Morgunblaðið - 08.03.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.03.1966, Blaðsíða 18
13 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 8. marz 1966 Hugheilar þakkir færi ég börnum mínum, skyldfólki, samstarfsfólki og öllum vinum minum fyrir gjafir og margháttaðar heillaóskir á 70 ára afmæli mínu hinn 27. febrúar sl. Björn E. Árnason. Matreiðslumoður Óskum að ráða vanan matreiðslumann nú þegar. — Upplýsingar í síma 11790 kl. 3—4 í dag. Systir okkar KRISTJANA ÓLADÓTTIR andaðist í Vestmannaeyjum sunnudaginn 6. marz. Sigurður Ólason, Kristján Ólason, Árni Óla. Eiginmaður minn KRISTINN SIGURÐSSON Löndum, lézt 4. marz í sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Oktavía Jóhannsdóttir. Hjartkær móðir mín, GUÐRÚN FRIÐRIKSDÓTTIR lézt 7. þessa mánaðar. Lilja Sölvadóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, GUNNAR SIGURÐSSON Mjölnisholti 4, andaðist 5. marz síðastliðinn. Jónína Bjarnadóttir og dætur. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma KRISTÍN EYJÓLFSDÓTTIR Gerðum, Garði, lézt í sjúkrahúsi Keflavíkur 6. marz. Kristinn Árnason, börn, tengdaböm og barnabörn. Móðir okkar SIGRÍÐUR ÁRNADÓTTIR Þórsgötu 7, andaðist sunnudaginn 6. marz. Ámý Guðmundsdóttir, Eb'n Guðmundsdóttir, Helgi Guðmundsson. Útför íöður okkar KRISTINS SVEINSSONAR húsgagnabólstrara, Vesturgötu 26 B, fer fram í dag, þriðjudaginn 8. marz, frá Fossvogs- kirkju kl. 3 e.h. Börnin. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, fjær og nær, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, bróður, föður, tegndaföður og afa THEODÓRS KRISTJÁNSSONAR Blönduósi. Stefanía Guðmundsdóttir, Ragnhildur Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Alúðar þakklæti vottum við öllum, er auðsýnt hafa okkur hluttekningu og hlýhug við fráfall og útför eigin- manns, föður, bróður og tengdaföður okkar ÓLAFS SVEINSSONAR prentara, Flókagötu 19, Reykjavík. Sérstakar þakkir flytjum við stjórn Prentarafélagsins, svo og stjórn íþróttasambands íslands og Olympíu- nefnd íslands. Guðrún Tómasdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Jóhanna Valgerður Ólafsdóttir, Sveinn Ólafsson, Aðalheiður P. Guðmundsdóttir, Valborg Ólafsdóttir, Gísli Jónsson, Agnar Ólafsson, Sigríður Pétursdóttir, Stefán Ólafsson, Kristín Árnadóttir, Jóhanna ísleifsdóttir, Marta Ólafsdóttir. NÝJUNG - WISAGÓLF Frá OY. Wilh. Schauman A/B, getum vér nú boðið nvja gerð af * GOLFUIU fyrir verksmiðjur, verkstæði, lagerhúsnæði o. fl. Gólfin eru úr impregneruðum krossviði, sem er vatnsheldur, fúavarinn og mjög slitsterkur. Verð hagstætt — stuttur afgreiðslufrestur. Sýnishorn og verð fyrir hendi. Hannes Þorsteinsson heildverzlun Hallveigarstíg 10 Sími: 2-44-55 Framtíðarslarf Stórt heildsölufyrirtæki, óskar eftir að ráða duglegan skrifstofu- mann nú þegar. Góð reiknings og bókhaldskunnátta nauðsyn- leg. Mjög góð vinnuskilyrði. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 12. þ.m. merkt „Framtíð — 8742“. Jjökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför PÁLS EYJÓLFSSONAR bifreiðastjóra, Þórsgötu 20 B. Sérstakar þakkir færum við vinnufélögum hans á Hreyfli fyrir stórkostlegar gjafir og hjálpsemi. Sigríður Einarsdóttir og dætur. Hjartanlega þökkum við ættingjum og vinum fjær og nær auðsýnda samúð við andlát og jarðarfor konu minnar MARGRÉTAR ÁRNADÓTTUR Páll Jónsson og börn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar KRISTÍNAR THORBERG , Rannveig Wagner, Helga Thorberg, Ágústa Thorberg, Magnús Thorberg. Þökkum innilega hina miklu samúð okkur auðsýnda við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, MAGNOSAR MAGNÚSSONAR fyrrv. kaupm. frá ísafirði. Kristín Magnúsdóttir, Tryggvi Jónsson, Lárus L. Magnússon, Ásta Björnsdóttir, Ásgeir Magnússon, Anna Guðmundsdóttir. og barnabörn. Hjartans þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur vinarhug og samúð við andlát systur okkar og frænku INGIBJARGAR ELDJÁRN og veittu ómetanlega hjálp í sjúkralegu hennar og við útförina. Sesselja Eldjárn, Þórarinn Eldjárn. og frændsystkinin. & íitRB MIKISINS M.s. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 12. þ.m. — Vörumóttaka á þriðjudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, — Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. — Farseðlar seldir á föstudag. Ms. Hekla fer austur um land í hring- ferð 15. þ.m. — Vörumóttaka á fimmtudag til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Isafjarð ar 12. þ.m. — Vörumóttaka á fimmtudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Matráðskonu vantar að barnaheimilinu Vesturborg. Upplýsingar á skrifstofu Sumargjafar og hjá forstöðukonunni. Sími 14Ö9Ö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.