Morgunblaðið - 04.12.1965, Side 4

Morgunblaðið - 04.12.1965, Side 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 4. des. 1965 Messur á morgun Háteigskirkja í Reykjavík. Hárgreiðslustofa til leigu Góðir skilmálar. Upplýs- ingar í síma 33554. Útgerðarmenn Ódýrar drekakeðjur til sölu. — Arinco. Sími 11294. Nokkrir smiðir geta bætt við sig verkefn- run. Uppl. í síma 50263, eftir kL 8 næstu kvöld. Upphitaður bílskúr óskast til leigu, með vatni. Upplýsingar í síma 34376. Æðardúnssængur Úrvals æðardúnssængur fást ávallt að Sólvöllum, Vogum. Jólin nálgast. — Póstsendi. — Sími 17, Vog- um. Þvottavél Til sölu góð Eazy þvotta- vél, með rafmagnsvindu. Verð kr. 5000,00. Sími 40879 Bátavél 8 ha Albin bátavél óskast. Uppl. í síma 51961, eftir kl. 7 á kvöldin. Ung og barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 11568. Húsgögn til sölu Svefnbekkir, bakbekkir atækkanlegir; gírstólar, — sófasett 3ja til 4ra sæta. Faileg áklæði. Melabraat 68, Seltjamar- nesi, frá kl. 3 til 6 í dag. Stúlka óskast til húsverka f jóra daga vik- unnar, frá kl. 10—2. Uppl. í síma 14220 eftir kl. 7 á kvöldin. Miðstöðvarketill óskast til kaups, 3—3% ferm. — Ennfremur olru- brennari. Upplýsingar í síma 35151. Ódýr notuð svefnherbergissett til sölu. Uppl. í síma 21770. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst, eða um áramót. Uppl. í síma 37306 f.h. og eftir kl. 20. Húsbjálp Stúlka eða kona óskast til að annast heimilishald nokkra tíma á dag. Upp- lýsingar í síma 34014. Kona óskast til eldri hjóna nú þegar, eða um áramót. Upplýsing ar í síma 50674. FRETTIR Kristilegt Stúdentafélag held- ur samkomu í Hafnarfjarðar- kirkju sunnudaginn 5. des. kl. 8:30. Ræðumenn: Séra Lárus Halldórsson og stud. theol. Sig- urður H. Guðmundsson. Organ- leikari kirkjunnar Páll Kr. Páls- son leikur einleik á orgelið og aðstoðar við sönginn. Allir vel- komnir. Kvenfélagið KEÐJAN heldur fund að Bárugötu 11 mánudag- inn 6 .des. kl. 8:30. Frú Sigríður Haraldsdóttir, húsmæðrakennari sýnir kvikmyndir um frystingu matvæia og sýnir jólaborðs- skreytingar og fleira. Hjálpræðisherinn. Hermanna- samkoma í kvöld kl. 20:30. Sunnu dag kl. 11 og 20:30 verða kaf- teinn Löver og frú boðin vel- komin til Islands. I>etta eru nýju foringjarnir sem eiga að starfa á ísafirði. >au hafa áður starfað í Noregi. Brigader Driveklepp stjórnar samkomum dagsins og öllum er heimill aðgangur. Böm! Munið sunnudagaskól- ann á Hjálpræðishernum Kirkju- stræti 2. hvern sunnudag kl. 2. e.h. Hallgrímskirkja. Kirkjukvöld verður í kirkjunni sunnudags- kvöld kl. 8:30. Dr. Jakob Jóns- son kynnnir Unni Halldórsdótt- ur diakonissu fyrir söfnuðinum. Hún flytur síðan ræðu. Kirkju- kórinn syngur nokkur lög undir stjórn organistans Páls Halldórs- sonar. Konur í styrktarfélagi van- gefinna og aðrar, sem ætla að gefa kökur á kaffisöluna á sunnu daginn eru beðnar að koma með þær í Tjarnarbúð fyrir hádegi á sunnudag. Nefndin. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur sskemmtifund í Oddfellowhús- inu uppi miðvikudaginn 8. des. kl. 8:30. Góð skemmtiatriði. Rætt um fyrirhugað föndurnámskeið. Stjómin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fundur mánudags- kvöld kl. 8:30. Æskulýðsfélag Langholtssóknar kemur i heim- sókn. — Stjómin. Jólafundur Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins verður hald inn mánudaginn 6. desember kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Leikþáttur. Konur úr kvenfélaginu öldunni leika. Ómar Ragnarsson skemmtir. Stjórnin. Munið basar K.F.U.M. í dag kl. 3 í húsi félagsins Amtmanns- stíg 2. b. Jólakaffi Kvenfélagsins Hrings ins verður að Hótel Borg sunnu- dag 5. des. kl. 2:30. Kvenfélag Asprestakalls held- ur jólafund í safnaðarheimili. Langholtssafnaðar, Sólheimum 13. mánudagskvöldið 6. des. kl. 8:30. Ringelöerg í Rósinni sýnir jóla- og blómaskreytingar. Kaffi- drykkja. Stjórnin. Bænadagur verður í Fíladelfíu- söfnuðinum simnudaginn 5. des. Almenn samkoma kl. 8:30. Ás- mundur Eiríksson talar. Á sam- komunni verður mikill söngur, bæði kórsöpgur og einsöngur. Tvær ungar stúlkur frá Noregi syngja tvísöng. Fórn verður tek- in í samkomunni vegna kirkju- byggingarinnar. — Safnaðarsam- koma verður kl. 2. Jólafundur Kvenstúdentafé- lags íslands verður haldinn mið- vikudaginn 8. des. kl. 8.30 í Þjóð leikhúskjallaranum. Kvenstúd- entar frá Verzlunarskóla íslands sjá 'um skemmtiatriði. Seld verða jólakort Barnahjálpar Samein- uðu þjóðanna. Tilkynning frá Barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar, Bar- ónsstíg. Hér eftir verða börn ekki skoðuð þriðjudaga og föstu- daga frá kl. 1—3 nema sam- kvæmt pöntunum. Tekið er á móti pöntunum í síma 22400 alla virka daga nema laugardaga. Þetta gildir sérstaklega um börn, sem komin eru yfir eins árs ald- ur. Yngri börn mæti eftir sem áður til skoðunar, samkvæmt boð um hverfishjúkrunarkvenna. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Aðventukaffi. Kristniboðsfé- lagið í Reykjavík hefur sína ár- legu kaffisölu til ágóða fyrir kristniboðið í Konso, sunnudag- ipn 5. des. í kristniboðshúsinu. Betaniu Laufásvegi 13. Borgar- búar! Styðjið gott og göfugt mál- efni. Drekkið síðdegis og kvöld- kaffið í Betaniu um helgina. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og börn. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10:30 til 6 alla daga. Nefndin. I)ansk Kvindeklub holder jule- möde í Tjarnarbúð tirsdag den 7. desember kl. 8 præsis. Bestyr- elsen. Kvenfélag Garðahrepps. Fé- lagskonur munið fundinn þriðju- dagskvöldið 7. des. kl. 8:45. Leik- inn verður leikþáttur. — Stjórn- in. Kvenfélag Kópavogs heldur basar sunnudaginn 5 des kl. 3 í Félagsheimili Kópavogs uppi. Konur, sem enn eigi eftir að skila munum, vinsamlegast af- hendið þá í siðasta lagi laugar- dagskvöld 4. des. milli 8:30—11 í Félagsheimilinu uppi. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Bas- ar félagsins verður haldinn í norðurálmu kirkjubyggingar- innar 7. des. kL 2. Treystum við því, að félagskonur geri sitt til þess, að basarinn verSi sem veglegastur. Með því að leggja fram vinnu og gjafir eftir því setn hver og einn hefur ástæðu tU. Einnig heimabakaðar kökur þakksamlega þegnar. Munum sé skilað til Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9. sími 15969 og Aðal- heiðar Þorkelsdóttur Laugaveg 36. sámi 14359, sem gefa nánari upplýsingar. Basarnefndin. Basar. Ljósmæðrafélags Ís- lands verður haldinn í Breið- firðingabúð sunnudaginn 5. des. kl. 2. Nefndin. Kristileg samkoma verður haldin í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16. sunnudagskvöldið 5. des. M. 8. Allt fólk hjartanlega vel- komið. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu þriðjudaginn 7. des. kl. 8. Mjög margt verður til skemmtunar og fróðleiks. Að- göngumiðar afhentir félagskon- um að Njálsgötu 3. laugardaginn 4. des. frá M. 2—5. Utanfélags- konur geta fengið miða sama dag frá 5—7. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin í Reykjavík. Konur 1 Styrktarfélagi vangefinna eru vinsamlega minntar á basarinn 5. des. Munum veitt mótaka á skrif- stofunnl Laugaveg 11 og dagheimii- inu Lyngási, Safamýri 5. Mæðrastyrksnefnd HafnarfjarSar hefur opna skrifstofu öll miðvikudags kvöld til jóla 1 Alþýðuhúsinu milli 8 — 10. Fótaaðgerðir fyrlr aldrað fólk i kjallara Laugarneskirkju er hvem fimmtudag kl. 9—12. Simapantanir á míðvikudögum í sima 34544 og á fimm- tudögum 9—11 í síma 34516. Kvenfélag Laugamessóknar. Nemendasamband Kvennaskólans heldur basar í Kvennaskólanum sunnu daginn 12. des. kl. 2. Þær, sem ætla sér að gefa á basarinn gjöri svo vel að afhenda munina á eftirtalda staði: Ásta Björnsdóttir, Bræðraborgarstíg 22 A, Karla Kristjánsdóttir Hjallaveg Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Kristján Róbertsson. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnar- bæ kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Háteigsprestakall Barnasamkoma í Sjómanna skólanum kl. 10:30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrím- ur Jónsson. Keflavíkurflugvöllur Guðsþjónusta í félagsheim- ilinu STAPA kl. 2:30. Að lok- inni guðsþjónustu mun Ólaf- ur Ólafsson kristniboði kynna kristniboðið i Konsó og sýna litskuggamyndir. Kaffi- drykkja. Séra Bragi Friðriks- son. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10:30. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Ólafur Skúla- son. Mosfellsprestakall Messað að Lágafelli kl. 2. Séra Gisli Brynjólfsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Árelíus Nielsson. Al- menn guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 5. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Grensásprestakall BreiðagerðisskólL Barnasam koma M. 10:30. Síðdegisguðs- þjónusta kl. 5. Séra Felix Ólafsson. Bessastaðasókn og Garðasókn Æskulýðsguðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl. 2. Hall- dór Gunnarsson stud. theol. prédikar. Séra Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa M. 11. Séra Þorsteinn Björnsson. Fíladelfía Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Haraldur Guðjónsson. Keflavíkurkirkja Messa M. 1:30. (Ath. breytt an messutíma) Séra Björn Jónsson. 80, Margrét Sveinsdóttir. Hvassaleiti 101 og Regina Birkis. Barmahlíö 4.5 Kvenfélag BústaSasóknar heldur basar sunnudaginn 5. des. kl. 4 í Víkingsheimilinu viö Breiðageröis- skóla. Gjöfum veitt móttaka og upp- lýsingar gefnar hjá: Sigurjóna Jó- hannsctóttir Sogaveg 22, sími 21908, Sigríður Axelsdóttir, Ásgarði 137 s. 33941, Guörún Guðmundsd. Melgerði 21, s. 33164, Ebba Sigurðardóttir, Hlið- argerði 17, s. 38782. Kvenfélag Langholtssafnaðar held- ur jólabasar sinn i SafnaðarheimiiL Langholtssafnaðar laugardaginn 4. des. Gjöfum veitt móttaka og upp- lýsingar gefnar hjá: Ingibjörgu Þórð- ardóttur, Sólheimum 17, sími 33580, Kristínu Gunnlaugsaottur Skeiðar- Frikirkjan i Hafnarfirði Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Gunnar Árna- son. Elliheimilið Grnnd Altarisguðsþjönusta kl. 10. Séra Sigurbjöm Á. Gislason messar. Ólafur Ólafsson, kristniboði prédikar. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum M. 2. Séra Kristján Bjarnason. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. safnaðarfundur eftir messu. Séra Jón Árni Sigurðsson. Neskirkja Barnasamkoma M. 10. Guðs þjónusta kl. 2. Munið barna- gæzluna í kjallarasal. Sr. Frank M. Halldórsson. Saurbæjarprestakall Saurbæjarkirkja á Hval- fjarðarströnd. Messa kl. 2. séra Páll Pálsson messar. Leirárkirkja Messa kl. 4. séra Páll Páls- son messar. Ytri Njarðvtk Barnaguðsþjónusta í Félags heimilinu Stapa (litla saln- um) kl. lil:00. Séra Björn Jónsson. Ásprestakall Barnasamkoma I Laugarás- bíói kl. 11. Almenn guðsþjón- usta í Hrafnistu kl. 1:30. Séra Lárus Halldórsson messar. Sóknarprestur. Fíladelfía, Reykjavik Guðsþjónusta M. 8:30. Ásmundur Eiríksson. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta H. 10. Messa M. 11. Séra Sigurjón >. Árnason. Kirkjukvöld kl. 8:30. Dr. Jakoto Jónsson kynn- ir Unni Halldórsdóttur dia- konissu fyrir söfnuðinum og flytur hún ræðu. Kór kirkj- unnar syngur nokkur lög und- ir stjórn Páls Halldórssonar, sem einnig arenast undirleik. Útskálaprestakall Messa að Hvalsnesi kl. 2. Safnaðarfundur eftir messu. Séra Guðmundur Guð- mundsson. vogi 119 simi 38011, VUhelmlna Bler- ing, Skipasundi 67, sími 34064, og i Safnaðarheimilinu föstudaginn 3. des. frá kl. 13—31. Frá Kvenfélagsambandi íslands, Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf- ásvegi 2, simi 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Skógræktarfélag Mosfellshrepps heldur bazar að Hlégarði sunnudag- inn 5. des. Vinsamlegast komið mununum til stjórnarinnar. Basar Sjálfsbjargar verður haldinn 5. des. Gjöfum veitt móttaka á skrif- stofu félagsins, Bræðraborgarstíg 9. Frá Kvenfélagasambandi islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Laufás- vegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.