Morgunblaðið - 02.03.1966, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 2. man 1968
MORGU N B LAÐIÐ
11
ISLENZKUR
IÐNADUR
A UNDANFÖRNUM áratug-
um hefur vaxið upp hér á
landi margvíslegur og fjöl-
breytilegur innlendur iðnað-
ur, sem veitt hefur miklum
f jölda fólks atvinnu og í mörg
um tilvikum notað vinnuafl,
sein ella hefði ekki komið að
fullum notum.
Mörg þessara iðnfyrirtækja
hafa vaxið upp í skjóli hafta
og nokkurrar tollverndar og
hefur því aukið verzlunar-
frelsi og tollalækkanir síðustu
óra gert þeim nauðsynlegt að
aðlaga sig nýjum og breytt-
um markaðs- og samkeppnis-
aðstæðum.
Af skrifum ýmissa blaða
Belgjagerðin er nú starfrækt í stórhýsi við Bolholt og fer starfesmi fyrirtækisins fram á 2000 fm. gólfplássi. Starfsmenn lyrur-
tækisins eru 90. Hér sést yfir einn vinnusalinn í BelgjagerðinnL
Belgjayeröin annar ekki eftirspurn
eftir úlpum og öðrum skjólfatnaði
manna. Skýringin á þessari miklu
sölu til Færeyja er líklega sú,
að þeir flytja eitthvað af þessu
magni aftur til annarra landa.
Samkeppnin á Norðurlöndum er
hörð en samt sem áður aukum
við útflutning okkar til Norður-
landa á þessari vörutegund jafnt
og þétt.“
— og flytur iiíeir en helming þeirrar framleiðslu
út til Færeyja og annarra Norðurlanda
| breyttra aðstæðna en hér á
landi er nú mikill fjöldi
gróskumikilla og öflugra iðn-
fyrirtækja, sem einmitt á síð-
ustu árum hafa byggt stór-
hýsi yfir starfsemi sína, end-
urnýjað véiakost, aukið fjöl-
breytni og gæði framleiðslu
vara sinna og jafnvel hafið
umfangsmikinn útflutning.
Eitt þessara fyrirtækja er
Belgjagerðin, sem hóf starfsemi
sína fyrir 32 árum en stofnandi
þess og stjórnandi æ síðan er
Jón Guðmundsson.
Fyrst í stað framleiddi fyrir-
tækið lóða- og netabelgi, en er
löngu hætt slíkri framleiðslu,
þótt fyrirtækið dragi enn nafn
af hinni upphaflegu framleiðslu
sinni. En vísir að framleiðslu
Belgjagerðarinnar nú var, þeg-
ar farið var að nota afganga af
því hráefni, sem notað var í lóða-
og netabelgi til þess að fram-
leiða vinnuvettlinga og smám
saman þróaðist framleiðslan yfir
í annars konar fatnað.
Belgjagerðin hefur, eins og
mörg önnur iðnfyrirtæki, orðið
að aðlaga sig breyttum aðstæð-
um og það hafa forráðamenn fyr
irtækisins gert með því að hefja
umfangsmikinn útflutning á
nokkrum framleiðsluvörum sín-
um.
Morgunblaðið átti nýlega tal
við Árna Jónsson, framkvæmda
stjóra Belgjagerðarinnar og
spurði hann um rekstur fyrir-
tækisins og starfsaðstöðu.
Útflutningur á kuldaúlpum
Árni Jónsson skýrði okkur í
upphafi frá breyttum markaðs-
aðstæðum hér innanlands á kulda
úlpum, sem verið hefur ein af
aðal framleiðslugreinum Belgja-
gerðarinnar. „Kuldaúlpur hafa
verið mjög vinsælar hér á landi
og mikið verið framleitt af þeim.
Hins vegar hefur sala á kulda-
mætti ætla að sá innlendi
iðnaður, sem hér hefur vax-
ið upp á þessu tímabili sé nú
að leggjast í rúst vegna að-
gerða núverandi ríkisstjórn-
ar. Við nánari athugun kem-
ur þó í ljós, að hér er um
marklausan áróður að ræða.
Einstakar iðngreinar hafa að
visu lent í erfiðleikum vegna
úlpum hér innanlands dregizt
saman miðað við það, sem áður
var. Á árunum 1940 til 1955 var
kuldaúlpan eins konar þjóðbún-
ingur íslendinga og menn voru
farnir að klæðast þeim allan árs-
ins hring í hvaða veðri sem var.
Nú hafa notkunarvenjur lands-
manna á kuldaúlpum breytzt og
það hefur valdið minnkandi sölu
innanlands. I>á er einnig tölu-
verður innflutningur á úlpum,
blússum og fleiru slíku frá lönd-
um í Suðaustur-Asíu og það hef-
ur að sjálfsögðu skapað okkur
nokkra erfiðleika, enda mikill
munur á vinnulaunum hér og
þar.
f»essi innflutningur hefur hins
Tjöld og sportvörur
En Belgjagerðin framleiðir
ekki einungis kuldaúlpur og
vinnuföt, heldur er fyrirtækið
einnig langstærsti framleiðandi á
tjöldum og ýmis konar útivistar-
vörum, svo sem svefnpokum, bak
pokum og fleiru slíku.
„Við framleiðum og seljum ár-
lega mikið magn af tjöldum",
segir Árni Jónsson. „Framleiðsl-
an á tjöldum hefst í febrúar og
eru framleidd stöðugt nokkrir
tugir tjalda á dag fram á sum-
ar. Árlega notar fyrirtækið 70
km af tjaldaefni í framleiðslu
sína.
Innflutningur á tjöldum er
frjáls en samt sem áður hefur
Belgjagerðin algjörlega haldið
Forráðamenn Belgjagerðarinnar: Frá v. Ámi Jónsson, Guð-
mundur Jónson, Valdimar Jónson og Jón Guðmundsson, stofn-
andi og stjórnandi Belgjagerð arinnar frá upphafi.
vegar ekki valdið samdrætti í
framleiðslu okkar á þessum vöru
tegundum og er ástæðan sú, að
fyrir u.þ.b. áratug hófum við
útflutning á kuldaúlpum og höf-
um nú ekki undan við fram-
leiðsluna. Útflutningurinn hefur
alltaf verið að aukast og flytjum
við nú út meira en helming af
öllum þeim kuldaúlpum ,sem við
framleiðum og raunar einnig
vinnuföt líka.
Við flytjum mest út til Norð-
urlandanna, þ.á.m. Færeyja og
einnig Grænlands og seljum við
Færeyingum árlega eins mikið
af úlpum og nemur fjölda lands-
velli í samkeppni við erlenda
framleiðslu og jafnframt aukið
fjölbreyttni í tjaldaframleiðslu.
Ástæðan fyrir hinni sterku sam-
keppnisaðstöðu Belgjagerðarinn-
ar í þessari grein er fyrst og
fremst sú, að innflytjendur á
tjöldum hafa ekki aðstöðu til að
veita nauðsynlega viðgerðarþjón
ustu. Það hefur Belgjagerðin
hins vegar en getur ekki veitt
viðgerðarþjónustu á öðrum tjöld
um, en þeim sem við framleið-
um sjálfir. Hefur þetta vafalaust
mikil áhrif á sölu á tjöldum okk
ar, að fólk veit að það getur
Framhald á bls. 25.