orynja Laugavegi 29. Getum útvegað frá Englandi hverskonar vélar og verksmiðjur. Sérlega hagkvæm ir greiðsluskilmálar. — Vinsamlegast sendið fyrir- spurnir í pósthólf 293, Reykjavík, merkt: „ Verksmið j u vélar MICRO SJÓNGLER Hefi enn lausa nokkra tíma fyrir þá er ætla aö fá sér CONTACT-SJÓNGLER fyrir jól. Mátun og afgreiðslutími 3—4 vikur. Tímapantanir í síma 24868, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 1—5, aðra daga í síma 30395. JÓHANN SÓFUSSON, gleraugnasérfr. Garðastræti 4. — II hæð. Svartir sjóliðajakkar með gylltum hnöppum Ný sending. Bernhard Laxdal Kjörgarði ir í smíðum Höfum til sölu mjög skemmtilegar 4ra og 5 herb. íbúðir á faiiegum stað, mcð góðu útsýni í Árbæjar- hverfi. — íbúðirnar seljast með fulifrágenginni sameign. — Hagstæð greiðslukjör. MGJSS Q0Q3 MÝDBÝCLD | B H 0 HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25, Fiskibátar til sölu 3 góðir, 70 rúmlesta bátar með öllum fullkomnustu tækjum til veiða. — Greiðsluskilmálar eindæma hagstæðir og útborgun stillt í hóf. SKIPA- SALA _____OG____ SKIPA- LEIGA IvesturgOtu 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13333.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.