Morgunblaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 2. marz 196® MORCU NBLAÐÍÐ 23 Jón Eyþórsson: Úlafur Olavius Ferðabók II H3ÉK á dögunum var Ferðabók Ólavíusar, danska útgáfan, boðin upp og slegin á 12000 krónur. Sýnir það, hversu torfengin sú bók er og dýrt að afla hennar. iÞetta er þó helzta heimildarrit um atvinnuhætti hér á landi fyrir Ihart nær 200 árum, enda er þar xnargt talið, sem fræðimenn þurfa að kynna sér og öðrum þykir forvitnilegt. Nú hefur svo vel skipazt, að ®llir, sem þurfa á þessu merka heimildarriti að halda, geta greið — 93 prósenf rafmagn, sem útilokar meðal annars, að hægt sé að hafa ís- skáp, frystikistu, -eða önnur þægindi sem hafa í för með sér samfelda rafmagnsnotkun, og svo Ijóslaust allar nætur, sem er mjög bagalegt um skammdeg ið. bað má því segja, að rafvæð- ing með þessum smástöðvum, sé ekki nema hálf rafvæðing, og vandræða ráðstöfun, fyrir þjóð- arbúið, og alla aðila, fyrir svo utan allt ómak við gangsetn- ingu, og eftirlit á þessum smá- stöðvum, borið saman við raf- væðingu i.á samveitu, þar sem notandinn þarf ekkert að hugsa um raforkuframleiðsluna, aðeins styðja á hnapp, þegar hann vill fá það„ hvenær sem er, og til hvers sem er, það er sú full- komna rafvæðing. Virkjun fallvatnanna kostar að vísu mikið fé, og meir en díselvélin, en dreifing orkunn- ar um hinar dreifðu byggðir, hefir þó verið aðal vandamálið vegna kostnaðarins, og því hafa smástöðvarnar verið teknar í notkun, til að losna við hina kostnaðarsömu dreifingu. En með nútima tækni, og breyttum aðferðum við flutning raforku skapast möguleiki til að láta þá hluta dreifbýlisins hafa rafmagn frá samveitu sem ekki komu áður til greina vegna fjar- lægðar milíi býla, þótt ekki verði þannig hægt að ná til allra. Ég læt mér detta í hug, að lokastig rafvæðingar landsins, en á það er ef til vill komið, verði það, að gengið verði hreint til verks, um það, hverjir staðir af þeim sem eftir eru, fái rafmagn frá samveitu, og hverjir ekki, og þau býli sem verða utan sam- veitusvæðanna við þá athugun, séu þau byggileg, fái raforku frá díselstöðvum, sem það opin- bera skaffar og rekur, en selur notendanum raforkuna á sama verði og öðrum lapdsmönnum -u þóknun fyrir vélgæzluna. Til að standa undir þessum kostnaði á að skattleggja alla raforkusölu í landinu, til hvers sem hún er notuð, og hver sem hana kaup- ir. Væri það gert, mundi meiri éherzla lögð á meiri not vatns- orkunnar, í stað þess að grípa til díselstöðvanna. Mér finnst engin ástæða til, úr því sem komið er, að draga fólk á því, útum landsbyggðina, Ihvers það megi vænta í raf- væðingarmálinu, svo það geti gert sínar áætlanir, eða ráðstaf- anir. Þeir sem fallegast tala um „jafnvægi í byggð landsins“ ættu að hugleiða, hversu margir mundu búa í Reykjavík, ef hún hefði ekki rafmagn, því án raf- magns væri engin nútíma Reykja vík ti'l, og án rafmagns er heldur ekkert nútíma heimili til, hvorki við sjó, eða í sveit. Rafmagnið er frumskilyrði hverri byggð, í nútíð og fram- tíð, veitum byggðinni þessi frum Bkilyrði, með færri díselstöðv- om en meiri notkun vatnsork- unnar, það er þjóðar hagur, og þjóðar sómi. • Látrum 13. 2. 1966. Þórður J oiLvson. lega eignazt það í mjög smekk- legri útgáfu og nákvæmri þýð- ingu SteindÓrs Steindórssonar frá Hlöðum. Umsjón með prent- un og prófarkalestur hefur Har- aldur Sigurðsson bókavörður annazt af stakri vandvirkni, eins og honum er lagið. Bókfellsútgáfan og Oddaprent hafa lagt saman til þess að gera allt verkið vel og smekklega úr garði. Er og vert að geta þess sérstaklega, að myndir allar úr frumútgáfu eru prentaðar í hinni nýju útgáfu og h-afa tekizt með ágætum. Sumar eru myndir þess- ar af ýmsum dýrum, en aðrar af veiðarfærum og öðrum áhöldum. Frumútgáfa af Olavíusi er 756 bls. í fjögurra blaða broti, Og stóru gotnesku letri. íslenzku út- gáfunni hefur verið skipt í tvö bindi, og er hið fyrra 330 bls. en hið síðara 323 bls. í royal- broti. I>á fylgir bókinni ýtarlegt registur, sem Jón Gíslason hefur tekið saman, og sýnist mér það ágætlega unnið. Þetta registur er hvorki meira né minna en 60 bls. í þessu bindi lýsir Ólavíus landsháttum frá Siglufirði austur og suður um land að Hvalnesi, sem sumir kalla nú Eystrahorn. | Hann hefur þann háttinn á að j taka hverja sýslu fyrir sig. Þar telur hann upp kirkjusóknir í réttri röð og lýsir nokkuð land- inu, hvort það sé bezt fallið til sauðfjárræktar eða nautgripa. — Eyjafjörður er góður undir bú, og búskapur er þar allgóður. Þeir veita meira að segja lækjum sínum á túnin sín í Kræklinga- hlíð, og er það til eftirbreytni. Nokkuð fást bændur við fiskveið ar, en virðast afla sáralítið. Um teljandi útflutning á fiski er alls ekki að ræða. Þetta stafar með fram af því, að bátarnir eru of litlir, lóðirnar ónýtar, menn vantar áttavita o.s.frv. „En að Eyfirðingar skuli ekki einungis hafa upp etið næstum allan sinn sjávarafla, heldur einnig þurft að sækja fisk suður á land, hygg ég megi kenna bæði amlóðahætti í búskapnum og afleiðingum fjársýkinnar", segir Ólavíus. Ekki blæs byrlega fyrir garð- ræktinni. Tilraunir fáar og smá- ar og uppskeran rýr. Samt heldur Ólavíus, að garðrækt eigi meiri ■framtíð fyrir sér á Norðurlandi en í sýslunum fyir vestan og austan. „Er það ekki sízt að þakka því, að skaphöfn Norð- lendinga er liprari og fjörmeiri en hinna og þeir því fremur fáan legir til að taka upp' nokkra ný- breytni". í Norðursýslu, sem grípur bæði yfir Suður- og Norður-Þingeyjar sýslu, er það mest tíðindá, að það hefur tekizt að stöðva fjár- pestina við Skjálfandafljót. Aust- | an fljótsins búa menn því við venjuleg kjör og sumir allvel. Þeir eru ferlegir skógarníðingar og hafa eyðilagt allan raftaskóg, sem fyrrum var í Ásbyrgi og víðar. Sem vænta má finnst ólavíusi mikið til um rekavið á Sléttu. Hann sér þegar þann möguleika að safna honum í Ásmundarstaða vík og Raufarhöfn. Þaðan mætti flytja hann til héraða, er þarfn- ast hans. — „En hver vill taka að sér framkvæmdirnar?" spyr hann. Það er vitanlega enginn, Og það sem meira er, Sléttubúar eru svo verkfæralausir, að þeir geta- ekki hagnýtt sér stærstu og beztu trén. Síðast koma svo Múlasýslur báðar. Alls staðar hefur Ólavíus farið um, og sannarlega hefur hann ekki legið í leti. Hann læt- ur allvel af Héraði, en þykir það víða erfitt og votlent. Hann er stórreiður yfir því sinnuleysi landsmanna og stjórnarvalda að láta brúna á Jökulsá grotna nið- ur, og telur réttmætt að setja á lítils hátar brúartoll til endur- byggingar. . Búskapurinn er víða lélegur. Sumir rista heytorf á túnunum. Kálgarðar eru í niðurníslu og húsakynni oftast alveg afleit. Bæði eru húsin illa gerð og svo mörg, að t.d. í Njarðvík eru 30 —40 kofar, sem rúma þó sama og ekkert. Vegna raka skemm- ast föt, bækur og húsgögn svo og öll matvæli, fiskur, mjólk, smjör og tólkur. — Leggur Ólavíus til að veggir verði hlaðnir úr steini. Þá er sjórinn. Margar eru góð- ar hafnir á Austfjörðum, en bát- arnir eu svo litlir, tveggja til fjögurra manna för, að þeir geta lítið sótt út fyrir landssteinana. Skortur er á skinnklæðum frá Langanesi til Hornafjarðar, svo að sjómenn hafa illa aðbúð. Siglingalag þeirra er bæði klaufa legt og hættulegt, og hið sama má segja um kynlegt róðrarlag, sem þeir hafa tamið sér. Aust- firðingar hafa oftast 100 öngla á lóð, en Vestfirðingar 1000— 1200. Seinrta miklu kom síld og Elduz í birgða- geymsla Hofveitonnar SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt út um kl. 16,10 í fyrrad. að Barónsst. 4, en þar er birgðargeymsla Raf- veitunar til húsa. Var þar tals- verður eldur í rishæð hússins, og þurfti sjökkviliðið að rjúfa gat á þakið á tveimur stöðum til þess að komast að eldinum. Eldurinn hafði verið slökktur að fullu eftir rúman klukkutíma. Nokkrar skemmdir urðu á hús- inu af völdum elds og vatns. norskir síldarkarlar og gerðu Austfirði volduga. Ólavíus var konunglegur sendi maður og er því næsta orðvar. En stundum vantar lítið á að þolinmæðina bresti. Hann gerir sér ljóst, að siglinga- og sam- gönguleysið hindrar allar fram- farir og drepur dáð úr lands- fólkinu. „Norðfjörður er einn hinn feg- ursti fjörður á öllu Austurlandi", segir Ólavíus og hælir hafnar- skilyrðum þar. En þangað kemur aldrei skip. — Svo segir hann frá því er hann var staddur á Gagnheiði á leið sinni frá Seyðis firði til Mjóafjarðar. Þar á heið- inni mætti hann nokkrum Seyð- firðingum með hesta. Þeir voru að koma úr kaupstaðarferð til Reyðarfjarðar og höfðu verið 5 daga á leiðinni. ,,Þeir höfðu með- ferðis' mjöl og aðra þungavöru. Tunnur og kútar, sem vörurnar voru fluttar í, höfðu brotnað og varningurinn því spillzt, svo að mjölhrúgurnar lágu í snjónum. Mennirnir voru orðnir skólausir og nærri matarlausir, en hest- arnir uppgefnir af hinum löngu og erfiðu fjallvegum. — Eins og sakir stóðu gat ég ekki gert ann- að en óska þess, að yfirmenn verzlunarinnar í Kaupmanna- höfn hefðu getað séð, hversu aumlega menn þessir voru stadd- ir, því að þá er ég sannfærður um, að önnur ósk mín hefði ver- ið uppfyllt, nefnilega sú að tek- in yrði upp sigling í Norðfjörð". Það er reiður lítilmagni, sem mælir þessi orð, og Jón Eiríksson hefur lofað þeim að standa. Aftan við bókina eru tvær merkar ritgerðir eftir danska sérfræðinga, önnur um brenni- steinsnámur, en hin um surtar- brand. Allt fram á þessa öld hafa íslendingar gert sér ævintýra- legar vonir um skjótfengin auðæfi af námurekstri. Nú er sú tíð liðin. Sex árum eftir að Ólavíus ferðaðist um Norður- og Austur land, skullu móðuharðindin yfir. Eins og Ólavíus lýsir afkomu þjóðarinnar Og. umkomuleysi í verklegum efnum, sýnist hún illa hafa mátt við slíku áfalli. Þjóðskáldið okkar, Davíð Stefánsson, komst svo að orði, að líf íslenzku þjóðarinnar sé eilíft kraftaverk. Ég skal játa það, að þessi orð Um 9. hver lands- maður í framhaldsnám Yfir 22 þús. í framhalds- og sérskólum í í ÖLLUM framhalds- og sérskól- um landsins eru skráðir sem næst 24.880 nemendur skóla- árið 1965—66, en þar sem nokk- uð af nemendum eru skráðir í fleiri en einn skóla má lækka töluna í 22.380. Kennarar í fram halds- og sérskólum eru 1922 talsins, þar í taldir skólastjórar. Þessar upplýsingar eru m.a. í ný- gerðri skýrslu frá Fræðslumála- skrifstofunni. Af þessum nemendum eru 11.470 í gagnfræðastigsskólum, sem eru 104 talsins í landinu. 1 öðrum framhaldsskólum, sem eru 91 talsins, eru 13.410 nem- endur. Þeir síðartöldu skiptast í: 7 námsflokka og málaskóla með um 3183 nemendur og 78 kennara, 11 húsmæðraskóla með 412 nemendur og 66 kennara, 3 bænda- og garðyrkjuskóla með 114 nemendur og 24 kennara, 20 iðnskóla með um 2330 nemendur og 184 kennara, tækniskóla með 81 nemanda og 11 kennara, 5 sjó mannaskólar með 468 nemendur og 63 kennara, 2 verzlunarskól- ar með 562 nemendur og 41 kenn ara, 3 hjúkrunar-, ljósmæðra- og fósturskólar með 325 nemendur og 51 kennara, 23 tónlistarskólar með um 1828 nemendur og II kennara, 3 myndlista- og ham íðaskólar með 511 nemendur c 27 kennara, 4 leiklistar- og lis dansskólar .með 178 nemendur < 19 kennara, 2 íþróttaskólar mc um 317 nemendur og 6 kennar íþróttakennaraskóli íslands m< 14 nemendur og 9 kennara. Hú mæðrakennaraskóli íslands m< 13 nemendur og 11 kennar Kennaraskóli íslar.d? með 3! nemendur og 44 kennara, menntaskólar með 1643 nemem ur og 114 kennara og Háskc íslands með 1116 nemendur c 122 kennara. í tölunni yfir ker ara eru taldir allir kennara bæði fastir kennarar og stund: kennarar. Skólar gagnfræðastigsins ski] ast þannig: 51 unglingaskóli mc 1036 nemendur og 140 kennar 11 miðskólar með 670 nemendi með 863 nemen^ur og 72 keni og 72 kennara, 8 héraðsskól: ara, 15 skólar gagnfræðastigs Reykjavík með 4961 nemanda c 356 kennara, 15 gagnfræðaskóh utan Reykjavíkur með 3825 nen endur og 277 kennara og 4 einli skólar með 115 nemendur og ] kennara. hafa verið mér ofarlega í huga síðan ég lauk við að lesa Ferða- bók Ólavíusar annars vegar og hins vegar hinar gagnmerku rit- gerðir Þorkels Jóhannessonar, Plágan mikla og Við Skaftárelda í bók hans, Lýðir og landshagir. Þetta greinarkorn átti víst að birtast á jólaföstunni, en af því gat ekki orðið. Nú er Ólavíus ekki nein venjuleg jólabók eða dægurfluga, og má vel vera, að hann treinist um næstu 5—10 jól. en góð og virðuleg tækifæris gjöf er hann, á hvaða árstíma sem er. Og úr því að mér tókst nú loks að ljúka við greinar- kornið, ætla ég að biðja Morgun blaðið að koma því á framfæri. p.t. Lahdsspítala 6. jan. 1966. — Nýjar bækur ' Framhald af bls. 21 myndauðug lýsing úr þróunar- sögu mannsins, allt frá Tertíer- tímanum og þar til manneskjan er fullmótuð í upphafi Stein- aldar. Þessi vesæla vera, er byrj- ar snemma að ganga á afturfót- unum, og er í rauninni miklu ver fallin til að bjarga sér en önnur dýr, hefur það framyfir hinar skepnurnar að hugur henn ar er fullur af draumi og skap- andi þrá, forvitni og undrun. Þá sérstöðu mannkindarinnar tekst höfundi mjög vel að sýna lesandanum, auk þess sem sam- lífi þessa einkennilega dýrs við náttúruna er ágætlega lýst. Þetta tvennt er það sem framar öðru gerir bókina að góðum skáld- skap, og þótt málsmeðferðin virð ist ósjaldan nokkuð skrykkjótt, er frásögnin ákaflega lifandi í öllum þáttunum. Meistaraleg er lýsingin á „Klöftens folk“. Eins er „Mændenes gerninger" prýði- lega gerður kafli, og víða í bók- inni eru sprettir af hreinni snilld. Segja má að þættirnir séu losara- lega saman bundnir, en það virð- ist ekki koma að sök, og yfir- leitt er bókin öll mjög ánægju- legt lestrarefni. Efnismeðferðin minnir stundum á Joh. V. Jen- sen, en hvergi er um neina eftir- öpun að ræða, þótt óefað sé nokk ur skyldleiki milli þessara tveggja höfunda. Eftir Aage Dons er komin ný skáldsaga, er nefnist „Brænde til mit baal“. Höfundurinn er kunnur fyrir snialla sálfræðilega rannsökun í mannlýsingum sín- um, og flestar aðalpersónur hans eru manneskjur á flótta undan einmanaleikanum. Hann hefur skrifað margar bækur, enda kominn yfir sextugt, og er allvel þekktur í Evrópu. Nýja sagan hans, sem gerist í Vínar- borg, fjallar um leikritaskáldið Antonati Merl, sem birtist þó aðallega í minningum dóttur hans, er Hilde nefnist, og jafn- framt er þetta sálaríifslýsing hennar, og rannsökun á tilfinn- ingalegu sambandi föður og dótt- ur. Hilde hefur lítið ástríki haft á foreldrum sínum, og verður sjálf köld og lífsleið, raunveru- lega ófær til að lifa heilbrigðu lífi, fælist öll kynferðismök og er orðin sárþjáð taugahrúga, þeg ar lesandinn kynnist henni. Höf- undurinn hefur bersýnilega lagt fullmikinn trúnað á sálarfræði Freuds, og virðist sagan öll gerð í anda hans. Hin sálfræðilega rannsökun er þó snilldarlega af hendi leyst, sér frá því sjónar- miði, en teflir, að mínum dómi, oft á tæpasta vað, svo að nið- urstöðurnar verða ekki alltaf jafntrúlegar, svo sem orsökin að kynfælni Tilde. Fimmtíu blaðsíð- ur af miðbiki sögunnar eru dá- lítið þreytandi aflestrar, sökum óþarfra málalenginga, en upphaf og endir með ágætum, hvað frá- sögninni viðvíkur. Persónulýs- ingar eru yfirleitt góoar, en um- hverfislýsingarnar þokukennd- ar, atburðum oft lýst af snilld. Höfundurinn er vandvirkur, ;n stundnum hvarflar að lesandan- um að hann hafi ákveðið fyrir- fram arkafjölda bókarinnar — enda skáldrit oftast greidd pr. örk á Norðurlöndum. Að öllu samanlögðu er þetta góð og vel gerð bók, kunnáttusamlega byggð, og unnin af samvizku- sem'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.