Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FSstudtagur 95. marz 1989 Árshátíð Harðar Gísli EUertsson frá Mosfelli í Kjós með Sörla. Árshátíð hestamannafélagsins Harðar í Kjósarsýslu verður haldin að Hlégarði laugardaginn 26. marz og hefst kl. 9. Til skemmtunar verða gamanvísur og fleira. Og í þetta sinn sleppa menn að koma ríðandi til stefnumótsins. íbúð óskast Amerísk hjón óska eftir 4ra—5 herb. íbúð í eitt ár. Uppl. í síma 19911 frá kl. 8 f.h. til 5 e.h. mánudaga — föstudaga. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. — Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 4. S. 31460 Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Læknakandidat vantar 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Góð urh- gengni og fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 14878. Hárgreiðslunemi óskast strax. Tillboð send- ist Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Stundvísi - 8468“. Sniðkennsla Tvö pláss laus á kvöld- námskeið, sem hefst 28. marz. Sigrún Á. Sigurðar- dóttir, Drápuhlíð 48. — Sími 19178. Ung barnlaus hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Má vera í Kópa vogi eða Hafnarfirði. Al- gjör reglusemi, og góðri umgengni heitið. Upplýsing ar í síma 20666 kl. 5—9 næstu daga. Bílabónun Hafnfirðingar, Reykvíking- ar! Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er. Einnig bónað um helg- ar og á kvöldin. Sími 50127 Óskast Óska eftir að taka á Jeigu bílskúr eða ámóta húsnæði undir þrifalega vinnu, 20— 30 ferm. að flatarmálL — Uppl. í síma 21978. Sængurgjafir Ungbarnanáttföt, ungbarna kjólar, drengjaföt, pcysur, barnateppi, bamabaðhand- klaeði. Þorsteinsbúð Snorra braut 61 og Keflavík. Skrifborðsstólar til fermingargjafa. Sent meðan á fermingu stend- ur. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún. Sími 18520. Drengjasundskýlur allar stærðir. Dönsk nátt- föt. Þorsteinsbúð, Snorra- braut 01, og Keflavík. Innréttingar í svefnherbergi og eldhús. Sóibekkir. ísetning á hurð um. Sími 50127. Nýr bíll Volkswagen ’66, ekinn 8 þús.., til sölu. Upplýsing- ar í síma 20046, laugardag og sunnudag frá kl. 1—4. Rokkur Vel með farinn rokkur, til sölu. Nán«iri upplýsingar í síma 51678. FRETTIR Nemendasamband Kvenna- skólans heldur aðalfund miðviku- daginn 30. marz kl. 9 í Leikhús- kjaliaranum. Sigríður Haralds- dóttir húsmæðrakennari flytur fræðs'luerindi og sýnir kvikmynd Fjölmennum. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan VEDA heldur fund í kvöld kl. 8:30. Sigvaldi Hjálm- arsson flytur erindi: „Verðmæti hversdagslífsins". Kaffiveiting- ar að fundi loknum. Tónlist. U t a nfélagsm en n velkomnir. Langholtssöfnuður Barnastúkan Ljósið. Fundur í Safnaðarheimilinu laugardaginn 26. marz. kl. 2. Mætið vel og stundvísJega. Gæzlumenn. I Langholtssöfnuður Spila- og kynningarkvöld verð ur í Safnaðarheimilinu sunn-u- dagskvöldið 27. marz kl. 8. Mæt- ið vel og stundvíslega. Safnað- arfélögin. Elliheimilið Grund Föstuguðsþjónusta kl. 6:30 Stud. tiheol. Sigurður Örn Stein- grímsson prédikar. Heimilisprest urinn. Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 20:30. Of- ursti W. Fiskaa talar. Brigader Driveklepp stjómar. Hermenn1 og foringjar vitna og syngja. Kristileg samkoma verður hald in í Sjómannaskólanum í kvöld kl. 8:30. Verið velkomin! John Holm og Helmut Leitíhsenring tala. ODDI Messa á sunnudag kl. 2. Barnamessa að Hellu kl. 11. Séra Stefán Lárusson. Æskulýðsxika A Æskulýðsviku K.F.U.M. og K. í Laugarneskirkju í kvöid kl. 8:30 talar Séra Magnús Guðjónsson, Eyrar- bakka og Jón Dalbú Hróbjarts son. Æskulýðskór félaganna syngur. Allir velkomnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur aðalfund þriðjudaginn 29. mrz kl. 8:30 i Iðnskólan- um. Auk venjulegra aðalfund arstarfa verða önnur áríðandi mál á dagskrá. Sameiginleg Kaffidrykkja. Ilermann Þor- steinsson skýrir frá gangi kirkjubyggingarmáilsins. Barðstrendingafélagið. Munið málfundinn í Barðstrending í Aðalstræti 12 föstudaginn 25. 3. Ikl. 8:30. Erindi, umræður, ein- söngur og fleira til skemmtun- Austfirðingafélagið í Reykja- vík heldur síðasta spilakvöld vetrarins að Hótel Sögu (hliðar- sal) sunnudaginn 27. marz kl. 8:30. Allir Austfirðingar og gest- ir þeirra velkomnir. Storkurinn sagði og þá skein sólin aftur á okk- ar litlu jörð, og mönnum hlýnaði um hjartaræturnar í þessu kulda kasti, þegar Hitaveitan skapar nýja treflatízku á heimilum manna í gamla borgarhlutanum, og leiðir vegu margra aftur til náttúrunnar, annað hvort að skjálfa sér til hita eins og dýrin gera eða hátta og kúra sig undir feldi, en aMt stendur þetta til bóta, og vorsins er ei langt að bíða, þótt því miði hægt Qg hægt. En sem ég flaug niður í bæ í gær, í allri hálkunni og renndi mér fótskriðu niður Bókhlöðu- stíginn, svona rétt eins og í gamla daga, hitti ég reiðan bíl- stjóra, sem sagði sínar farir ekki allsléttar. Storkurínn: Er þér komið eitt- hvert svell í sinni, maður minn? Maðurinn á Bókhlöðustígnum: Ekki beinlínis, en mér sveUur hinsvegar móður í brjósti ai til- hugsuninni um tillitsleysi sumra bílstjóra nú í þessu hálkukasti. Oftlega verður maður vitni að því, að bíistjórar eru að reyna að feta sig með erfiðleikum upp hála brekku, að á móti kemur einhver asninn, og í stað þess að stanza, ekur hann á móti þeim, sem í erfiðleikunum á, svo að hann byrjar að spóla, og verður svo að bakka niður breikkuna. Eða hitt, þegar svona spól'bílar eru rétt að ná brekkubrún, geys- ist einhver ökukappinn eiftir silétt um vegi og stanzar ekki. Látum vera að hann eigi réttinn, en þetta er ekki hægt, og svo er eins Qg sumir hafi sérstaka á- nægju af að leika þennan leik, og líkast sem þeir gefi bílstjóran- um, sem í erfiðleikunum á, langt nef og segi: Þarna lék ég á þig, lagsi! Stohkurinn var manni þeesum, hinum sárreiða, alveg sammála. Tillitsleysi þessara manna á þessum tíma er áreiðanlegia ekki bundið við það eitt að skapa öðrum bifreiðastjórum erfiðleika í hálku, því trúlega eru þetta sömumennirnir, sem al'ltaf eru til vandræða í umferðipni og slysun um valda, beint og óbeint. Með það flaug storkurinn upp á turninn á Búnaðarfélagshúsinu og lagði höfuðið dapur undir væng, og varð óglatt á vonzku mannanna, og það í þessari sól. í dag er föstudagur 25. marz og er það 84. dagur ársins 1966. það 84. dagur ársins 1966. BoðunardaguT Mariu. Mariumessa á ftístu. Árdegisháflæði kl. 7:10 Siðdegisiiáflæði kl. 19:28. Skunda til liðs við mig, Drottinn þú hjálp min (Sálm. 23). Lrpplýsingar um iæknapjon- nstu í borginnl gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Símin er 18888. Slysavaröstoian i Heilsuvernd arstöðinn). — Opin allan sólir- kringinn — síml 2-12-30. Næturvörður er Vesturbæjar apóteki vikuna 19. marz til 26. marz. Næturlæknir í Keflavík 24/3 til 25/3 Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 26/3—27/3 Guðjón Klem- enzson sími 1567, 28/3 Jón K. Jóhnnsson sími 1800, 29/3 Kjart- an Ólafsson sími 1700. 30/3 Arn- björn Ólafsson sími 1840. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 26. marz er Jósef Ólafs- son simi 51820. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. lang- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis vert>ur telclC á mótl þetm, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann. sem bér' segir: Mánuðaga, þi'iðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 t.h. og 2—4 e.n. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skai vakin á mió- vikudögum, vegna kvöldtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Sog» veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lifsins svarar 1 síma 10000. I.O.O.F. 1 = 1473258*6 = 9.O. { ^ HELGAFELL 59663257 VI. 2. □GIMLI 59663287 — 1. Frl. Málverkasýning Frá sýningu Sigurðar Kristjónss onar að Týsgötu 3 i fyrradag. (Ljósm.: Sv. Þ.) 1 UM þessar mundiir stendur yfir í sýningarsalnum á Týsgötu 3 hjá Kristjáni Fr. Guðmundssyni á 25 verkum málarans Sigurðar Kristjánssonar, sem oft hefur áður haldið sýningar bæði hér í borg og víðar. Eir þessi sýning jafnframt haldin sem einskonar kynningarsýning á verkum hans. Sigurður er fæddur 14/2 1897 að Miðhúsum í Garði, lærði teikningu Qg húsgagnasmiði í Kaupmannahöfn, var í siglingum víða um heim, hefur unnið að listmunaviðgerðum bæði fyriir söfn og almenninig. 7 sýningar hefur hann haldið áður, sú síðasta var haldin að Týsgötu 1 í okt. 1962. Þessi sýning verður opin frá kl. 2—7 alla daga fram til 8. apríl, og er þetta jafnframt sölu- sýning. Gengið er inn í salinn é horni Týsgötu og Lokastígs. Ceispandi köttur Þessi köttur var læða og hét Lipurtá. Ég og fjölskylda mín áttum hana í sex ár — þá hvarf hún — eða fyrir tveim árum og þrátt fyrir miklar fyrirspumir og auglýsingar höfum við ekki fengið vitneskju um afdríf hennar. sá NÆST bezti Fylliraftur var á leið heim til sín að kvöldi til 'í glaða tungls- Ijósi. Hann leit upp til mánans ag sagði: „Vertu ekki að glenna þig! Þú ert ekki fullur nema einu sinni í mánuði, en ég er fullur á hverjum degi“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.