Morgunblaðið - 16.03.1966, Page 28

Morgunblaðið - 16.03.1966, Page 28
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helrningi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Tjón á m 3-400 þús Uitjnið að því aið ná bátmunn út RAMKVÆMX upplýsingum, er Mbl. aflaði sér í gær hjá Björg- un hf., en hún hefur tekið að sér að reyna að ná m.b. Mjöll, sem drukkinn háseti tók og sigldi í strand í Geldinganesi á sunnudagsnótt, þá er nú stöðugt unnið að undirbúningi þess að ná bátnum út. Aðstaöa er mjög erfið þarna, sem báturinn strandaði, stórgrýt isurð allt í kringum hann. Hefur Eigendur smyglsins ó Murz gúiu sig frunt EHOENDUR smyglsins, sem faannst í vib. Marz s.l. mánudag, gláfu sig fraim af sjálfsdáðum hjá rannsóknarlögreglunni áðu<r en kænan hafði verið lögð fram. Voru þetta fim.m skipverjar, sem ávtu smyglið. Hannsókn í máli Rangár, en þer farunst einnig ta.lsvert af smygli á mánudag, var ekki lokið að fullu í geer. Sæúliur fékk vír í skrufuna V.B. SÆÚLFUR frá Tálknafirði varð fyrir því óhappi aðfaranótt laugardagsins s.l. að fá net, tóg og stálvír í skrúfuna, er hanai var að draga uetin á Breiða- fjarðarmi ðum. Var báturinn dregin inn til Tálknafjarðar. Tveir froskmenn voru fengnir ti'l þess á laugardaginn að gera tilraun tii þess að ná netinu og vínwm úr skrúfunni. Unnu þeir að þvá yfdr sunnudagsnóttina, en urðu þá að gefast upp. Á suninudag var leitað til Andra Heiðberg, kafara, urn að hann tæki að sér verkið. Flaug hann til Táiknafjarðar á sunnu- dag, og va,nn stanzlaust að því að JcKsa netið og vírinn úr skrúf unni þar til síðari hluta dags í dag, að hann iauk því verki. verið unnið að því að ýta stór- grýtinu frá, þar sem báturinn er strandaður, og mun síðan verða reynt við fyrsta tækifæri að ná bátnum á flot. Mb. MjöJl er mjög mikið skemmdur, t. d standa tveir klettar inn úr skipinu. Tjáði eig- andi bátsins, Jón f>órarinsson, Mbl. að skemmdir á bátnum myndu nema 3—400 þús. krón- um. Mjöll er tiltölulega nýtt skip, hyggt í Danmörku 1963. Sæmilegur afli hjá neta bátum Suðvestanlands Ásþór koffn með 63 tonn til Reykjavíkur í fyrradiag Á MÁNUDAG og aðfaranótt þriðjudags komu 16 bátar til Reykjavíkur með sæmilegan afla, sem þeir höfðu veitt á Breiðafirði. Aflahæsti bátur inn var Ásþór með 63 tonn, en síðan komu Ásbjörn með 45 tonn, Húni II. með 44 tonn, Sig- urvon með 30 tonn og Björgúlfur með 28 tonn. Aflinn var mest- megnis þorskur, og var hann tveggja til þriggja nátta. Aflinn úr átta þessara báta, sem samtals voru með um 195 tonn, var verkaður í ísbirninum. Mun langstærsti hluti aflans fara í skreið. Á sama tíma komu 12 bátar til Hafnarfjarðar með samtals 290 tonn. Mestan afla hafði Loftur Bjarnason eða 41 tonn og þá Búðaklettur með 35 tonn. Flestir bátanna komu af Breiða- fjarðamiðum. Afli Keflavíkurbáta í gær var mjög léiegur á heimamiðum, og fengu bátarnir frá tveimur og upp í 9 tonn. í gær var aflínn frá 8 og upp í 28 tonn, en fisk- urinn var yfirleitt tveggja til þriggja nátta. Ailir bátar eru nú hættir línu í Keflavík, nema Gísli lóðs. Sl. tvo sólarbringa komu fimm bátar til Keflavíkur af Breiðafjarðarmiðum með um 150 tonn samtals. Var Lómur afla- hæstur bátanna með um 37 tonn. Sex þorskanetabátar lönduðu á Akranesi í fyrradag, samtals 138 tonn. Sólfari var langafia- hæstur með 43 tonn, þá Jörund- ur II. með 34 tonn, en hann fékk þorskinn í loðnunótina og þriðji var Ólafur Sigurðsson með 21 tonn. Aflinn var flakaður og hraðfrystur, flattur og saltaður, og nokkuð mun einnig fara í skreið. Sæmilegur afii var hjá Ólafs- víkurbátum í gær, en aflinn var mest tveggja nátta fiskur. Á iand bárust samtals 270 tonn og var Stapafellið aflahæst með 39 tonn. Eins og frá var skýrt í Mbl. fyrir skömmu hefur Björg- j unarfélagið h.f. fest kaup á' nýju björgunarskipi, er kem- ur í staðinn fyrir Goðanesið, I sem félagið átti áður. Skipið j sem nefnt verður „Goðinn", ] mun fylgja eftir fiskiskipa- flotanum og veita aðstoð sína| þegar þörf krefur, en tveir i froskmenn verða meðal áhafn , arinnar. „Goðinn“ er væntan- legur hingað til lands í lok I mánaðarins. Myndin er ef | björgunarskipinu nýja. BíUinn fundinn í MBL. í gær auglýsti lögreglan eftir Fiat-bifreið, sem stolið var um helgina, þar sem hún var á bhastæðinu við Bílasöluna Borg- artúni 1. Bifreiðin er nú komin fram. Fannst hún við Kieppsveg 30, og var hím óskemmd. Sjópróf hafin í Khöfn út af árekstri Gullfoss Einkaskeyti til Mfbl. — Rytgaard — I GÆR hófust í Kaupmanna- höfn sjópróf vegna áreksturs Gulifoss og sænsku ferjunnar „Malmöhus‘1. sem varð í frihófn ini við Kaupmannahöfn 20. febrúar sl. 1 réttinum gaf skip- stjórinn á Gullfoss, Kristján Að- alsteinsson, eftirfarandi upplýs- ingar: Á 14. þús. undirskriftir UffulirskrSftasöfvi&ivt Félags sjónvarpsáhuga- manna lýkur í þessari viku UNDIRSKRIFTASÖFN- UN þeirri, sem Félag sjón- varps-áhugamanna hefur staðið fyrir að undanförnu, gegn hvers konar takmörk- unum á mótttöku sjón- varpsefnis, er nú senn að Ijúka. Hefur söfnunin gengið mjög vel og eru undirskriftir nú rúmlega helmingi fleiri orðnar, en ættunin var að safna í upp hafi. Þessar fregnir fókk Mibl. í gær, er það sneri sér til stjórnar Félags sjónvarpsá- hugamanna. í upphafi var stefnt að því að safna 6000 undirskriftum, en listar voru se-ndir féOagsmönnum og ýms uin öðrum, auik þess sem þeir iágu frammi í nokkrum verzl Unum hér í bæ, og í nó- grenninu. Alls hafa nú safnast á 14. þúsundir undirskrifta, og er þvi söfnuninni að Ijúka nú þessa daga. Er árangurinn rúmlega helmingi betri, en stefnt var að í upphafi, þótt félagið hafi ekki beitt sér fyrir því, að gengið væri með lista í hús. Stjórn félagsins gat þess, að þeir, sem enn kynnu að hafa lista í fórum sínum, geti enn skilað þeim í P.O. Box 1049. Gullfoss var á leið frá Ham- borg til Kaupmannahafnar, er áreksturinn varð þann 20. fe'brú- ar. Þoka, en kyrrt veður var, er skipið sigldi gegnum Kattegat og Eyrarsund. Af þessum sökum voru ratsjá og Deccatæki skiips- ins í gangi, og að skipstjórinn og tveir stýrimenn hefðu ávallt verið í forúnni. Vegna þokunnar sigldi Gullfoss á hægri ferð seinustu klukkustundirnar áður en komið var til Hafnar og var hraði skipsins u.þ.b. 7 sjómilur. Skömmú fyrir klukkan 14, til- kynnti stýrimaðurinn, sem var við ratsjánna, að hann hefði annað skip á skerminum fáein- ar sjómílur í burtu. Skipstjór- inn skipaði þá svo fyrir, að hrað inn skyldi minnkaður og á sama tíma gaf hann fyrirskipun um að rétt og venjuleg innsiglingar- stefna yrði tekin, Fáeinum mínútu'm áður en áreksturinn varð, 'heyrðist til þokulúðurs ferjunnar. Skömmu síðar sást til ferjunnar, en þá var áreksturin óafstýranlegur. Strax eftir áreksturinn fékk skipstjórinn á Gullfossi upplýs- ingar hjá Lyngby-útvarpinu hvaða skemmdir hefðu orðið á ferjunni. Eftir áreksturinn rak Gulifoss til norðurs en skömmu síðar kom hafnsögumaður um borð og sigldi hann skipinu tíl hafnar. Skipstjórinn á Gullfossi sagði ennfremur í réttinum, að hann teldi ferjuna h*fa verið á u.þ.fo. 8 sjómílna hraða er árekst urinn varð, en Gullfoss hefði verið á u.þ.b. 0.7 mílna hraða. er hann gaf fyrirskipunina um að setja á fullt aftur á bak. Eftir að skipstjórinn hafði gef ið skýrslu sína, voru sex skip- verjar á Gullfossi yfirheyrðir og var framburður þeirra í öllum aðalatriðum 'hinn sami og skip- stjórans. Framfourður þeirra stað festi m.a. að ekert hafi verið at- hugavert við 'ratsjá eða önnur siglingatæki skipsins. Skipverj- arnir álitu að hraði ferjunnar hefði verið 8—10 sjómílur, en að Gullfoss hefði verið því sem næst stöðvaður um það leyti er áreksturinn varð. Alfred Brendel heldnr tvennn tónleikn hér ALFRED Brendel austurrískl píanóleikarinn kom til Reykja- víkur í gærmorgun. Hann er að koma úr tónleikaferð um Banda- ríkin. Hér ætlar Brendel að halda tvenna tónleika, í kvöld og annað kvöld kl. 7 í Austurbæjar bíói. Á efnisskránni eru verk eftir Beethoven og Schubert. Þessir tónleikar eru á vegum Tónlistarfélagsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.