Morgunblaðið - 04.12.1965, Side 1

Morgunblaðið - 04.12.1965, Side 1
ícd hann ekki 50% atkvæða 32 slður og Lesbok 52. árgangwr. 278. tbl. — Laugardagur 4. desember 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsinv. Ku KNux Klan- ntenai dæmdir Paris 3. des. — NTB. DE GAVLLE, Frakklandsforseti, mun ekki taka þátt í öðrum for- actakosningum, nái hann ekki a.m.k. 50% atkvæða í kosning- unnom í Frakklandi á sunnudag, að því er einkaritari hans sagði í nlag. Tekur þetta af skarið, og it'ái forsetinn ekki þann umbeðna etórstuðning þjóðarinnar, er ljóst að hann mun draga sig í hlé. De Gaulle flutti útvarps og Bjónvarpsræðu í kvöld ásamt enrtstæðingum sinum í kosninga baráttunni. Kvaðst de Gaulle triunu gera enn frekari tilraunir til að stytta bilið milli aust- larst og vesturs, og sagði að end- nrkjör sitt yrði „staðfesting á tilveru hins nýja lýðveldis". Frá viðræðufundinum um aliim ínverksmiðjuna. Á myndinni má m.a. sjá Hjört Torfason, Jóhannes Nordal, Brynjólf Ingólfs- son og Einar B. Guðmundsson. — (Ljósmyndari Mbl.: Ól. K. Mag.). Samkomulag í aðalatriðum im byggingu alúmínverksmiðjunnar Þriggja daga viðræðum við Swiss Altimiiiium lauk I Reykjavík i gær Montgomery, Alabama 3. des. AP — NTB. F-R.ÍR meðlimir Ku Klux Klan vt.ru í dag dæmdir í 10 ára fangelsi eftir að kviðdómur ein- göngu skipaður hvítum mönnum bafði úrskurðað þá seka um ákæruliði, sem varða morðið á ffrú Viola Liuzzo í vor s.l. Fyrr í dag hafði kviðdómurinn til- kynnt, að samkomulag næðist hvorki um sakfellingu eða sýknu, en var skipað af alríkisdómar- amtm í málinu að halda áfram ffundi sínum. Meðal hinna þriggja Ku Klux Klan manna er Leroy Collie Wiikins, sem hvítur kviðdómur !hafði áður sýknað af sjálfu morð inu á frú Liuzzo. Mennirnir þrir voru í dag dæmdir fyrir brot á lögum fré 1877 um borgárarétt- indi. Voru þeir taldir hafa brot- ið borgararéttindi fm Liuzzo, en það er alríkisafbrot. I¥eðanjarðar- sprenging Washington 3. des. — NTB. BANDARÍSKA kjarnorkuráð- Ið framkvæmdi í dag öflugustu kjarnorkutilraunasprengin.gu neð anjarðar, sem gerð hefur verið á þessu ári. Sprengingin fór ffiarn í NevadaeyðimörkinnL Addis Abeba, 3. des. NTB. BRETLAND stóð í kvöld and- spænis þeirri hótun, að þair 34 lönd, sem eru í samtökunum Afrísk eining, OAU, muni siíta stjórnmálasambandi við Breta, ef brezka stjórnin hef- ur ekki hönd í bagga um að VIÐRÆÐUFUNDI fuiltrúa íslenzka ríkisins og svissneska alúmínfyrirtækisins Swiss Aluminium iauk í Reykjavík í gær, en fundurinn stóð í þrjá daga. Náðist samkomu- iag í aðaiatriðum um bygg- ingu alúmínverksmiðju við Straum fyrir sunnan Hafnar- fjörð. Hér er þó ekki um endan- lega samningagerð að ræða, því enn á eftir að ganga frá steypa stjórn Ian Smiths í Ró- desiu af stóli fyrir 15. desem- ber nk. Ákvörðunin um að slíta stjórnmálasambandi við Bretland, ef brezka stjórnin fer ekki að vilja Afríkuríkja í þessum efnum, var tekin á fundi utanríkisráðherra OAU- ýmsum smærri atriðum og verður það gert á næstunni af beggja háifu. Hið endanlega samningsupp kast mun síðar lagt fyrir Al- þingi til ákvörðunar, en ekki er blaðinu kunnugt um, hve- nær svo getur orðið. Viðræðurnar nú hófust sl. miðvikudag og sátu hann samninganefnd íslenzka ríkis- ins, Swiss Aluminium og full- trúar frá Aiþjóðabankanum. Smith ekki frá ríkjanna í Addis Abeba í dag, að því er tilkynnt var opinber lega þar. Haile Selassie, Eþíó- píukeisari, flutti ræðu á fund- inum, og kvað stjórn Smitlis í Ródesíu og stjórn S-Afríku „banvænt krabbamein, sem þyrfti að fjarlægja“. Kvað keisarinn allar þjóðir þurfa FramihaW á bls. 2. Samningaviðræður um bygg- ingu alúmínverksmiðju hér á landi hafa verið langvinnar og flóknar. Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðherra, fylgdist með samningaviðræðum, sem fóru fram í húsakynnum Seðla- bankans. Af hálfu íslendinga tóku þátt í umræðunum, auk bandarísks lögfræðings, Jó- hannes Nordal, bankastjóri Seðlabankans, Brynjólfur Ing ólfsson, ráðuneytisstjóri, Steingrímur Hermannsson, Eiríkur Briem og Hjörtur Torfason. Af hálfu Swiss Aluminium tóku þátt í viðræðunum tveir forstjórar fyrirtækisins, Mey- er og dr. Múller, tveir sérfræð ingar fyrirtækisins og Einar Baidvin Guðmundsson bdl., sem er lögfræðingur þeirra. Þá tóku þátt í viðræðunum tveir fulltrúar Alþjóðabank- ans í Washington. I sambandi við byggingu alúmínverksmiðjunnar er í ráði að reisa raforkuver við Þjórsá, sem virkjuð verður við Búrfeil. Morgunblaðinu barst í gær- kvöidi eftirfarandi fréttatil- kynning um viðræðurnar: „Dagana 1.—3. þessa mán- aðar hafa farið fram samn- ingaviðræður milli fulltrúa ríkisstjórnarinnar, Swiss Alu- minium Ltd. og Alþjóðabank- ans um byggingu alúmín- bræðslu í Straumsvík og er þetta framhald fyrri við- ræðna þessara aðila. Eftir þessa fundi er málið komið á það stig, að samkomu lag hefur náðst í viðræðunum um öll meginatriði málsins. Það sem næst liggur fyrir er að ganga frá samningsupp- kasti með margháttuðum fylgiskjölum og munu iög- fræðingar aðila vinna að því í þessum mánuði. Ráðgert er að halda síðan fund um málið eftir áramótin til þess að ganga endanlega frá samningsuppköstunum. Iðnaðarmálaráðuneytið, 3. desember 1965“. Che ekki dctuður Havana 3. des. NTB. FIDEL Castro, forsaetisráð- herra Kúbu. sagði í ræðu í gær, að það væri ekki rétt að Che Guevara, fyrrum iðnaðarmála- ráðherra, væri dauður. Kvað Castro hann á lífi og bætti við að honum liði vei, en gat þess ekki hvar hann væri. — Fyrr á árinu tilkynnti Castro að Guevara hefði yfirgefið Kúbu til að haida áfram baráttunni fyrir byltingunni. Sögusagnir hafa verið á sveimi um að Guev- ara hafi verið drepinn eða tek- inn til fanga í S.-Ameriku eða Kongó, Af ríkuríkin slíta stjórnmála sambandi vii Bretland — koEui brezka stjómin * lan völdum ffyrir 15. desember De Gaulle hættir —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.