Morgunblaðið - 02.04.1966, Blaðsíða 6
6
MORGU NBLAÐIÐ
'igardagur 2. apríl 1968
Húsmæður athugið
Afgreiðum blautþvott og
stykkjaþvott á þrem til
fjórum dögum. — Saekjum
— Sendum. Þvottahúsið
Eimir, Síðumúla 4. S. 31460
Kemisk fatahreinsun
fatapressun, blettahreinsun
Efnalaugin Pressan
Grensásvegi 50. Sími 31311.
Góð bilastæði.-
Trjáklippingar
Þór Snorrason
garðyrkjumaður.
Sími 18897.
Blý
Kaupum blý hæsta verði.
Málmsteypa Ámunda
Sigurðssonar, Skipholti 23.
Sími 16812.
Ökukennsla
Haefnisvottorð. Kenni á
hinn vinsæla Opel Record.
Uppl. í síma 32508.
Keflavík — Suðurnes
Til fermingargjafa: Ungl-
ingaskrifborð, veggskrifb.,
skrifborðsstólar, svefmbekk
ir, svefnsófar Garðarshólmi
Hafnargötu 88, sími 2450.
Keflavík — Suðurnes
Til fermingargjafa:
Kommóður með spegli,
snyrtiborð, gærustólar,
gærukollar, kommóður.
Garðarshólmi, Hafnarg. 88.
Sími 2450.
50—100 fermetra
iðnaðarhúsnæði eða skúr
óskast til leigu. Uppl. í
síma 31154 eða 37685 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Orginal V. W. Bus ’62
8 m. V. W. Bus til sölu í
mjög góðu lagi. Þarfnast
lítillega boddí viðgerðar.
Upplýsingar í síma 36444.
Volkswagen ’57
Til sölu er mjög vel með-
farinn Volkswagen, árg.
1957. Uppl. í síma 36789
í dag og á morgun.
Get tekið að mér gæzlu
á börnum 2—5 ára frá kl.
9—6. Þeir, sem áhuga hafa
á þessu, leggi nafn og síma
númer til Mbl., merkt:
„Kópavogur" 9603.
Ung stúlka
óskar eftir góðri atvinnu
strax. Margt kemur til
greina. Uppl. í sima 41064.
Til leigu eitt herbergi
og eldhús fyrir einhleypa
konu sem vinnur úti allan
daginn. Tilboð merkt:
„9605“ sendist Mbl.
Kvenúr tapaðist
síðastl. þriðjudag á leið-
inni frá Dunhaga að Nes-
vegi. Skilvís finnandi
hringi í síma 14289.
Kona óskast
til að sjá um 9 mánaða
gamalt barn. Uppl. 1 síma
40045 á kvöldin.
Seyðisfjarðarkirkja — (Ljósm.: Ól. Bj.).
Messur ó morgun
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 5. Séra Óskar
J. Þorláksson. Barnasamkoma
í Tjarnarbæ. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Keflavíkurkirkja
Fermingarguðsþjónusta kl.
10:30. Fermingarguðsþjónusta
kl. 2. Séra Björn Jónsson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Félags-
heimili Fáks kl. 10 í Réttar-
holísskóla kl. 10.30. Guðáþjón
usta kl. 11 í Laugarásibíói.
Séra Grímur Grímsson.
Elliheimilið Grund
Fálmasunnudag. Guðsiþjón-
usta kl. 10. Halla Bachmann
kristniboði prédikar. Gjötfum
til Konsó veitt móttaka.
Heimilisprestur.
Grindavíkurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 2.
Séra Jón Árni Sigurðsson.
Útskálaprestakall
Barnaguðsþjónusta kl. 11 að
Hvalsnesi Barnaguðsþjónusta
kl. 2 að Útskálum. Séra Guð-
mundur Guðmundsson.
Mosfellsprestakall
Barnamessa í samkomuhús-
inu í Árbæjarblettum kl. 11.
Bamamessa að Lágatfelli kl. 2.
Séra Bjarni Sigurðsson.
Frikirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 2. Ferming. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Aðventkirkjan.
Júlíus Guðmundsson flytur
fræðsluerindi kl. 5.
Mýrarhússkóli
Barnasamkoma kl. 10. Séra
Frank M. Halldórsson.
Neskirkja
Fermingarmessa kl. 11 og
kl. 2. Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.
Messa kl. 11. Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Messa kl. 2. Dr.
Jakob Jónsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 10:30. Ferming.
Altarisganga. Séra Garðar
Svavarsson.
Grensásprestakall
Breiðagerðisskóli
Barnasamkoma kl. 10.30.
Messa kl. 2. Séra Felix Óiafs-
son.
Hátteigskirkja
Messa kl. 11. Ferming. Séra
Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2
Ferming. Séra Arngrímur
Jónsson.
Kópavogskirkja
Fermingarmessa kl. 10.30.
Fermingarmessa kl. 2. Séra
Gunnar Árnason.
Kristskirkja, Landakoti
Messa kl. 8:30 árdegis. Messa
með pálmavígslu og helgi-
göngu kl. 10 árdegis. Lágmessa
kl. 3.30 síðdegis.
Fíladelfía, Reykjavík
Guðsþjónusca kl. 8. Ásmund
ur Eiriksson.
Fíladelfía, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4. Harald-
ur Guðjónsson.
Hveragerðisprestakall
Barnasamkoma í Barnaskól
anum í Hveragerði kl. 11 og
Barnasamkoma í Barnaskóla
Þorlákshafnar kl. 2. Séra
Sigurður K. G. Sigurðsson.
Krístnilmðsdagurinn
sá NÆST bezti
Aðsjáll og efnaður bóndi I Eyjafirði var kominn í hornið hjá
syni sínum.
Þetta var um það leyti er klukkur fóru fyrst að flytjast til
landsins.
Sonur bónda kaupir sér nú klukku, en faðir hans fjargviðrast
mjög yfir slíku ráðaleysi. Hann fer þó að skoða klukkuna, en í því
slær hún.
Þá varð karli að orði:
„Mikil bölvuð ónáttúra er í kvikindinu. Það lemur sig sjálft.“
ÞEGAR Drottni hefur þóknun á
breytni einhvers manns, þá sættir
hann og óvini hans við hann.
(Orðsk. 16, 7).
I dstg er laugardagur 2. apríl og er
það 92. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 273 dagar.
24. vika vetrar byrjar.
Árdegisháflæði kl. 2.59.
Síðdegisháflæði kl. 15.32.
t/pplýsingat um læknapjón-
nstu í borginni gefnar i sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Símin er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsnvf.rnd
arstöðinni. — Opin allan sólir-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður í Lyfjabúðinni
Iðunni vikuna 2. apríl til 9. apríl.
Þá er páskahelgi og nauðsynlegt
að gera ráð fyrir henni. Nætur-
vörður vikuna 9. apríl til 16.
apríl er í Vesturbæjarapóteki
nema sunnudagar í Austurbæjar
apóteki.
Næturlæknir í Keflavík 31.
marz Guðjón Klemensson, sími
1567, 1 apríl Kjartan Ólafsson,
sími 1700, 2. apríl til 3. apríl Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 4. april
Kjartan Ólafsson sími 1700, 5.
apríl Arinbjörn Ólafsson síml
1840, 6. apríl Guðjón Klemens-
son, sími 1567.
Helgarvarzla lækna í Hafnar-
firði, laugardag til mánudags-
morguns 2. april til 4. apríl er
Ilannes Blöndal, sími 50745 .
Kópavogsapot'ík er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag*
frá kl. 13—16.
Framvegis vertmr teblð á mótl þelm,
er gefa vilja blóð i Blúðbaukann, sem
bér segir: Mánudaga. þrlðjudags,
fimmtndaga og föstudaga frá U. 9—11
f.h. or 2—i e.n. miðvikudaga frá
kl. 2—8 e.h. Laugarrtaga fra ki. 9—H
f.h. Sérstök athygli skal vakin á miló-
vikudögum. vegíia kvöldtimans.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Kefiaviknr eru opin alla
virkst daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja-
vikur á skrifstofutima 18222. Nsetur
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð lífsins svarar i síma 10000.
I.O.O.F. 1 = 147418^ = B.k.
Grámann í Garðshorni
Þetta fyrsta barnaleikrit Stefáns Jónssonar hefur náð miklum
vinsældum og verið sýnt við góða aðsókn 20 sinnum. Á myndinnl
sjást tveir af þeim leikendum, sem mikið koma við sögu. Náung-
arnir, sem eru vinir hinna ungu leikhúsgesta, og eru leiknir af
Borgari Garðarssyni og Amari Jónssyni. Næsta sýning á Grámanni
er á sunnudag kl. 3 í Tjarnarbæ.
Kvöldmáltíðin (Jóh. 15, 12-17).
Minnistexti: Meiri elskn hefur enginn en þá, að hann leggur
líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jóh. 15. 13).
SUNNUDAGASKÓLI KFUM, Antmannsstig 2B. Öll börn eru
velkomin í skólann á sunnudögmn kl. 10,30 f Ji.
Sunnudagaskóli K.F.U.M. í
Hafnarfirði er á hverjum sunnu-
degi í húsi félagsins kl. 10:30.
Sunnudagaskóli í Mjóuhlíð 16
hefst kl. 10:30. Sunnudagaskóli
Filadelfíu hefst kl. 10,30 á eftir-
farandi stöðum: Hátúni 2. Hverf-
isgötu 44, og Herjólfsgötu 8, Hf.
Sunnudagaskóli Hjálpræðis-
hersins: Öll börn eru velkomin
á sunnudaginn kl. 2.
Hjálpræðisherinn: Sunnudag
kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 14
Sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálp-
ræðissamkoma. Allir velkomnir!
Mánudag kl. 16. Heimilasam-
band.
Sunnudagaskólinn í Betaniu
er á sunnudaginn kl. 2. öll börn
velkomin.
Sunnudagaskóli Filadelfíu kl.
10:30 á þessum stöðum: Hátúni 2,
Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 8,
Hafnaríirði.