Morgunblaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. marz 1966
Mikið vetrar-
ríki á Flateyri
I>að var fagurt um aff litast í Skerjafirffinum í gær.
Stúlkubarn fyrir bíl
Flateyri, 28. febrúar.
HÉR er nni mikiff vetrarríki þessa
dagana. Síffan 19. >.m. hefur ver-
iff hér flesta daga stórhriff og
í dag er eiginlega fyrsti dagur-
inn, sem sést í heiffan himinn.
Hér er kominn mikill snjór og
hefur vériff erfitt aff komast um
þess vegna. Jarffýta hefur orðiff
aff ryffja braut fyrir dráttarvél
og svo hægt væri aff koma olíu
■ húsin.
í dag er verið að ryðja göt-
urnar og mun taka tvo til þrjá
Námskeið í stærð
fræði við Háskól-
ann
Brezkur stærðfræðingur, Dr.
Miohael Mather frá Manchester
Háskóla mun halda fyrirlestra
um inngangsatriði tópólógíu við
Háskóla íslands í marzmánuði.
Tópólógía er eitt af megin-
sviðum í nútímastærðfræði, og
er þetta í fyrsta skipti, sem hún
er kennd við Háskólann.
Viðtalstími og fyrsti fyrirlest-
urinn verður í I. kennslustofu
Háskólans miðvikudaginn 2.
marz 1966 kl. 17.30.
Öllum er heimill aðgangur.
(Frá Háskólanum).
daga að gera götuxnar í þorpinu
akfærar. Miklar samgöngutrufl-
anir hafa orðið í þessum veðra-
ham — póstbáturinn hefur orðið
að fresta ferðum vegna veðurs,
og erfiðleikar að ná í mjólk, og
flugvöllurinn lokaðist, en nú er
búið að ryðja hann.
Bátar hafa ekkert komizt á
sjó fyrr en í dag, en afli hefur
verið sæmilegur, þegar þeir hafa
komizt á sjó. Svona mikill snjór
hefur ekki komið hér í fleiri ár.
Nokkuð hefur borið á snjóflóð-
um hérna, en litlar skemmdir
orðið af völdum þeirra. Þó kom
snjóflóð að bænum Sólvöllum,
en skemmdir urðu litlar sem
engar.
Undanfarið hefur orðið að
keyra díselvélar Rafveitunnar til
þess að létta undir með Mjólkár
virkjun, sökum vatnss'korts í
virkjuninni, en rafmagnstruflan-
ir hafa verið frekar litlar.
— Fréttaritari.
Kópovogur
Dregiff verffur í happdrætti
Sjálfstæffismanna í Kópavogi
mánudaginn 7. marz n.k. Þeir
sem fengiff hafa senda miffa eru
vinsamlegast beffnir um aff gera
skil fyrir þann tíma.
ffiorður úrekstur
við Þrengsluveg
HARÐUR árekstur varff sl.
sunnudag skammt vestan við
Þrengslaveginn, og meiddust viff
hann tvær konur lítillega.
Nánari atvik árekstursins voru
þau, að bifreiðin R-14482 hafði
staðnæmzt á vegarbrúninni, og
fókumaðurinn farinn út til þess
að gera við bifreiðina. I>á bar
þar að bifreiðina R-16901 sem
var á leið austur, og ók hún
aftan á bifreiðina, sem stóð kyrr
vð vegarbrúnna. Tvær konur
voru í R-16901 og meiddust þær
lítillega, en þær voru farnar til
Reykjavíkur með annarri bif-
reið, er lögregla og sjúkrabifreið
kom á staðinn. Miklar skemmdir
urðu á bifreiðinni R-16901, og
varð að £á kranabifreið frá Vöku
til þess að fjarlæga Ihana.
ÞAÐ slys varff skömmu eftir kl.
16.30 á laugardag sl. aff þriggja
ára stúlka varff fyrir bifreiff á
móts við Álfheima 19.
Nánari tildrög slyssins voru
þau, að bifreið var á suðurleið
eftir Álfheimunum, en barnið
kom frá gangstéttinni austan
megin götunnar, og út á götuna
milli tveggja bifreiða. Skipti það
engum togum að barnið varð
fyrir vinstra framlhorni bifreið-
arinnar, þrátt fyrir að ökumað-
urinn hemlaði, og kastaðist í göt-
una. Var stúlkan þegar flutt á
Slysavarðstofuna og siðan á
Landakotsspítalann. Mun hún
hafa lærbrotnað og hlotið ein-
hver önnur meiðsli.
Stúlkan heitir Oddný Inga
Drake, og er eins og áður segir,
þriggja ára að aldri, til heimilis
að Álfheimum 21. Lögreglan
tjáði Mbl. það í gær, að þegar
sjúkrabifreiðina bar að til þess
að sækja stúlkuna, þá hafi ver-
ið búið að taka hana inn í bif-
reið eina, sem þarna var stödd.
Kvað hún það vera ákaflega
varasamt að hreyfa við slösuðu
fólki, þegar meiðsli hafa ekki
verið könnuð, og vildi brýna fyr-
ir fólki, að þegar slys bæri að
höndum, skyldi hinn slasaði vera
látinn liggja kyrr og heldui
reynt að hlúa að honum aí
beztu getu.
Raœnsókn lobið
í móli m.b.
Lundeyjar
Ransókn á máli m.b. Lund-
eyjar frá Reykjavík, sem tek-
inn var að ólöglegum veiðum
innan fiskveiðitakmarkanna
utan við Dyrhólaey ásamt m.b.
Farsæl frá Vestmannaeyjum siL
fimmtudag, er nú lokið, og hefur
skipstjórinn á Lundey viður-
kennt kæruna. Mnu málið verða
sent saksóknara til ákvörðunar.
Mál Farsæls mun aftur á móti
iverða sent bæjarfógetanum i
Vestmannaeyjum, og það tekið
Kettir erfa
17 milljónir kr.
ER leystir verffa upp sjóffir
sem haldnir hafa veriff fyrir
tvo ketti, mun George Was-
hington háskólinn aff öllum
líkindum verffa 400.090 doll-
urum ríkari. (ca. 71.2 mill ísl.
kr.). Er dr. William W. Grier,
fésýslumaöur, lézt í júní 1963,
kom í Ijós aff hann hafffi á-
nafnað eigur sínar einkaritara
sínum og fjórum heimiliskött
um Mánuffi eftir lát Griers
lézt einkaritarinn og ttveir
kattanna. Voru þá sjóðirnir
settir á stofn í nafni tveggja
eftirliafandi kattanna, „Hell-
cat“ og „Brownie".
Grier hfaffi tekiff fram í
erfffaskrá sinni, aff er einka-
ritarinn og kettirnir væru öll,
skyldi leysa upp sjóðina og
gefa þá háskóla í Washing-
ton D.C. „Hellcat*, siffasti kött
urinn, andaðizt 15. júU s.I.
Maffur sá, sem meff sjóff-
ina fer, Richard MacNuIty,
segir aff hann hafi óskað
eftir þvi, aff sjóffirnir verffi
lagffir niður, og fénu komiff til
endalegs vifftakanda Segir
hann aff í sjóðnum séu sam-
tals 455,235 dollarar.
Þórður Jónsson Látrum:
93 prósent þjóðarinnar
hafa fengið rafmagn
f»AÐ var nú fyrir skömmu, að
raforkumálastjóri sagði í útvarp-
inu frá raforkuframkvæmdum
ársins 1965, sem voru mikklar
að vanda, hann lauk máli sínu
með þvl að segja þær góðu
fréttir að um 93% þjóðarinnar
hefði nú fengið rafmagn.
Ég áttaði mig ekki alveg strax
á þessari góðu frétt, og hugsaði
því sem svo: — Nú, rafvæðingu
lahdsins er þá að verða lokið,
bara við eftir hérna á útkjálk-
anum og nokkrir aðrir.
En svo fór ég að athuga þetta
nokkru nánar, og fór í mann-
talið 1962. Þá var fólksfjöldinn
á öllu landinu 183.160 manns,
7% af þjóðinni þá, var rúmlega
12.800 manns, eða eins og fólks-
fjöldinn var þá, í sjö sýslum
landsins. Frá og með Snæfells-
nessýslu vestur um land, til og
með Strandasýslu.
Það mætti því ef.til viU, segja
það, ekki heppilegan mæli-
kvarða, á hversu rafvæðing
landsins væri langt á veg komin,
þó xétt sé með farið með því
að segja hversu mörg prósent
þjóðarinnar hafa rafmagn, og
| trúlega hefur mörgum farið sem
mér, að halda, að óathuguðu
, máli samkvæmt þessari frétt, að
I rafvæðingunni væri að verða
lokið.
| En því miður, þá eru ennþá
’ samkvæmt þessum 7 prósentum,
13—14 þús. landsmanna sem ekki
j hafa rafmagn, og bíða, sumir
vita hvað þeim er ætlað í fram-
tíðinni, í rafvæðingarmálunum,
j og hvar þeir eru staddir, aðrir
ekki, en velta því fyrir sér,
’ hvort þeir eigi heldur að gera,
bíða í óvissu meðan ein, eða
tvær tíu ára áætlanir Mða hjá,
eða fara inná þá vandræða ráð-
stöfun, að taka díselvél til raf-
orkuframleiðslu, eða í þriðja
lagi, taka saman dótið sitt og
flytja í þéttbýlið, þar sem þetta
ómissandi rafmagn er fyrir
hendi, og þann kostinn verður
mörgum á að taka, en einmitt
það, er hættulega hliðin á þess-
ari óvissu, og úr henni þarf að
bæta sem allra fyrst, ef mögu-
legt væri.
Þá fannst mér athyglisvert í
upplýsingum raforkumálastjóra,
ef ég hef heyrt og skilið rétt,
að ellefuhundruð býli fengju
raforku frá diselstöðvum, og þá
trúlega smástöðvum, frá tveim-
ur til til tuttugu kílóvatta.
Svo ég fór að gera mér hug-
mynd um, hvað allar þessar vél-
ar kostuðu, hvað kostaði að reka
þær, hver væru notin, og hver
borgaði brúsann, og fara niður-
stöðurnar hér á eftir.
Ef miðað er við verðlag í dag,
þá mun kílóvattið í slíkum stöðv
um kosta um kr. 10.000.00. Ef
1 við gerum ráð fyrir að meðal-
stærð þessara s.töðva væri 5 kíló
vatt, sem er kannske nokkuð
lítið, þá mundu þessar 1100 vél-
ar vera 5.500 kílóv. eða 55 millj.
króna. Nú má reikna með í flest-
um tilfellum, að byggja þurfi
húskofa yfir hverja stöð, og vil
ég reikna með, að húsið niður-
setning og frágangur á meðal
vélinni verði kr. 20.000.00, eða
samtals 22 millj. króna. Væri
þá stofnkostnaður á þessum 1100
stöðvum uppkomnum, fyrir nú
utan inntak og raflagnir í hús,
77 millj. króna.
Hvað kostar svo að reka þess-
ar stöðvar? Ef reiknað er með
að gangtími hverrar vélar sé 14
tíamar á sólarhring, eða frá kl.
9 að morgni, til kl. 11 að kvöldi.
Þá má gera ráð fyrir að meðal-
vélin eyði, ekki undir 20 lítrum
hráolíu á dag, eða 7,300 lítrum
um árið, sem gerir kr. 12.000.00
á meðal vélina, eða 13,2 millj.
króna fyrir allar vélarnar.
j Smurning á meðaivélina, væri
sæmilega smurt, vil ég gera kr.
2.000,00. sem er 2,2 millj. króna
á allar vélarnar, eða samtals
olíur 15,4 mil'lj.
Til þess að tryggja öruggan
gang einnar mótorvélar, verður
að fylgjast með sliti hennar, og
skipta um það sem slitnar, svo
I og olíusíur, pakkningar o.fl. í
| það vil ég áæt’la kr. 2,000,00 á
! meðaivél vélina, eða 2,2 milljónir
j fyrir allar vélarnar. Væri þá
olíur og viðhald komið á 17,6
millj. króna um árið.
Allt sem til þessarar raforku-
framleiðslu þarf, verður að
flytja inn í landið, og af þeim
I innflutningi hefir ríkissjóður,
j sára litlar tolltekjur, því tollur
af þessum vélum er að mestu
eða öllu endurgreiddur og oMur
lágtollaðar.
Hver borgar svo brúsann? í
langflestum tilfeilum, eru það
bændur landsins í hinum dreifðu
byggðum sveitanna, sem þurfa að
greiða þessar 17,6 mitlj. um árið,
og auk þess vexti og afborganir
af stofnkostnaði,
Vélar þessar mun nú hægt að
flá aflborgunarlaust fyrstu tvö
árin, en svo gredidar með jöfn-
um afborgunum á átta árum, og
er það óneitaniega góð kjör. En
um leið og síðasta aflborgun er
greidd, eftir 10 ár, má gera ráð
fyrir, að þá fari vélin að verða
svo viðhaldsfrek, að betur borgi
sig að kaupa nýja vél, og þá
endurbætta, því tækniþróunin
er hröð í þessum iðnaði. Óhætt
er því að reikna með 5 millj.
króna til endurnýjunar á þess-
um vélakosti. Svo rekstur, við-
hald, og endurnýjun á þessum
vélafcosti væri þá árlega 22,6
millj. króna.
Og hver eru svo notin af
þessari óhagstæðu, og kosnaðar-
sömu rafvæðingu, miðað við raf
væðingu frá samveitu, þar sem
aflgjafinn er okkar innlendu
fallvötn.
Eins og gert var ráð fyrir hér
að framan, þá mun það algengt
að þessar smá diselstöðvar eru
ekki látnar ganga nema í hæsta-
lagi 14 tíma á sólahring vegna
kosnaðar, sem þýðir það, að 10
tíma sólahringsins er ekkert
Frarruhald á bls. 23.