Morgunblaðið - 04.12.1965, Page 13
taugardagur 4. <Ses. 1§0S
MORGUNBLAÐID
13
HAGKAUP
uuglýsir:
Jólavörur koma daglega í búS-
irnar og seljast fljótt.
Verzlið timanlega
fyrir jól.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
SPILABOBÐ
VERÐ kr. 1.610,00
KRISTJÁN
SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13.
Símar 13879 — 17172.
THE BEATLES
Ný plata:
We can workit aut
og
Day Tripper
F A L K I N N
hljómplötudeild.
Þurfið þér
að gera við sprungu í stein-
vegg?
Setja gler í glugga?
Setja upp útvarps- eða sjón-
varpsloftnet?
Hreinsa rúður?
Gera við þakið eða þakrenn-
una?
f>á er þetta rétta verkfærið
Lyftubíllinn
Sími 35643
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð verður haldið á bæjarfógeta-
skrifstofunni í Hafnarfirði mánudag 13. des. kl. 11.
Verða þar seldar kröfur tilheyrandi þrotabúi Ægis-
sands h.f. að nafnverði kr. 38.873.—
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Skiptafundur
í þrotabúi Ægissands h.f. verður haldinn í skrifstofu
embættisins Suðurgötu 8, Hafnarfirði mánudaginn
13. des. n.k. kl. 11. Gerð verður grein fyrir eignum
búsins og lagt fram yfirlit yfir lýstar kröfur.
Skiptaráðandinn í Hafnarfirði
2. desember 1965.
íbúðir
Ein 4ra og ein 3ja herb. íbúð í smíðum seljast til-
búnar undir tréverk. íbúðirnar eru á bezta stað
í háhýsi. Tilboð sendist fyrir þriðjudagskvöld
merkt: „6244“.
Útboð
Tilboð óskast í að grafa og fylla í grunn fyrir
Pökkunarstöð Sölusambands íslenzkra fiskframleið-
enda við Eiðsgranda. Útboðslýsingar má vitja á
Verkfræðisstofuna Suðurlandsbraut 2.
Söluumboð
Reykjavik:
Teppi h.f.
Austurstræti 22
Keflavík:
Verzl. KyndilL
Selfoss:
Kaupf. Ámesinga.
Akranes:
Verzl. Drífandi
'lsafjórður:
Húsgagnaverzlun
tsafjarðar.
Sauðárkrókur:
Verzl. VökulL
<r Notio.
mSf-BÍSSElÍ
Glœsilegt heimilistœki, sem gerir yður kleift að halda
gólfteppunum tandurhreinum FYRIRHAFNARLAUST.
__ BEX-BISSELL tcppahieinsarinn ásamt BEX-BISS-
ELL gólfteppashampoo. eru langárangursríkustu tœki,
sinnar tegundai á markaðinum.
Slflufjörður:
Bólsturgerðin,
Haukur JónssoOb
Akureyri:
Bólstruð
Húsgögn h.f.
Neskaupstaður:
Höskuldur
Stefánsson.
/estmannaeyjars
Mannó Guð-
mundsson.
íf Reynið BEX-BISSELL þe*»r t dag.
* Notið oðeins þ»ð bezta.
íbúð óskast
2—3 herbergja íbúð óskast. — Upplýsingar í síma
60147.
„Enn er Káinn ern
að sjá..."
Kvæði og vísur Káins, Krist-
jáns Níelsax Jónssonar, vestur-
íslenzka skáldsins vinsæla,
voru fyrst gefin út á íslandi
fyrir tuttugu árum. Sú bók
seldist þá mest allra ljóðabóka
og hefur hún um langt skeið
verið ófáanleg.
Nú hefur Tómas skáld Guð-
mundsson gert stórt og gott
úrval úr því safni, þar sem
aðeins er sleppt tímabundnum
kviðlingum og vísum, sem
ekki hafa varanlegt gildi.
Tómas ritar og nokkur inn-
gangsorð um skáldið.
Trúlega er Káinn eitt
skemmtilegasta skáld, sem ís-
lendingar hafa átt. Nú geta
menn eignast öll hans beztu
kvæði og kviðlinga í fallegri
og vandaðri útgáfu.
Bókfellsútgáfan