Morgunblaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 7
Auðvitað bar það tilætlaðan árangur, þegar við sögðumst gjarnan vilja fá sendár myndir af dýr- | lim og börnum. Guðrún Jakobsen sendi okkur myndina, sem hér birtist. Myndin gæti heitið: Að tafli. Svei mér | þá, ef ég er ekki í stórum vafa um, hvor munivinna skákina, kötturinn eða drengurinn. Annars sýnist mér drengurinn vera gæfulegur og til alls líklegur, en hitt er svo annað mál, að kettir hafa 9 líf, og eru til alls vísir. Ég myndi til dæmis ekki kjósa mér kött að tafli. Þeir eru J lævísir, greyin! Vestfirðingamótið verður haldið á Hótel Borg föstudaginn 4. marz og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7,30. Ræður, fjöldasöngur, dans og ennfremur mörg önnur skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg suðurdyr í dag kl. 4—7 og á morgun (fimmtudag) kl. 4—7. Vestfirðingamót I Marsilbil Eyleifsdóttir, Bakka- etíg 1 er 75 ára í dag (2. marz). 1 Hún dvelur nú á heimili sonar síns Álfheimum 38. [ 60 ára verður í dag Þórir , Björnsson, Skipasundi 10. Hann , verður fjarverandi á afmælisdag inn. i 50 ára er í dag Indriði Guð- son, vélstjóri m/s Skjaldbreið, til heimilis Langagerði 80. FRÉTTIK Aðalfundur í Félagi Nýals- sinna verður í kvöld kl. 8.30 á Hverfisgötu 2il (Hús prentarafé- Jagsins). Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verða flutt erindi mi „Skyggni og eðli hennar“ og hefur Sálfræðingafélagi íslands verið boðið að taka þátt í þeim umræðum. Frjálsar umræður verða um málið og fyrirspurnum svarað. öllum heimill aðgangur. Vatnsleysuströnd, Kristileg sam koma verður haldin í kvöld í barnaskólanum kl. 20:30. Allir velkomnir. John Holm, Helmut Leichsenring tala. Æskulýðsstarf Nessóknar. Fundur í kvöld kl. 8.30 í fundar sal Neskirkju fyrir stúlkur 13-17 ára. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson Austfirðingafélagið: Austfirð>- ingamótið verður laugardaginn 5. marz í Sigtúni og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Miðar verða seldir í Sigtúni kl. 5—7 á fimrntu dag og föstudag. Borð tekin frá um leið. Grensásprestakall: Unglingar 13 ána og eldri. Munið æskulýðs- kvöldvökuna í Breiðagerðisskóla fimmtudaginn 3. marz kl. 8. Séra Felix Ólafsson. Konur í styrktarfélagi Vangef- Mlðvlkudagur f. marí 1968 MORGU N BLAÐID Köttur uð tafli Óskum eftir tveggja herbergja íbúð til leigu strax. Simi 17959. ATHOGIÐ er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðiuu en öðxum biöðum. Sendisvehm óskast fyrir hádegi. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7. Keflavík — Atvinna Stúlka óskast til skrifstofu- starfa. Stapafell, sími 1730. Dömur — Herrar Fataviðgerðin flutt á óðins götu 20 B, 1. hæð. Móttaka mánudaga og fimmtudaga frá kl. 4—8. inna halda fund miðvikudaginn 2. marz kl. 8.30 í Skipholti 70 Sigríður Haraldsdóttir húsmæðra kennari flytur stutt erindi og sýnir skuggamyndir um dúkun borða. Kvenstúdentafélag íslands: Fundur verður haldinn í Þjóð leikhúskjallaranum miðvikudag- inn 2 .marz kl. 8:30. Fundarefni: Heilsugæzla og sjónin Ragnheiður Guðmunds- dóttir læknir. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Æskulýðsfélagið, yngri deild. Fundur á miðvikudagskvöld kl. 6. Fjölbreytt dagskrá. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík minnist 60 ára afmælis síns í Sigtúni, sunnu- daginn 6 marz kl. 7. síðdegis. Tilkynnið þátttöku fyrir föstu- dag. Stjórnin. Kvenfélagið Hrönn heldur fram haldsaðalfund miðvikudaginn 2. marz að Bárugötu 11 kl. 8,30. Kvikmyndasýning. Stjómin. Kvenfélag Kópavogs heldur fund miðvikudaginn 2. marz kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið Stjórnin. Kvenfélagskonur, Keflavík. Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 8. marz kl. 9 í Tjarnarlundi. Athugið! 8 marz. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur kvöldvöku, fimmtudaginn 3. marz næstkomandi í LIDO, fyr- ir aldrað fólk í sókninni, konur og karla, og er óskað eftir að það fjölmenni. Fjölbreytt skemmti- atriði. Kaffidrykkja. Kvöldvak- an hefst kl. 8. Félagskonur fjöl- mennið. Kaffinefndin. Austfirðingafélagið. Austfirð- ingamótið verður haldið laugar- daginn 5. marz í Sigtúni. Nánar auglýst síðar. Hafnarfjörður og Garðahrepp- ur. Hestamannafélagið Sörli í Hafnarfirði og Andvari í Garða- hreppi, halda sameinlega árshá- tíð sína föstudaginn 4. marz n.k. kl. 8 síðd., í samkomuhúsinu á Garðaholti Verð kr. 350.- Stjórn Vestfirðingafélagsins. >f FYRIR 25 ARUM Fyrir 25 árum, 2. marz 1941 stóð þetta í Morgunblaðinu: — Þýzkur her fer hratt yfir Búlgaríu. Skriðdrekasveitir á götum Sofia. Taugastríð gegn J úgósjöfum. — Bretakóngur brýtur gamla hefð. Fer til móts við sendiherra Bandaríkjanna. Þegar konungur heilsaði sendi herranum sagði hann: „Mér er mikil ánægja að bjóða yð- ur velkominn.“ Sendiherrann hét Winant, og var lengi svip- mikil'l- fulltrúi Bandaríkja- stjórnar. — Fregnir höfðu borist í gærkvöldi af öllum útilegu- bátum, sem voru úti i ofviðr- inu hér við Faxaflóa. Höfðu flestir þeirra leitað skjóls við Reykjaness, en aðrix undir Jökli. — Rafmagnslaust var á Húsavík vegna stórveðursins. Og Jón Pétursson í Álfhól missti 6 kindur í snjóflóði sáð- astliðinn laugardag. — Starfsmenn bæjarins fá fulla dýrtíðaruppbót og það var brotizt inn í Golfskálann og stolið húsgögnum. — Bryggja KEA á Aikureyri sópast burtu í norðaustanstór- viðrinu. — Loftárás var gerð á Fær- eyjar. Árásar.flugvélarnar voru skotnar niður. — Og í birtingu í gærmorg un sáust yfir bænum 2 loft- varnarbelgir, sem talið var að slitnað hefðu upp suður í löndum og borizt hingað. Tryggva á Kleppi tókst að bera grjót á annan og halda honum við jörðu, þar til brezk ir hermenn losuðu hann úr prísundinni. — í Dagbókinni þennan dag stóð eftirfarandi: Rauðvínstunnu stolið. í fyrradag, þegar verið var að bjarga vínföngum úr portú- galska skipinu, var stolið rauð vínstunnu. Gerðu það tveir menn, bílstjóri, sem vann við akstur víntunnanna og kunn- ingi hans. Víntunnuna tóku þeir af bílaum og földu í húsa sundi á Lindargötu, en fóru síðan í kaffitíma og sóttu tunnuna og fóru með hana í þvottahús til annars þeirra félaga. Einhver, sem veitti þessu athygli, skýrði lögregl- unni frá því, og var tunnan sótt heim til mannsins. Þetta var rauðvínstunna með 100 lítrum af rauðvíni. — Og Gamla Bíó sýndi myndiná: Eiginkona að nafn- inu til. og á sama tíma var auglýst enskt munntóbak og jafnframt að augun hvílis-t með gleraugum frá Thiele. Vinnustöðvun Trúnaðarmannaráð Verzlunarmannafélags Reykja- víkur hefur ákveðið vinnustöðvun hjá kjöt og ný- lenduvöruverzlunum á félagssvæði V.R. frá fimmtu deginum 3. marz 1966 til laugardagsins 5. marz 1966 með báðum dögum meðtöldum, hafi samn- ingar ekki tekist fyrir þann tíma. Verzlunarfólk er beðið að hafa samband við skrif- stofu félagsins Austurstræti 17 sími 15293 og veita aðstoð við framkvæmd verkfallsins. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Herbergisþerna óskast að Hótel Borg Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Slippfélagið í Reykjavík hf Sími 10123 Mýrargötu. Kvenstúdentafélag Islands Fundur í kvenstúdentafélagi fslands verður hald- inn í Þ j óðleikhúskj allar anum miðvikudaginn 2. marz kl. 8,30. Fundarefni: Heilsugæzla og sjónin. Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.