Morgunblaðið - 08.03.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.03.1966, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. marz 1966 18 ÍBtJÐ ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu 2 — 3 herbergja íbúð með vorinu, helst í vesturbænum. Vinsamlegast hafið samband við Jón Jj. Ólafsson í símum 16858 á skrifstofutíma eða 15456 á kvöldin. Frystihús Til sölu er frystihús og bátar á Suðurnesjum, allt i fullum gangi. Fyrirspurnir sendist Mbl. merkt: „Frystihús — 8738“. Kjörbdm — Fósturbam Ung og vel efnuð hjón vilja taka að sér uppeldi á barni. Tilboð merkt: „Barn — 8739“ sendist af- greiðslu blaðsins. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og f;ruggan hátt. Uppl. kl. 11—1? i. h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 22714 og 15385 Lindström lengur Japanskir bílar í úrvals gæðaflokki frá TOYOTA verksmiðjunum. Glæsilegir í útliti, traustir og sparneytnir. Frábærir í akstri — Fullkominn tækniútbúnaðUr. Einstaklega vönduð vinna á öllum frágangi. sænsk q aeðavara Umboðsmenn; JAPANSKA Ármúla 7, BIFREIÐASALAN HF. Sími 34470. K. ÞorsteinssonACo RayklavlK Sfml 18340 gólftepp»a ?a eftirtalda eiginleika: WESTON er merkt með 4F gæöamerkl - fremleitt með eftirliti denska vefnaöarefiirlitsint •OOWUIÐ vera endingargott og auðvelt að halda þvl hre, P fi(t _ það á að BS S 5SB5tf! i£ ÆMS- *- * - «n«' - milli margra lita, einlitt og munstrað. Gæðaflokkar: pci ifp Verð fra VELOUR kr. 650.00 t.l STRUKTUR kr. 950.00 TWEED fermeterinn. Gólfteppið á að vera »klæðskerasaumaö<< a stofuna yðar, og þer eigið aðeins að boraa fyrir það, sem þér féið Umboö og aöal útsala Alafoss h.f, þlnghohsstrœtl 2. Reykjavlk þessvegna velur maður Meðeigandi Meðalstórt iðnfyrirtæki í Reykjavík í fullum gangi óskar eftir meðeiganda. Viðkomandi mundi geta unnið við fyrirtækið og haft með að gera sölu, dreif- ingu vara o. fl. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: „Fatnaður — 8814“. Bótavél — Dýptarmælir Til sölu 250 ha. bátavél smíðaár 1960 lítið notuð, ásamt gear, öxli, skrúfu og tilheyrandi, svo og Simrad dýptarmælir, ennfremur olíueldavél og lönd unarháfur. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og sima- númer inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Góð kjör — 8741“. Lögtoksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði fyrir hönd Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum fyrirframgreiðslum upp í útsvör ársins 1966 og ■fasteignagjöldum sama árs. Fer lögtak fram á ábyrgð bæjarsjóðs en á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði, 5. marz.1966. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Að gefnu tilefni er vakin athygli á því, að skipting lands, t. d. í sumarbústaðalönd, er háð sérsíöku samþykki hlut- aðeigandi byggingarnefndar. Bygging sumarbústaða er eins og bygging annarra húsa óheimil án sérstaks leyfis bygg- ingarnefndar. Ef bygging er hafin án leyfis, verður hún fjarlægð bótalaust og á kostnað eiganda. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. — í Seltjarnarneshreppi. — í Kópavogi. — í Garðahreppi. — í Hafnarfirði. — í Mosfellshreppi. Oddvitinn í Bessastaðahreppi. — í Kjalarneshreppi. Auglýsing varðáridi gin- og klaufaveiki Vegna þess að gin- og klaufaveikifaraldur geisar í ýmsum löndum á meginlandi Evrópu, vill land- búnaðarráðuneytið enn á ný vekja athygli yfirvalda og almennings á því, að stranglega ber að fylgja reglum laga nr. 11, 1928 um varnir gegn gin- og klaufaveiki. Tekið sakl fram, að samkvæmt téðum lögum og auglýsingu þessari er bannaður með öllu innflutn- ingur á heyi, hálmi, alidýraáburði, sláturafurðum hvers konar, húðum, mjólk og mjólkurafurðum sem og eggjum. Stórgripahúðir, sem nota barf við togveiðar hér við land, má þó flytja inn, enda hafi þær sannan- lega verið sótthreinsaðar erlendis. Ennfremur er bannaður innflutningur á lifandi jurtum, trjám, trjágreinum og könglum, græn- meti og hvers konar garðávöxtum. Farþegar og áhafnir farartækja skulu að við- lögðum drengskap gefa yfirlýsingu um dvöl sina erlendis, strax og þau koma til íslands. Brot á lögum nr. 11, 1928 og auglýsingum, sem settar eru samkvæmt þeim, varða sektum. Landbúnaðarráðuneytið, 4. marz 1966. Ingólfur Jónsson, Gunnlaugur E. Briem.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.