Morgunblaðið - 08.03.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.03.1966, Blaðsíða 1
28 síður 53. árgangur. 55. tbl. — Þriðjnilagui 8. marz 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsíns. Áhyggjur í Japan vegna hinna tíðu þotuslysa þar — Var smíðagalli eða sviptivindai orsök FujÍYama-slyssins? London, Tokíó, 7. marz (NTB-AP) | Talsmaður brezku stjórn- arinnar sagði í dag ,að þær upplýsingar, sem borizt hefðu t»m flugslysið í Japan sl. laug ardag — er brezk farþega- þota af gerðinni Boeing 707 féll logandi niður í hlíðar fjallsins Fuji — bendi til þess »ð fram hafi komið smíða- galli í þotunni, áður en hún fórst, og sú hafi verið a.m.k. ein orsök slyssins. t Ekki vildi talsmaðurinn ræða málið nánar, sagði or- sök smíðagallans, ef einhver væri, ókunna, enda lægju enn ekki fyrir nægar upplýsing- ar. Flugmaðurinn, sagði hann, að hefði haft margra ára reynslu og verið öllum að- stæðum kunnugur á þeim slóðum, er slysið varð. t í fregnum frá Tokíó segir, að flestir sérfræðingar þar hallizt að þeirri skoðun, að Þingko&ningar í Austurríki: Þjóiarflokkurinn fékk meirihluta Bætti við sig fjóruiti þingsætufn Vínarborg, 7. marz (NTB-AP) Ó Urslit þingkosninganna, sem fram fóru í Austur- ríki í gær, sunnudag, urðu þau, að Þjóðarflokkurinn, sem er undir forystu forsætis ráðherrans, Josefs Klaus, fór með sigur af hólmi og náði meirihluta á þingi. — Bætti flokkurinn við sig fjórum þingsætum og hefur nú — samkvæmt bráðahirgðataln- ingu — 85 af 165 þingsætum. • Sósialdemiokratar, sem sáð- ustu tvo áratugina hafa haft frljomarsamstarf við Þjóðarflokk inn, töpuðu tveimuir þingsætum •— o* Frelsisflokkurinn, sem er einskonar öfgaflokkur hægri- manna, tapaði einnig tveimur lúngsætum. Þeir f jórir aðrir flokkar, sem buðu fram fengu engan mann kjörinn, þar á með- af kommúnistar. Þessi mikli sigur Þjóðarflokks ins kom mörgum á óvart, því að ýmsir höfðu spáð því, að Sósíal- demókratar myndu efiast að fylgi, — ekki sízt, þar sem komm'únistaflokkurinn hvatti mjötg kjósendur sina til þess að kjósa Sósíaidemókrata og bauð ekki fram á móti þeim í 24 kjör- dæmum. Þegar líða tók á sunnudag varð hins vegar ljóst, að and- rúmsioftið var Þj óðarflokknum í hag. Kosningaiþátttakan var töluvert meiri en árið 1&6&, en þá var hún um 94%. Sums staðar jókst. fylgi Þjóð- arflokksins um allt að 25% og í einu kjördaemi, þar sem komm únistar höfðu 2032 atkv. árið 1062 en buðu ekki fram nú, held Framhaid á bis. 27. snarpir sviptivindar hafi vald ið slysinu. * Þá gerðist það á Tokíó-flug- velli i gær, rétt áður en önnur Boeing 707 farþegaþota frá BOAC lagði þaðan upp til Hong Kong með sautján farþega, að leka varð vart frá einum af aðal- eldsneytisgeymum hennar. Hætt var við ferðina þegar í stað. * Þá segir í AP-frétt frá Miami á Florida, að þota af gerðinni Boeing 727 frá flugfélaginu East- ern Airlines hafi orðið að maga- lenda á flugvellinum í Miami, rétt eftir flugtak. sökum þess, að fiugmaðurinn uppgötvaði að lendingartæki vélarinnar höfðu festst. Flaug hann þotunni einn bring yfir flugvellinum, meðan gerðar voru öryggisráðstafanir og lenti henni siðan heilu og höldnu. Sakaði engan farþeg- anna. Hin miklu flugslys í Japan að undanförnu hafa valdið miklum áhyggjum stjórnarvaldanna þar og í dag sagði forsætisráðherra landsins, Eisaku Sato, í ræðu, á þingi, að leggja þyrfti nýjan flugvöll fyrir alþjóðaflug. Hin tíða þoka yfir Tokíósvæðinu gerði fiugvöll borgarinnar ó- heppilegan til millilandaumferð- ar. Þar til unnt yrði að taka nýjan völl í notkun yrði hins- vegar að gera ailar hugsanlegar Framihald á bte. 3 .. Á þessari mynd má greina brezku Boeing 707 þotuna þar sem hún steypist niður að fjallinu Fuji og hvítur reykjar- strókur stendur aftur úr henni. Myndina tók japanskur áhuga- Ijósmyndari sem var í orlofsferð í námunda við fjallið. Var hann staddur á fjallinu Komagatake er slysið varð og tók myndina með 35 mm myndavél og 200 mm linsu. -------------———v._____________________________ Her Frakka í V-Þýzkalandi undan yfirstjórn NATO París, 7. marz (NTB-AP) ♦ Haft er eftir áreiðanleg- um heimildum í París í dag, að de Gaulle ,Frakklandsfor- seti, hafi skriflega tilkynnt bandamönnum sínum í Atl- antshafshandalaginu, að hann in- og klaufaveikin kom- in til Svíþjóðar — Ráðgúln hvernig bán heíur borizt Stokkhólmi, 7. marz — (NTB) — I Gin- og klaufaveikin, sem að undanförnu hefur herj- að á Sjálandi, hefur nú hreiðzt út til Skánar í Sví- þjóð og valdið yfirvöldum landsins miklum áhyggjum. Hefur þegar verið gripið til róttækra ráðstafana til þess að hindra að veikin breiðist út um allt land. Búpeningi á einum bæ hefur verið slátrað og fyrirhuguð er slátrun á átta hæjum öðrum, ]>ar sem grunur leikur á, að búpening ur hafi smitazt. Hvernig veik- in hefur borizt til Svíþjóðar frá Danmörku er sögð alger ráðgáta, því að langt er síðan sænsk yfirvöld bönnuðu all- an innflutning kjöts- og kjöt- varnings frá Danmörk — og ekkert samband hefur verið á milli Danmerkur og bæjar- ins Norra Nöbbelov, skammt frá Lundi, þar sem veikinnar varð fyrst vart í Svíþjóð. ÞaS var seint á sunnudags- kvöld, sem í ijós kom, að vei'kin heíði borizt til Svíþjóðar og á mánudagsmorgun var búpeningn Framhald á bls. 27 muni taka franska herinn í Vestur-Þýzkalandi undan hinni sameiginlegu herstjórn bandalagsins. Mun þessi á- kvörðun hans liður í því að losa allar varnir Frakklands og allan herstyrk undan yfir- stjórn NATO og má búast við því, að hann fari fljótlega fram á viðræður um fram- tíðarskipan bandarískra og kanadískra herstöðva í Frakk landi. Couve de Murville, afhenti í dag sendiherra Bandaríkjanna í París, Charles E. Bohlen, orð- sendingu til Lyndons B. John- sons, Bandaríkjaforseta, um mál þetta, — en fregnir frá Bonn og Washington herma, að de Gaulle hafi áður verið búinn að skýra bandamönnum sínum munnlega frá ákvörðun sinni. Um þessar mundir eru 70.000 franskir hermenn í Vestur- Þýzkalandi á vegum Atlantshafs bandalagsins og undir yfirstjórn þess. Taki franska stjórnin í sín- ar hendur yfirstjórn hersins þar, telst hann ekki lengur til NATO-hersins. Vilji Frakkar hafa áfram franska hermenn í V-Þýzkalandi, sem talið er lík- F*h. á bls. 27 Sveítarstjórnarkosn- ingar í Danmörku í dag Þær kurma að leiða til þingkosninga bíði sósíaldemókratar ósigur víða Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn, 7. marz. Á MORGUN, þriðjudag, fiara fram bæja- og sveitastjornarkesn ingair í Danmörku, og munu þá 3,1 milljón kjósenda velja uu 37.000 fnambjóðendur, en, í lam íimi öllu eru meira en 1100 bæja og sveitast.jórnir. Aðeins fjórð hluti frambjóðandanna mun þ hljóta koenmgu, því í bæja- o« Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.