Morgunblaðið - 31.12.1965, Page 18

Morgunblaðið - 31.12.1965, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 31. des. 1965 Móðursystir mín, BORGHILDUK MAGNÚSDÓTTIR lézt á Elliheimilinu Grund 30. þ.m. Jarðarförin verður auglýst síðar. F. h. ættingja. Gunnar Guðjónsson. Eiginmaður minn ÁSGEIR GUÐMUNDSSON frá Fáskrúðsfirði, andaðist í Borgarspítalanum 30. des. Jarðarförin aug- lýst síðar. F. h. aðstandenda. Valdís Tryggvadóttir. Eginmaður minn og faðir okkar SIGURÐUR ÞÓRÐARSON fyrrv. bankafulltrúi, andaðist 24. desember sl. Bálför hans verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. janúar 1966 kl. 10,30. Þórey Hannesdóttir, Hannes Már Sigurðsson, Pétur Friðrik Sigurðsson, Þórður Baldur Sigurðsson. Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir, MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR Háteigsvegi 15, frá Litla-landi í Ölfusi, sem lézt 27. þ.m., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag 31. desember kl. 10 V2. Herdís M. Brynjólfsdóttir, Valdimar Sveinbjörnsson, Jón Brynjólfsson, Guðrún Sigurðardóttir, Hólmfríður Brynjólsdóttir, Guðmundur Magnússon, Aldís Brynjólfsd. Schram, Björgvin Schram. Móðir okkar, ÁGtJSTÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Álftártungukoti, verður jarðsett frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. janúar kl. 1,30 e.h. — Bílferð verður frá Borgarnesi sama dag kl. 9,30 f.h. frá Sæmundi og Valdimar. Börnin. Útför mannsins míns, föður okkar og afa ORMS ORMSSONAR rafvirkjameístara, Borgarnesi, fer fram frá Borgarneskirkju þriðjudagnn 4. jan. n.k. kl. 13,30. Upplýsingar um ferð eru í síma 11319. Helga Kristmundardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, ÞORSTEINN EINARSSON fyrrverandi Lögskráningarstjóri, Brekku við Sogaveg, áður bóndi á Höfðabrekku, sem lézt 17. desember verður jarðsettur að Þykkvabæ í Landakoti þriðjudaginn 4. janúar kl. 10 f.h. — Kveðju- athöfn verður í Fossvogskirkju mánudaginn 3. janúar kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hans, láti Þykkvabæjarkapellu eða góðgerðarstarfsemi njóta þess. Fyrir mína hönd, bárna og tengdabarna. Elín Helgadóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, ÁRNI EYÞÓR EIRÍKSSON verzlunarstjóri, Stokkseyri, verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju, þriðjudaginn 4. janúar nk., kl. 1,30 e.h. Ingibjörg Kristinsdóttir, Vigdís Árnadóttir, Eiríkur Guðmundsson og börn. Innilegustu þakkir til þeirra fjölmörgu fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall sonar okkar, bróður og mágs, STEINARS GUÐMUNDSSONAR Hamraendum, Dalasýslu. Guð gefi ykkur gleðilegt nýtt ár. Gróa Sigvaldadóttir, Guðmundur Baldvinsson, Halldóra Guðmundsdóttir, Lúðvík Þórðarson, Sonja Guðmundsson, Sigvaldi Guðmundsson, Baldvin Guðmundsson. Þeim vinum, sem minntust 75 ára afmælis mins 21. desember síðastliðinn, færi ég innilegar þakkir og ósk um gleðilegt nýtt ár. Níeljóhníus Ólafsson. Innilega þakka ég öllum ættingjum og vinum, ásamt hinum fjölmenna hóp símastarfsmanna, er glöddu mig á 70 ára afmæli mínu, með gjöfum og árnaðaróskum. Þakka liðin ár. — Gleðilegt ár. Hallvarður E. Árnason. Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim er sýndu mér vinarhug á sextugsafmæli mínu. — Lifið heil, Ámi Björnsson. Faðir okkar ÁGÚST MARKÚSSON veggfóðrarameistari, lézt á Landakotsspítala 30. des-. Kristín Ágústsdóttir Houhoulis, Erla Ágústsdóttir, Hörður Ágústsson, Jóhann Ágústsson. Móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN SÍMONARDÓTTIR Söndum, Akranesi, lézt í Sjúkrahúsi Akraness 29. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Börn og tengdabörn. Móðir okkar ALDA JÓNSDÓTTIR POLASKY lézt í Fontana Californiu þann 28. desember. Útförin hefur farið fram. Fyrir okkar hönd og fjarstaddra ættingja. Hrafnhildur Óladóttir, Elsa S. Lorange. Faðir okkar, tengdafaðir og afi ÁSTRÁÐUR ÞORGILS GUÐMUNDSSON bifreiðarstjóri, Álfheimum 60, andaðist í Landsspítalanum miðvikudaginn 29. des. Jónas Ástrásson, Hrefna Gunnarsdóttir, Greta Ástráðsdóttir, Jón H. Jónsson, Anný Ástráðsdóttir, Pálmi Friðriksson, og börnin. Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð og vináttu við andlát og útför mannsins míns, MAGNÚSAR JÓNSSONAR vélstjóra. Óska alls góðs á komandi ári. Sigurborg Arnadóttir. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÚLFARS KJARTANSSONAR Foreldrar og systkini. Þökkum hjartanlega vináttu og samúð við andlát eiginmanns míns, föður, sonar og bróður, BJÖRGVINS ÓSKARSSONAR Sérstakar þakkir viljum við votta Steingrími Magnús- syni og starfsmönnum Fiskhallarinnar. Erna Sigurðardóttir og synir, Karólína Benediktsdóttir,- Óskar Jónsson, Jón Óskarsson, Björn Óskarsson. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkar samúð og vinarhúg við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa MARKÚSAR E. JENSEN kaupmanns frá Eskifirði. F. h. aðstandenda. Elín B. Jensen. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins mins og föður okkar BRAGA EINARSSONAR skipstjóra, Urðarfelli í Garði. Fyrir mína hönd, barna minna og annarra ættingja. Kristín Hansdóttir Wíum. er þörf á strangari innistæðu bindingum en áður og vaxta hækkunum. Ástæðan er sú m.a., hversu útlánaaukning- in til reksturs fyrirtækja hef ur orðið mikil. Þannig hafa útlán vaxið um 22% til nóv- emberloka á þessu ári miðað við 15% á sama tíma í fyrra. Þessar ráðstafanir eru gerð- ar af illri nauðsyn og verða ekki umflúnar, ef ekki á verra af að hljótast. Á með- an Framsóknarmenn átta sig ekki á svo auðskildum sann- indum, er það vitni þess að þeir eru enn villtir í þok- unni. ★ Hættuna á ofþenslu játa allir í orðum, en þegar kem- ur að því að reyna að hindra hana, þá skjóta stjórnarand- stæðingar sér undan þeim vanda. Þeir tala fagurlega um nauðsyn á allsherjarsam starfi, æskja jafnvel öðru hverju þjóðstjórnar, en um lausn aðkallandi vandamála reyna þeir ætíð að vekja sem allra mesta stundrungu. í Alþýðusambandinu er hver höndin uppi á móti ann arri. Flokksstjórnarfundur Sósíalistaflokksins vill halda sundrungunni við og lagði áherzlu á að tryggja yrði sjálfstæðan samningsrétt ein stakra verkalýðsfélaga eða félagsheilda. Forystumenn BSRB hafa haldið þannig á málum þeirra samtaka, að ekki verður betur séð en þaU séu í þann veginn að sundrast. Alþýðusambandið rauf í haust samstarf um á- kvörðun búvöruverðs. Ýms- ir Framsóknarmenn í bænda stétt reyna að egna þar til kröfugerðar, er útiloki til frambúðar allt heilbrigt sam starf um þessi efni og ein- angri bændur frá öðrum stéttum. í þessu fer stjórnarand- stæðingum mjög á annan veg en ríkisstjórninni og hennar stuðningsfiokkum. Stjórnin lagði á það höfuð- áherzlu í yfirlýsingunni, sem gefin var í upphafi þings í haust, að friður þyrfti að ríkja milli stétta og hags- munahópa. Berum orðum var sagt: „Til þess að draga úr hættunni á áframhaldandi kapphlaupi á milli kaup- gjalds og verðlags, leggur ríkisstjórnin áherzlu á mál- efnalegt samstarf við al- mannasamtök í landinu, jafnt innan einstakra at- vinnugreina og við stéttafé- lög verkalýðs og vinnuveít- enda. Vinna ber að því að þessi samtök nái sem víðtæk ustum samningum um á- greiningsmál sín. Þ. á m. verði reynt að end urvekjá samstarf framleið- enda og neytenda um ákvörð un búvöruverðs“. Ríkisstjórninni er ljóst, að enn eru ótal vandamál ó- leyst. En óhagganlegt er, að verðbólgan hefur ekki hindr að hraðan vöxt þjóðartekna, sem síðustu ár hefur verið staðfastari en nokkru sinni, fyrr. Allur almenningur hef- ur orðið þessa vaxtar aðhjót andi og er staða þjóðarinnar í reiðu fé nú mun sterkari en verið hefur hingað til allt frá því, að innstæður stríðs-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.