Morgunblaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 32
50. tfel. — MsíSvikiudagiur 2. marz 1966 ■ r r af eldi í Kopavogi í nótt Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt cnnað íslenzkt blað Frosið var í brunahönum og vafnsskortur háði slökkvistarfinu verulega UM eittleytið í -nótt kom upp eldur í Trésmíftaverk- stæði Páls Jónssonar, aft Álí- Ihólsvegj 11 í Kópavogi. Þegar blaftift fór í prentun í nótt var mikill eldur í húsinu og magnaðist með hverri mín- útu, sem leið. Þá var norður álma hússins alelda og eldur- inn að læsa sig í suðurálm- una. í>að háði slökkviliðsmönn- Um við starf þeirra að frosið var í brunahönum og erfitt að ná i vatn til slökkvistarfa. í nótt þótti sýnt, að um milljónatjón yrði að ræða. Fréttamaður Morgunblað- sins hitti slökkviliðsstjóra Valgarð Thoroddsen sem snöggvast að máli í nótt, þar sem hann stjórnaði mönnum sínwm við hið erfiða slökkvi- starf. Unnu að því bæði slökkvi- lið Kópavogs og Reykjavíkur Valgarð sagði að aðstæður væru ekki sem beztar af fyrr greindum ástæðum. Áherzla var lögð á að halda eldinum niðri ©g koma í veg fyrir að hann læsti sig í næsta hús, sem er Apótek Kópavogs. Eigandi trésmíðaverkstæðis ins PáU Jónsson var einnig á brunastað og sagði við frétta mann blaðsins, að tjónið mundi nema milljónum kr. 1 þeirri álmu, sem alelda var orðin voru vinnusalir trésmíð averkstæilisins en í suður- hluta hússins var vélakostur þess. Ennfremur var þar Húsgagnaverzlun Kópa- vogs, verulegar birgðir hús- gagna auk þess sem Skó- verzlun Kópavogs var þar til húsa. Páll sagði, að vélarnar væru sumar hverjar harla verðmætar en bæði þær og húsið væri sæmilega vá- tryggt. Páll kvaðst gera ráð fyrir því, að eldurinn hefði komið upp í olíukyndingu í austur- hluta hússins. Verkfall í mat- vörubúðum á morgun? f CÆRKVÖLDI var haldinn sáttafundur í deilu verzlunar- manna og kaupmanna, en fundi var ólokið er blaðið fór í prent- TOJ. - Viðræðufundir kaupmanna og verzlunarmanna hafa staðið yfir undanfarna daga en samkomulag ekki tekizt enn. Hefur Verzlun- armannafélagið boðað verkfall í matvörubúðum á fimmtudag, föstudag og laugardag bafi samn iingar ekki tekizt íyrir þann tíma. Kaupmenn hafa boðið nokk- ura beina kauphækkun en henni til viðbótar aðrar verulegar kjarabætur, svo sem flokkatil- færslur, mikla aukningu á veik- indadögum o. fl. Jafngildir það ailverulegum kjarabótum, ein- kanlega fyrir afgreiðslufóik í kjöt- og matvörúbúðum. Vegna hugsanlegs verkfalls befur Félag matvörukaupmanna og kjöt- verzlanna samþykkt eftirfarandi ályktun: VEGNA boðaðs verkfalls verzl unarmannafélags Reykjavíkur fimmtudag til laugardags í þess- ari viku, verða verzlanir félag- manna vorra lokaðar framan greinda daga komi til verkfalls- ins. Þeim tilmælum er því bent til neytenda að þeir geri innkaup sín þriðjudag og miðvikudag í þessari viku. Frá Hlifarsamsætinu á ísafirði si. sunnudag. Konur, sem sýndu gamla þjóðbúninga. (Sjá bls. 5) Harðar deilur á ftindi Sosíalistafélagsins: Samningar um stofnun Alþýðu- bandalagsfél. í Rvík strandaðar? —Guðmundi J. brigzlað um flokkssvik og agabrot SÓSÍALISTAFÉLAG Reykjavik ur efndi til ahnenns félagsfund- ar á Hótel Sögu s.l. mánudags- kvöld. Fundarefni var stofnun Alþýðubandalagsfélags í Reykja vík. Harðar deilur urðu á fund- intim og háttsettum flokksmönn- um óspart brigzlað um flokkssvik og brot á ákvæðum flokkslaga um aga. Fundur þessi var auglýstur á óvenju áberandi hátt og athygii Erum mjög hrifnir af Boeing 727 — segja forsvarsmenn Flugfélagsins BLAÐIÐ snerí sér í gær til þriggja a£ forystumönnum Flugfél. íslands, en sendi- nefnd á vegum félagsins er nýkomin heim frá því að skoða þotuna af gerðinni Boeing 727. Við spyrjum fyrst forstjóra íélagsins Örn Ó. Johnson um hans álit: — Mér leizt mjög vel á vél- ina og hún hentar okkur eink ar vei hér á iandi. Þessi vél er nú orðin mjög vinsæl um víða veröld enda eru 240 véi- er þegar komnar í notkun, en það er helmingur þeirra véla, sem þegar hefir verið pant- aður. Véiin kostar á þriðja hundr að miMjónir króna og fer verð bennar eftir tækjaiþún- aði þeim, sem í 'henni er. Við, sem fórum að skoða véiina erum aliir mjög h>rifn- ir af henni, en þessi ferð okkar er einn iiður í athug- unum félagsins í sambandi við þotukaup þess. Þá sneri blaðið sér tii yfir- flugstjóra féiagsins og yfir- fiugvirkja þess. „Ég flaug Boeing 727: í nærri eina og báiía kiukku- stund", sagði Jóhannes R. Snorrason er Mlbl. innti hann Framhalð á bls. 31 vakti að bann var baldinn á opinberum samkomustað en ekki í húsakynnum Sósialistaflokks- íns að Tjarnargötu 20 eins og venja hefur verið í þessu félagi. Þrátt fyrir það, að hinar ýmsu hliðar innan félagsins smöluðu ósleitilega til hans, voru fundar menn einungis um 150. ir Þrjár tillögur. Umræður á fundinum urðu mjög harðar á köflum og þekkt- u>m fiokiksmönnum eins og Guð- mundi J. Guðmundssyni, vara- formanni Dagsbrúnar, óspart brigzlað um sviik við flokkinn og brot á ákvæðum iaga Sósialista- fiokksins um flokksaga en þau ákvæði eru mjög ströng. Þrjár tillögur koum fram á fundinum. f hinni fyrstu fólst, að sett skyldu ýmis skilyrði fyrir þátttöku Só- siaiistafélagsins í stofnun Alþýðu bandalags í Reykjavák. Þorvald- u>r Þórarinsson, lagði til að á- kvörðun um mál þetta yrði frest að um óákveðinn tíma. Þriðja tillagan var fram borin af stjóm Sósialistafélags Reykjavíkur og fóist í henni samþyk'ki fundar- ins við y.firiýsingu stjó'rnar fé- lagsins um að hún gengi að stofnun A]þýðuibanda]ags.féiags í Reykjavík etf Sósía 1 istaféiagið sem heild yrði aðili að þ'ví. Fyrri tiilögurnar tvær voru kolfel'ldar en hin þriðja sanri- þykkt með 80 atkv. gegn 40. Framhald á bls. 31 Verð á fersk- síld úrskurðað EKKI náðist samkomulag í verðlagsráði sjávarútvegsins um lágmarksverð á fersksild sunnan og vestanlands frá 1. marz að telja, og var málinu skotið til yfirnefndar, sem felldi úrskurð sinn sl. mánu- dagskvöld. Samkvæmt því greiðist kr. 1.65 fyrir kílóið af síid til heilfrystingar, sölt- unar, flökunar og í niður- suðuverksmiðjum. Fyrir ís- varða síld til útflutnings í skip greiðist kr. 1.45, fyrir síid til skepnufóðurs kr. 1.05 og fyrir bræðslusíld kr. 1.00 ( fyrir kílóið. Sjólfstæðisfóik Munið spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Sjállstæðishjú^úiiu í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.