Morgunblaðið - 14.11.1965, Page 32

Morgunblaðið - 14.11.1965, Page 32
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi 'útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 5 hrepp- stjórar af 12 segja af sér EINS og skýrí var frá í Morgun- klaöinu í gær, skrifuðu átta hreppstjórar af tólf í Gullbringu- og Kjósarsýslu undir skjal, þar sem mótmælt er veitingu sýslu- maimsembættisins í sýslunni og bæjarfógetaembættisins í Hafnar fjarðarkaupstað. Enginn hrepp- stjóri í Kjósarsýslu skrifaði und- ir skjalið, sem farið var með milli hreppstjóranna. Nú hafa fimm hreppstjórar af þeim átta, sem féllust á að skrifa undir skjalið, sagt af sér hrepp- stjórastarfi í mótmælaskyni. Eru það hreppstjórarnir í Grindavík urhreppi, Hafnahreppi, Miðnes- hreppi, Njarðvíkurhreppi og Vatnsleysustrandarhreppi. Góð síldveiði GOTT veður var á síldarmiðun- irni eystra frá föstudagsmorgni til laugardagsmorguns, og voru skipin að veiðum á svipuðum slóðum og áður. Síldin stóð nokkru dýpra en fyrr, svo að fremur erfiðlega gekk að ná henni. Samtals tilkynntu 39 skip um afla, alls 30.800 mál. iÞessi skip tilkynntu eftirfar- andi afla (í máluim talinn tal- inn): Freyfaxi KE 700, Hannes Haf- stein EA 1200, Kristján Valgeir GK 700, Viðey RE 1300, Sigur- von RE 1100, Sæiþór O'F 900, Fagriklettur GK 500, Guðm. Pét- urs ÍS 1300, Þorgeir GK 600, Heimir SU 700, Arnarnes GK 700, Hólimanes SU 1100, Björg NK 700, Anna SI 650, Ingitoer Ólafsson II GK 1100, Skarðsvík SH 000, Björgúlfur EA 1000, Árni Geir KE 400, Búðarklettur GK 1300, Faxaborg GK 750, Jón á Stapa SH 700, Gullberg NS 1100, Sæhrímnir KE 900, Brimir KE 450, Haraldiur AK 1250, Barði NK 1400, Ásþór RE 1000, Kefl- víkingur KE 1300, Ögri RE 1000, Margrét SI 1300, Loftur Bjarna- son EA 1100, Ólafur bekkur OF 600 og Hugrún ÍS 1100. Hér sést hluti af útisundlauginni,, sem verið er að byggja í Laugardalnum. Hafa hliðar hennar þegar verið flísalagðar. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. HGH-skemmtun í Austurbæjarbíói ÍSLENZKIR skemmtikraftar halda skemmtun til ágóða fyrir Herferð gegn hungri í Austur- bæjarbíói annað kvöld. Þar koma fram margir þekkt- ustu ske’mmtikraftar landsins. — Sala aðgöngumiða hefst í bíóinu kl. 4 í dag. Framtsðaráform Hitaveitunnar: Hitaö vatn úr Þingvallavatni ÞEGAR hitaveituáætluninni verð ur lokið innan tíðar er gert ráð fyrir, að heita vatnið á Reykja- víkursvæðiniu, Reykjum í Mos- fellssveit og varastöðin verði fullnýtt. Af þessum sökum hefur nú verið hafizt handa um að kanna ný heitavatnssvæði, sem fullnægt geti þörfum Reykjavík- ur og nágrennis í framtíðinni. Miklar líkur benda til, að varma- ork,a frá Nesjavallasvæðirai í Grafningi verði notuð til þess að hita upp lindarvatn úr Þingvalla- vatni ,scm síðan verði veitt á dreifingarkerfið í Reykjavík. Mbl. hefur snúið sér til Jó- hannesar Zoéga, hitaveitustjóra, og staðfesti hann, að heitt vatn í Reykjavík og nágrenni væri brátt fullnýtt og þess vegna væri nú verið að kanna aðrar leiðir til útvegunar heits vatns fyrir INiefnd skipuð til að atðiuga hag og rekstrarhorfur 45—120 rúmlesta báta RfKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að skipa fimm manna nefnd, til- nefnda af þingflakkunuim, til að rannsaka hag og afkomuhorfur þess hluta bátaiflotans, sem er af stærðinni 45—120 rúmlestix, en bátar þessir mega ekk' stunda dragnótaveiðar í landhelgi og þeir þykja nú ekki hentugir til eíldveiða. Ber nefndinni jafn- framt að gera tillögur um rekst- ur þessara báta, meðal annars um það, hvort rétt sé að veita þeim aukin réttindi til fiskveiða frá því, sem nú er. Samkværot þessu hefur sjávar- útvegsmálaráðherra hinn 11. þ.m. skipað eftirtalda aldþingis- menn í nefnd þessa: Birgir Finnsson, alþm. og er hann jafnframt skipaðux for- maður néfndarinnar, Jón Skapta son, alþm., Lúðvík Jósefsson, alþm., Matthías Bjarnason, alþm., og Sigurð Ágústsson, aliþm. (Fréttatilkynning frá sjávar- útvegsmálaráðuineytinu. Reykjavík í framtíðinni. Hitaveitustjóri sagði, að þrjú svæði hefðu aðaliega komið til greina. Þau væru Norður-Hengils svæðið, þar sem Hitaveitan hefur keýpt Nesjavelli í Grafningi, Hveragerðissvæðið, sem ríkið á og boranir hafa verið gerðar á undanfarin ár og Krísuvík. Hveragerðissvæðið væri bezt þekkt af þessum svæðum, vegna þeirra borana, sem þar hafa ver- ið framkvæmdar undanfarin ár. Einnig hefur verið borað í Krísu- víkf þótt árangurinn hafi ekki verið eins afgerandi og á Hvera- gerðissvæðinu. Á þessum þremur sVæðum er heita vatnið mengað, í því er mikið af uppleystum efnum, sem eru hættuleg venju- legu efni í leiðslum, stáli og eir. Sagði Jóhannes Zoéga, að ekki væri talið fært að nota þetta vatn beint, heldur yrði að taka lindarvatn og hita það upp með þessu vatni. Þetta þýðir að hafa verður hliðsjón af því hvar hægt er að fá nóg af hreinu vatni. Á Hveragerðissvæðinu er það mjög takmarkað. Lágmarksvatns magn Varmár er ekki nema 300 sekúndulítrar á þeim tíma þegar Spilakvöld í Hafnarfirði SPILAKVÖLD Sjálfstæðisflokks ins í Hafnarfirði verður haldið í Sjálfsæðisihúsinu nk. miðviku- dagskvöld, 17. nóvember, og hefst kl. 20.30. Næstu spilakvöld verða haldin á sama stað og tíma mið- vikudagskvöldin 1. og 15. des- ember. Heildarverðlaun verða veitt í vor, þegar spilakvöldun- um lvkur. mest þörf er fyrir vatn og nægir það ekki nema fyrstu árin. Við Krísuvík er Kleifarvötn, sem er afrennslislaust vatn og veit því enginn hve mikið vatn er til ráðstöfunar ef dælt er úr því. Nesjavallasvæðið hefur þá tvo kosti að vera í eigu Hitaveit- unnar og liggja að Þingvalla- vatni, sem hefur í þessu skyni ótakmarkaða vatnsmagn. Unnið er að athugun á þessu svæði og hafa verið gerðar nokkrar rann- sóknarholur. Ekkert er hægt að fullyða ennþá um það, hver leið verður valin, sagði Hitaveitu- Rússar undan Norðfjarðarhorni FLUGVÉL Landhelgisgæzlunn- ar flaug umhverfis landið að- faranótt laugardag og taldi um 100 togara. Langflestir voru að veiðum fyrir vestan eða undan norðvestanverðu landinu; þar af fáeinir islenzkir. Undan Norðfjarðarhorni voru 12 sovézk „móðurskip" og 30 til 40 fiskiskip. Crænlandsfari fluttur í sjúkra- hús DANSKA Grænlandsfarið „Brika Dan“ kom til Reykjavík- ur á laugardagsanorgun með sjúkan mann, sem hafði veikzt fyrir hjarta. Maiturinn var flutt- ur í sjúkraihús, en skipið héit láifiraim för sinni. stjóri, en margt bendir til, að það verði Nesjavallasvæðið og í þvi sambandi hafa verið gerðar áætlanir um virkjun varmans á iþessu svæði og gerð aðveituæðar til borgarinnar. Áætlun þessi sýnir, að ekki er hagkvæmt að virkja minna en 100 gcal. á klst. sem er álika og varmamagn Reykjavíkursvæðis- ins nú, en gert er ráð fyrir, að Nesjavallasvæðið hafi miklu meiri getu. Þetta er að vísu meira varma- magn, en Reykjavík þarf á að halda á næstu árum og til þess að skapa markað fyrir þetta varmamagn hefur einkum verið Frainhald á bls. 31. JðMotmrakLaAsMt# fylgir blaðinu í dag og er efnl hennar sem hér segir: Bls. — 1 Verkefnl íslendinga I Her- ferð gegn hungri. — 2 Svipmynd: Anvntore Fanfani — 3 Ofbeldi, smásaga eftir Will- iam Carlos Williams. — - Uppdráttur — Tuttugasta öldin, ljóð eftir Gunnar Rafn Valdimar Halldórsson á Kálfaströnd. — 5 Bókmenntir: Eftirmáli um nóttina, eftir Pétur Ólafsson — - Rabb. eftir hjh. — 7 Símaviðtal og hljómplötu- þáttur. — 8 íslenzk heimili: Skroppið i kaffi í Heimunum. —- 9 Hverjir fundu ísland og Ameríku, eftir Árna Óla, fyrri hluti. — 10 Pankarúnir og þáttur af er- lendum bókamarkaði. — 13 Gylfaginning, teikningar eft- ir llarald Guðbrajuditóoii. — 15 Ferdinand. — 16 Krossgáta. — - Bridge.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.