Morgunblaðið - 04.12.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.12.1965, Blaðsíða 22
22 MORGU N B LAÐIÐ Laugardagur 4. des. 1965 Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim er glöd^ - mig á afmælisdaginn minn 25. nóvember. Guð blessi ykkur öll. María Þorsteinsdóttir, Hæðargarði 8. Innilega þökkum við börnum og tengdabörnum, frænd fólki og vinum sem á gullbrúðkaupsdegi okkar heiðruðu okkur með gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg og Guðmundur Lyngbergi, Hafnarfirði. Öllum þeim, sem glöddu mig á sjötíu ára afmæli mínu, með gjöfum, skeytum og heimsóknum, votta ég mínar innilegustu þakkir. — Guð blessi ykkur. Sigurbjörg S. Sigurvaldadóttir. Hjartans þakkir færi ég öllum sem sýndu mér og fjölskyldu minni svo mikla vináttu á 70 ára afmæli minu með heimsóknum, skeytum, blómum og höfðing- Kegum gjöfum. — Fyrir allt þetta bið ég ykkur guðs- blessunar. — Lifið heil. Guðjón Jónsson Jaðri við Sundlaugaveg. flrshdtíð SiáUstæðisfélagunna í Hafnarfirði verður haldin í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 4. desember og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 21.00. Dagskrá: 1. Ræða: Guðlaugur Gíslason, alþingismaður. 2. Leikararnir Gunnar Eyjólfsson og • Bessi Bjarnason skemmta. 3. D a n s . Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag milli kl. 1 og 2. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna. Lokað í dag vegna jarðarfarar Jóns J. Skúlasonar. BALDUR JÓNSSON S.F., Hverfisgötu 37. EINAR J. SKÚLASON, Hverfisgötu 89. Maðurinn minn og faðir okkar, SIGURÐUR BJÖRNSSON skipasmiður andaðist á sjúkrahúsi Akraness hinn 3. þ. m. Kristjana Sigurðardóttir og börn. Móðir mín, SVANFRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR Hauksstöðum, Jökuldal andaðist í Héraðsspítalanum Blönduósi 1. desember. Si'gurður Magnússon. Sonur okkar KRISTJÁN BJÖRGVIN RIKHARÐSSON lézt af slysförum aðfaranótt 2. desember. Guðrún Ólafsdóttir, Ríkharður Kristjánsson. Móðir okkar JÓNÍNA KRISTJÁNSDÓTTIR andaðist í Borgarspítalanum 2. þessa mánaðar. Anton G. Axelsson, Sigríður Axelsdóttir, Friðrik S. Axelsson. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, KRISTJANA SÓLVEIG SIGURÐARDÓTTIR Mávahlíð 18, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. desember kl. 10,30 árdegis. Athöfninni verður útvarpað. Jón Árnason, Elísabet Guðjónsdóttir, Baldur Kristjánsson, Hjördís Jónsdóttir, Halldór Kristjánsson, Haukur Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömmu JENSÍNU TEITSDÓTTUR Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks hjúkrunar- deildar Hrafnistu. Börn, tengdabörn og barnabörn. Sérstæðasta landkynningarbókin. Sanngjarnasta verðiff. Bókin sýnir, meff 34 nýjum litmyndum, þaff markverffasta í hinni ört vaxandi borg okkar. Bókin, sem er sérprentuff á ensku, er skemmtiíeg kveffja til vina og viðskiptamanna erlendis. Verö m/sölusk. kr. 100.— Útgefandi: LITBRÁ H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.