Morgunblaðið - 08.03.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.03.1966, Blaðsíða 25
Þriðjudfagur 8. marz 1966 MORCU N BLAÐIÐ 25 gflutvarpiö l»riðjudagur 8. marz. 7:00 Morgunútvarp Véðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:0' Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Sólveig Theódórsdóttir talar u«n snyrtingu almennt. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- 1 lenzk lög og klassisk tónlist: Þjóðleikhúskórinn syngur tvö lög •ftir Sigfúa Binarsson og Karlakór Reykjavrkur eitt. Söng stjórar: Dr. Hailgrímur Helga- •oa og Sigurður Þórðareon. J-ean-Pierre Rampal og karnm- erhdjómsveitin i Stuttgart leika Fiautukonsert nr. eftir Pergol- •si; Karl Múnchingor stj. Erna Berger syngur J>rjú lög eftir Schubert. Charles Ros>en leikur Tilhrigði um ungversk þjóðlog op. 20 og Btýður op. 18 eftir Béla Bar- tók. M:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — f (17:00 ^réttir). Gurwnar Hahn og hljómsveit leika syrpu af sænskum þjóð- dönsum, Willy Schneider, kór og hljómsveit flytja þýzak og austurrísk þjóðlög, Pepe Jara- miillo og hljómsveit leika syrpu af lögum o.fl. *7:20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18:00 Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tímanum. 18:20 Veðurfregnir. — 18:30 Tónleik- ar. — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur í útvarpssal: Erling- ur Vigtfússon syngur íslenzk lög við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar: a. Kvöldsöngur eftir Hallgrún Helgason. b. Stökur eftir Jón Ásgeirsson. e. Syngið, syngið svanir mín- ir efltir Jón Laxdal. d. Vikivaki eftir Kari O. Run- óUseon. •. Kvökiljóð eftir Stefán Guð- mundssK>n f. Ég heyri ykkur kvaka eítir P64 íéólfsson. g. Sprettur eftir Sveinbjörn Sveinb jömsson. 20:20 Frá Grænlandsströndum Þorvaldur Steinason Plytur fyrtsa erindi sitt um dvöl sína þar vestra 1040. 200:40 „Dapnis og Cholé“, svúta nr. 2 eftir Ravel. NBC -sinf óníuhl jónnsveiitin leikur; Arturo Toeoanini stj. 21:00 Þriðjudagsleikritið: MSæfarinn“ eftir Lance Sievek- ing, samið eftir skáldsögu Jules Veme. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Þriðji þáttur. 21:40 Píanótónleikar: Arturo Benedtti Michelangeli leikur Sónötu nr. 32 í c-rrnolii op. 11 eftir Beethoven. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (25). 22:20 Húsfrú Þórdís. Séra Gunnar Árnason flytur lokakafla söguþáttarins eftir Magnús Björnsson £rá Syðra- Hóli (7). 221:40 ,,Bjórlagasyrpa“i Hamjborgjar- kórinn syngur. 23:00 A hljóðbergl: Erlent eínl i erlendum málum. r“' Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. „Fröken Julia“ eftir Auguat Strindberg. Leikstjóri: Alf Sjö- berg. Leikervdur: Inga Tid- blad, Mártha DorPf og Ulf Palme. 24.00 Dagskrárlok. hábær Framvegis verður samatlmi okkar sem hér segir: HAUKUR JÓNASSON læknir Símaviðtalstími mánudegi til föstudags kl. 13.00 — 13.30. Viðtalsbeiðnir sömu daga kl. 14.00 — 14.30. SIGURÐUR Þ. GUÐM UNDSSON læknir Símaviðtalstími þriðjudaga og miðvikudaga kl. 14.30 — 15.00. Viðtalsbeiðnir sömu daga kl. 15.00 — 15.30. Ný verzlun Eitthvað fyrir alla í undirfatnaði. Einnjg smávörur, snyrtivörur og fl. Gjörið svo vel og lítið inn. Verzlunin SIMLA Bændahöllinni — Sími 15985. | Komið, heyrið & sjáið SOI THE . WAYNE S FONTANA OG HINIR VINSÆLU ÁVALLT NR. 1 HLJÓIMAR kynna kvikmyndalög og nýju plötulögin. Ennfremur unglingahljómsveitin LÓMAR ALLI RÚTS kynnir. BÍT-TÓNLEIKAR 10. marz kl. 11,15 - II. marz kl. 7,15 & 11,15 í HÁSKÓLABÍÓI Aðgongumiðar seldir á kr. 185 I HLJÓÐFÆRAHÚSI REYKJA- VÍKtiR í dag Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — títvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. ALLSKONAR PRENTUN Ha< gprent? Sfmi 21650 I EINUM OG FLEIRI UTUM midlMÍLMllíllll LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Skólavörðustig HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á fimmtudag verður dregið í 3. flokki. 2000 vinningar að fjárhæð kr. 5.500,000. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. 3. flokkur. 2 á 500.000 kr. .. 1.000.000 kr. 2 - 100.000 — .. 200.000 — 50 - 10.000 — .. 500.000 — 242 - 5.000 — .. 1.210.000 — 1.700 - 1.500 — .. 2.550.000 — Aukavinningar: 1 4 á 10.000 kr. .. 40.000 kr. Happdrætti Hásköla Islands —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.