Morgunblaðið - 02.04.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.04.1966, Blaðsíða 2
r 2 MORGUNBLAÐIÐ Laugarðagur 2. aprfl 1966 Jón G. Sólnes Árni Jónsson Jón H. Þorvaldsson Gísli Jónsson Ingibjörg Magnúsdóttir Framboð Sjálfstæðismanna á Akureyri SJÁLFSTÆÐISMENN á Akur- eyri hafa ákveðiS framboðslista sinn við bæjarstjórnarkosning- arnar í vor. Er hann skipaður sem hér segir: 1. Jón G. Sólnes, bankastjóri 2. Árni Jónsson tilraunastjóri 3. Jón H. Þorvaldsson byggingameistari 4. Gísli Jónsson menntaskóla- kennari 5. Ingibjörg Magnúsdóttir yfirhjúkrunarkona 6. Vilhelm Þorsteinsson forstjóri 7. Sigurður Hannesson bygg- ingameistari 8. Knútur Otterstedt rafveitu- stjóri 9. Kristján Pálsson iðnverka- maður 10. Jón Bjarnason úrsmíða- meistari 11. Ingibjörg Halldórsdóttir húsfreyja 12. Friðrik Friðriksson sjómaður 13. Kristbjörg Pétursdóttir kennari 14. Siguróli Sigurðsson verzlunarmaður 15. Björn Baldvinsson skipstjóri 16. Óli I). Friðbjörnsson skrif- stofumaður 17. Knútur Karlsson fiskkaup- maður 18. Jóhannes Kristjánsson bifvélavirki 19. Sigurður Ringsted banka- stjóri 20. Kristján P. Guðmundsson forstjóri 21. Bjarni Rafnar læknir 22. Kristín Pétursdóttir húsfreyja Eru „Polaris-kafbátar" nýtt leynivopn USSR? Moskva, 1. apríl. — (AP-NTB) — V ARN ARMÁL ARÁÐHERR A Sovétríkjanna, Malinovsky, skýrði frá því í dag, á 23. flokksþingi sovézka komm- únistaflokksins, að komið hefði verið upp í landinu nýju „varnarbelti“ Ekki gat þó ráðherrann um ,í hverju þær nýju varnir, sem hann vék að, væru fólgnar. Moskvu telja þó, að „belti“ það, sem Malinovsky minntist á, eigi við kafbátahernað. „Við stöndum á öruggum verði um öryggi vort“, sagði varnar- málaráðherrann, „einkum að því er varðar gerð „beltisins“.“ Þá sagði Malinovsky, að Sovét- ríkin hefðu mjög aukið á allar kjarnorkuvopnabirgðir sínar á undam'örnum árum, og hefði ver- ið lögð áherzla á fjölbreytni í framleiðslu slíkra vopna. Þá skýrði Malinovsky frá þvi, að nýlega hefði hópur sovézkra kafbáta siglt umhverfis jörðina, án þess að koma upp á yfirborð sjávar, meðan á ferð stóð. Jafn- framt minntist hann á eldflaug- ar, sem 'haegt væri að skjóta frá kafbátum. Bendir allt til þess, að stjórn Sovétríkjanna hafi að undan- förnu unnið að því að fullkomna kafbáta af þeirri gerð, sem þekktir eru undir nafninu „Polaris-kafbátar“ í Bandaríkj- unum og á Vesturlöndum. Stjórnmálafréttaritarar Klúbbfundur Heimdcllar í dog í dag efnir Heimdallur FUS til klúbbfundar í Tjarnarbúð og hefst hann kL 12:30 stundvís- lega. Gestur fundarins verður Kristján Guðlaugsson, stjórnar- formaður Loftleiða og mun hann ræða um flugmál. Heimdallar- félagar eru eindregið hvattir til þess að fjölmenna á þennan klúbbfund og taka með sér gesti. Frakkar neita að greiða kostnað við flutning herstöðva Bandaríkjanna og aðalstöðva NATO trá Frakklandi París, 1. apríl — NTB — Franska stjórnin hefur lýst yfir Grænlandshafi, en held- vellL ur tók hún að eyðast er á Frostið var mest 15 stig í daginn leið og var þá ekki gærmorgun á Hverarvöllum, enn orðið þess vart, að hún en 13 stig í Búðardal. Sunn- hefði snjókomu í för með sér, anlands var talsvert sólbráð. létti jafnvel til. Leit út fyrir, því yfir, að hún muni ekki standa straum af neinum kostn- aði, er leiðir af þeirri ákvorð- un Frakklandsforseta, De Gaulle, að allar herstöðvar Bandarikj- anna í Frakklandi skuli lagðar niður, og og að aðalstöðvar At- lantshafsbandalagsins, NATO, sem staðsettar eru í nágrenni Parísar, skuli fluttar. Rísi einhver sérstök vandamál, varðandi fjármál, hefur franska stjórnin ákveðið að leita sam- starfs við þau ríki, sem hlut kunna að eiga að máli, hverju sinni. Jafnframt er bent á, að eng- in nauðsyn sé á því, að banda- rískt herlið verði á brott frá Frakklandi. Allt, sem farið sé fram á sé, að herlið og herstöðvar Bandaríkjanna verði settar und- ir franska stjórn. Vitað er þó, að slík skilyrði verða ekki samþykkt af banda- rísku stjórninnL enda bryti það algerlega í baga við stefnu henn- ar í varnarmálum. Knútur Otterstedt Kristján Pálsson Jón Bjarnason Ingibjörg Halldórsdóttir Vortónleikar Pólýfónkórsins Pólýfónkórinn efnir til vor- c inu „Tao Te Ching“, samda við tónleika í Gamla bíói mánudag enska þýðingu eftir R. B. Blakn- ‘og þriðjudag 4. og 5. apríl kl. ey á ljóðaflokknum eftir kín- 7.15. Með þessum tónleikum lýk- : verska spekinginn Lao Tze. í ur 9. starfsári kórsins. Síðustu ] ljóðaflokknum eru 81 ljóð og tónleikar’ kórsins voru um síð- ustu jól, er hann flutti jólaóra- tóríu .Bachs, þrisvar fyrir fullu húsi . Að þessu sinni verða við- fangsefnin veraldlegs eðiis og skiptist efnisskráin í þreniit. Fyrstj hluti hennar eru lög eft- ir ítölsku meistarana Palestrina og Gesualdo, einnig verk eftir brezku tónskáldin Weelkes, Dowland og Morley. Pólýfón- kórinn hefur gert það að sér- grein sinni að flytja og kvnna tónlist frá gullaldartímabili renaissance- og baroktímans, sem hér er annars að litlu kunn. Iðkun þessarar tónlistar fer pó sívaxandi í hinum menntaða heimi. Pólýfónkórinn hefur einnig nýja tónlist á efnisskránni. Flutt | verður sýnishorn úr nýju verki eftir Jón S. Jónsson. Er hér um I að ræða tvö atriði úr tónverk- mnu verkinu verða skipt í níu kafla. Verkið er skrifað fyrir litla kammerhljómsveit með kór, en Pólýfónkórinn mun flytja áðurnefnda þætti án undirleiks. Þriðji hluti efnisskrárinnar eru 5 lög eftir þýzka tónskáldið Hugo Distler (1908-1942) við Ijóð eftir Eduard Mörike. Eitt laganna er Eldriddarinn og telst það til vanda./imustu viðfangsefna, sem Pólýfónkórinn hefur glímt við. 1 kórnum eru 38 söngvarar. Einsöngvari í íslenzka verkinu er Halldór Vilhelmsson. Stjórn- andi kórsins er Ingólfur Guð- brandsson. Tónleikar þesir eru fyrir styrktarfélaga. Tekið verð- ur á móti áskrift nýrra styrKt- arfélaga í Ferðaskrifstofunni Út- sýn, Austurstræti 17 og einmg verða nokkrir miðar til sölu, bæði þar og í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.