Morgunblaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 6
$
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. marz 1960
Föstumessur
llallgrimnr Pvtursson.
Hér er guðlegt skáld, er svo vel söng,
að sólia skein í gegnum dauðans göng;
hér er Ijós, er lýsti aldir tvær. —
Ljós! hvi ertu þessum manni fjær?
Hér er skáld með drottins dýrðar-ljóð.
djúp, svo djúp, sem lif í heilli þjóð;
blíð — svo blíð, að heljar húmið svart,
hvar sem stendur, verður engilbjart.
M. Joch.
Haligrimskirkja
Kirkjugestir eru beðnir að
hafa Passíusálma með sér.
Séra Frank M. Halldótrsson.
Frikirkjan i Beykjavík.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30
Séra Þorsteinn Björnsson.
Föstumessa í kvöid kl.
Séra Garðar Svwvarsson.
8.30
I.anghoitsprestakall
Pöstuguðsþjónusta f kivöld
kl. 8.30. Séra Árelíus Níels-
son.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Dr. Jakob Jónsson.
Laugameskirkja
Húsmæður athugið
Afgreiðurr; blautþvott og
stykkjaþvott á þrem til
fjórum dögum. — Saekjum
— Sendum. Þvottahúsið
Eimir, Síðumúla 4. S. 31460
Atvinna
Kona óskast til afgreiðslu-
starfa í söluturni, vinnu-
tími frá kl. 2—7 e.h., frí
laugardaga og sunnudaga.
Uppl. í síma 20915.
Ökukennsla
Hæfnisvottorð. Upplýsing-
ar í síma 19893 og 33847.
Tíu krónu gullpeningur
frá 1890 og tveggja krónu
silfurpeningur, jubil 1898—
1923 til sölu. Verðtilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 6.
marz nk., merkt: „Pening-
ar — 8694“.
Lítil íbúð óskast
á leigu fyrir bamlaus hjón,
sem bæði vinna útL Góðri
umgengni heitið. Fyrir-
framgr., ef óskað er. Vin-
saml. hringið í síma 1 70 73
frá 9—12 og 1—6.
Óska að taka á leigu
3—4 herbergja íbúð frá
14 maí. Get borgað 1 ár
fyrirfram, ef óekað er.
Tiiboð sendist afgr. Mbl.
merkt „8380“.
Taunus 12M
óskast til kaups. Uppi. i
sima 38670 eftir kL 7 á
kvöidin.
Húsnæði
50—100 ferm. búsnæði ósk-
ast fyrir afgreiðslu og
geymslu á bókum og blöð-
um. Þarf að vera í stein-
húsi á jarðhæð. Sími 41918.
Til leigu
Góður upphitaður bílskúr
til leigu nú þegar. UppL í
síma 35025.
Volkswagen
árgangur ’65 eða ’66 óskast.
Simi 92-2310.
Afgreiðslustarf
Stúlka óskar eftir vinnu í
verzlun hálfan daginn, mik
il starfsreynsla. Tilboð
leggist inn á afgr. MbL,
merkt: „Vön 8385“.
Stúlka
vön skrifstofustörfum ósk-
ar eftir atvinnu. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Atvinna“.
Ibúð óskast
2ja—4ra herb. íbúð óskast.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 21058.
Óska eftir að kaupa bil
Chevrolet Station ’55 til ’59,
má vera ógangfær. Uppl. í
síma 20370 og eftir kl. 7.
Sími 35548.
Keflavík — Nágrenni
Smurt brauð og snittur
fyTÍr veizlur. Athugið að
panta tímanlega fyrir ferm
ingarnar. Erla Sigurjóns-
dóttir. Sími 1906, Sóltúni 7.
Dómkirkjan
Föstumessa kl. 8.30. Séra
Óskar J. Þoriákssou
Neskirkja
Föstumessa i kvöld kl. 8.30.
að þetta væri sénstaiklega
skrýtið og skemmtilegt, hvernig
hann hagaði sér svona yfirleitt.
Hann væri venjulega í góðu
skapi, og senni'lega væri það
arfgengt, þannig séð að allt hans
fólk væri gott fólk og ekki
skyldi maður lasta það.
Auðvitað vita það aliir meno,
að ég er ættaður sunnan frá
Egyptailandþ þar sem pýramíd-
amir gnæfa við himininn eins
og blokkirnar hérna heima. Og
svo hitti ég mann niðri á Lind-
argötu, sem sagði sínar farir ek'ki
sléttar.
Maðurinn: Jú, sérðu nú til,
storkur minn góður. Þeir köll-
uðu þetta Skuggahverfi í gamla
daga.
Ég veit ekki betur en, að þetta
sé eitthvert bezta hverfi Reykja-
víkur í dag. Héma blasa við
þessi hús, sem þeir flytja upp í
Árbæ, þegar engum tekst að selja
þau við sannvirði. Þetta eru út-
skorin hús, faileg hús. Hér hafa
margir góðir Reykvíkingar átt
heiima. Mér þýðir ekki einu
sinin að telja þá upp.
Ég myndi segja, maður minn,
að það er gott, að eiga slíka
menn að, sem geta beint sjón-
um okkar að hinu liðna. Og ég
verð að segja, einn hlut þéir í
trúnaði, maður minn, að eitt
er, það sem ég ævinlega hiak'ka
yfir, og það er, að ég skuli eiga
þvílíka forfeður, sem binda mig
við gullöld okkar íslendinga.
Daginn þann, sem mér lærðist
það, sagði storkur, að meta mitt
líf og ævi aftur á bak í heilan
mannaldur eignaðist ég hlut-
_______________________________ 3jGtpÍfl[.-
Sagðir þú ,að Nonni minn fengi ekki KAUPHÆKKUN! ! ! !
Hvers sem þér biðjið og beiðist, þá
trúið að þér hafið öðlast það, og
þér munuð fá það (Mark. 11,24).
í dag er miðvikudagur 2. marz og
er það 61. dagur ársins 1966. Eftir
lifa 304 dagar. Imbrudagar. Sælu-
vika hefst. Tungl hæst á lofti.
Árdegisháflæði kl. 00:36.
Síðdegisháflæði kl. 13:17.
Cpplýsingar um iæknaþjón-
nstu í borgínni gefnar í síni-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Símin er 18888.
Slysavarðstofac I Heilsnvfrnd
arstöðinnl. — Opin allan sólrr-
kringinB — súni 2-13-30.
Næturvörður er í Vesturbæjar
apóteki vikuna 26. febrúar — 5.
marz.
Sunnudagsvakt 27. febrúar er
í Austurbæjarapóteki.
Næturlæknir í Keflavík 24/2
—25/2 Arnbjöm Ólafsson, sími
1840, 26/2—27/2 Guðjón Klem-
ensson sími 1567, 28/2 Jón K.
Jóhannsson sími 1800, 1/3 Kjart-
an Ólafsson sími 1700, 2/3 Arn-
björn Ólafsson simi 1840.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 3. marz er Kristján
Jóhannesson sími 50056.
Kopavogsapotek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag*
frá kl. 13—16.
Framvegis verbur tekið á mótl þelmt,
er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sen
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f Ji. Sérstök athygll skal vakin á mið-
vikudögum. vegna kvöldtimans.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugamesapótek og
Apótek Keflaviknr eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætu»
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð lífsins svarar í síma 10000.
I.O.O.F. 9 = 147328H = Dd« I
I.O.O.F. 7 = 147238^ = O. 1
deild i framtíðinni. Þegar af-
komendur mínir völdu heldur á
bókamarkaðnum ferðasögu Tóm
asar suður i heim frekar held-
ur en einhvem reyfara, þá
finnst mér ég geta skammað þá
skammsýnu menn, sem upp á
síðkastið eru að hakla þvi fram,
að þeir séu svo menn að minni,
að þeir geti ekki skákað íslend-
ingseðlinu við hvaða útlendings-
eðli sem er, án þess að bíða
tjón á sáiu sinni.
Ætli maður láti ekki það eftir
sér að syngýa að lokum þetta
gulifaöega lag: „Þegar hnigur
húm að þorra, þá skal hugsa til
feðra rorra“.
Áheit og gjafir
afh. Mbl.: GS 300; ÓF 1000; Jóna 1M;
NN 200; H. Eirikæon 300; Vesturbæine
ur 30; FrHSbjörg 300; NN 100; Anna
500; NN 1000; NN 230; Í>E 300; NN 100
Dóra 200; GB 350; sjómaöur 0100;
AS 25; syskini 25; Jólaáhert 100; SH
125 VBK 275; SAF 100; ÓB 500; PMB
100; GG 50: 6 áheit frá móöir 100;
Jólaáheit trá skipsverjum ms. Kötlu
200; g. áh. frá Jónsa 200; NN 150
XNN 400; G Bjarnad. 100; g.áh. FJ
500; NN 200; ÞS 50; NN 300; RG 50;
ESK 150; WSN 1000; SjónarhóU Haín-
arfirði afh. af Afgr Mbl. í Hadnarf.
600; NN upptíniaigur 13,38; AB 100;
Gunrihildur 500; Jón Garðar; 500;
SI, 125; NN 100; 3 áh. 46; ÞG 1000; NN
1000; II 50; NN 100; NN 100; JG 50;
SJ 200; R 50; göroul áheit 1.500; NN
1000; JG 100; SÓ 100; GG 200; NN 100
Svava 50; GH 500; JJ 350; Jónína 100
Nonni 200; NN 40; MJ 100; NN 1000;
EÞ 200; M 500; HIH 250; KE 100; GA
25; ónefnd kona i Vesmannaeyjum
100; NN 100; Trausti 150; Maria Ólafsd
100; kona í Hafnarf. 100; áheit 300;
G 20; Þórunn 50; N 100; R.R 100;
ómerkt i bréfi 200; ómerkt í bréfi 225;
GG 100; NN 300; NN 100; Volvó ’65
GG 100; ónefnd 190; HBH 200; NN 10;
100; SJ 50; HH 100; MÓM 100; SG 50;
g. áh. 200; KB 125; kona í Grinda-
GD 100; JJ 020; Hulda 100; NN 100;
vík 1000; GR 100; Sumarliöa 50; D
100; GJ 300; Helga 1000; BÓ 1000; PO
500; GI 25; MA 100; KA 10; ómerkt
100; Gústa 150; áheit 150; Dóra 100;
Gróa 50; JG 100; MIS 5000; N 76;
þakkiáát 1000; NN 100; Á 300; GG 50;
FJ 100; SI 50 AT 100; ÞS 200; JST 060;
MG 500.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.:
áheit 500.
Til Hailgrimskirkju í Saurbæ: Gjöí
frá NN 100. Áheit frá NN 500.
Kærar þakkir,
Sigurjón Guðjónsson.
X- Gengið X-
Reykjavík 25. febrúar 196«
1 Sterlingspund .... 120,38 1206«
1 Bandar dollar ------ 42,95 43,0«
1 Kanadadollar _ 39,92 40.03
100 Danskar krónur _ 622,85 624,4ö
100 Norakar krónur . 601,18 602,72
100 Sænskar krónur .. 831,90 834.0S
100 Finnsk mörk ___ 1.335.20 1.338.71
100 Fr. frankar___ 876.18 878.43
100 Belg. frankar .... 86.36 86,58
100 Svissn. frankar .. 993,25 995.88
100 GyUini ...._... 1.185,24 1.188.38
100 Tékkn krónur _ 596.40 598.00
wo V-þýzk mörk ____ 1.070,36 1.073,3«
W0 l.trur ____________ «.88 6.98
lOOAuetur. sch.....166,18 166,68
100 Pesetar .......... 71,60 71,88
Spakmnli dagsins
Ég, þessi ölmusumaður, ef
jaJnrel fátækur af þakklæti.
— Shakespeara.
VÍSUKORN
GLEÐIGJÖRN
Af því hún var gleðígjöm
girnileg og fögur,
eignaðist hún átta börn
og óteljandi sögur.
Stefán Stefánsswn
frá Móskógum,
GAMALT og Gon
Formáli um greiðslu.
Ekki má kemha sér i rúmi
sínu, því að þá verður maður
karlægur, nema maður segi:
Kasta ég frá mér kör,
en ekki 'kamfoL
Fréttir
Kristileg samkoma verður f
kvöld í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 kl. 8. Allt fólk hjartanlega
velkomið.
Kristniboðssambandið: Fórnar
samkoma í kvöld ki. 8.30 í Bet-
aniu Bjarni EyjólfsBon ritstjóri
talar. Ung hjón syngja tvísöng.
Vestfirðingamót verður haldið
á Hótel Borg föstudaginn 4. mar*
og hefst kl. 7:30 með sameigin-
legu borðhaldi. Áskriftarlistar
liggja frammi hjá bókaverzlun
Lárusar Blöndal Vesturveri og
í bókaverzlun ísafoldar, Austur-
stræti 8 og bókaverzlun Sigfúsar
Eymundsen, Austurstræti 18, og
bókaverzlun Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg 2 og hjá stjórn
félagsins. Tilkynnið þátttöku
sem fyrst.
Auk þess verða aðgöngumiðar
seldir í Hótel Borg miðvikudag
og fimmtudag frá kl. 4—7, suð-
urdyr.
sá HÆST bezffi
Kona nokkur hafði gifzt manni, sem talinn var mesti hrotfi.
Daginn eftir að hún giftist spurði vnkona hennar, hvernig henni
iitist á sig í hjónabandinu.
Þá svaraði hún:
„Það er að lofa það, sem liðið er. Ekiki barði hann mig í hótþ",