Morgunblaðið - 02.04.1966, Blaðsíða 7
í Laugardagtrr 2. apríl 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
Akureyrarkirkja
Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju hefur gefið út 2 fermingarkort
til stuðnings Sumarbúðum Æ.S.K. við Vestmannsvatn. Myndimar
á kortunum tók Eðvarð Sigurgeirsson og eru j)ær af fermingar-
pilti og stúlku í kór Akureyrarkirkju. Innan í kortinu er m.a.
þetta fallega vers eftir séra Friðrik Friðriksson:
Styrki þig Guð að velja veginn rétta,
vizkan og náðin sveig úr rósum flétta,
undan þér fer hann, friðarmerkið ber hann,
Frelsari er hann. —
FRETTIR
Kvenfélag Laugamessóknar;
Þar sem afmælisfagnaður félags-
ins er nýbúin að vera, fellur
fundurinn niður 4. apríl. Stjórn-
in.
Dómkirkjan: Munið fundinn
mánudaginn 4. apríl kl. 3. Mætið
vel. Kirkjunefnd kvenna Dóm-
kirkjunnar.
Skaftfellingafélagið, heldur
skemmtifund í Skátaheimilinu
(gamla salnum) laugardaginn 2.
apríl kl. 9 Félagsvist — dans.
Skemmtinefndin.
Kristileg samkoma á bæna-
Staðnum Fálkagötu 10. sunnud. 3.
april kl. 4. Bænastund alla virka
daga kl. 7. Allir velkomnir.
Örlagastundir, nefnist erindi,
*em Júlíus Guðmundsson flytur
í Aðventkirkjunni sunnudag kl.
ö.
Kvenfélag Ásprestakalls held-
ur fund í Safnaðaúheimilinu
Sólheimum 13 mánudagskvöldið
4. apríl kl. 8:30. Frú Elsa Guð-
jónsson sýnir litskuggamyndir
og segir frá kirkjum í ýmsum
löndum. Kaffidrykkja. Stjórnin.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra, kvennadeild. Framhalds-
stofnfundur verður haldinn í
Tjarnarbúð, Vonarstræti 10
þriðjudaginn 5. apríl kl. 9.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
yngri deild, fundur miðvikudags
kvöld kl. 8:30. Stjórnin.
Kvenfélagið Keðjan: Fundur
að. Bárugötu 11 mánudaginn 4.
apríl kl. 8.30. Stjórnin..
Kvenfélag Háteigssóknar held
ur fund í Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 5. apríl M. 8:30.
Kvenfélagið Hrönn heldur
fund að Bárugötu 11. miðviku-
daginn 6. apríl kl. 8:30. Spilað
verður Bingó.
Bræðraborgarstíg 34. Samkoma
sunnudagskvöld kL 8:30. Aiiir
velkomnir.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16
sunnudagskvöldið 3. apríl kl. 8.
Allt fólk hjartanlega velkomið.
Unglingasamkoma verður í
kvöld í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 kl. 8. Allir unglingar
velkomnir.
Golfvöllurinn við Grafarholt
verður opinn næstu daga, þar
til annað verður ákveðið.
Kristniboðsfélag karla í Reykja
vík. Fundur á mánudagskvöld
kl. 8:30 í Betaniu.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Bergsveinn Ólafsson fjarverandi frá
18. marz til 2. apríl. Staðgengill:
Hörður Þorleifsson sem augnlæknir
og Þorgeir Jónsson sem heimilislækn-
ir.
Björn Guðbrandsson, læknir fjarv.
til 19. aprfl.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor-
ítemsson, Stefán Ólafsson, Guð-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson
og Björn Þ. Þórðarson.
Gunnar Guðmundsson fjarv. um
ókveðinn tíma.
Halldór Arinbjarnar fjarverandi frá
21. marz óákveðið. Staðgengill: Ragn-
ar Arinbjarnar.
Jónas Bjarnason fjv. frá 4. apríl 1
2 — 3 vikur.
Skúli Thoroddsen fjarv. frá 24/3—
30/3 Stg. Guðm. Benediktsson heim-
ilislæknir og Hörður Þorleifsson augn
læknir.
Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2
í 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason,
Aðalstræti 18.
Victor Gestsson fjv. 14. marz til 24.
marz. Staðgengill: Stefán Ólafsson.
Fermingarskeyti
Fermingarakeyti sumarstarfs-
ins í Kaldárseli: Afgreiðsiustað-
ir, Hús KFUM og K., Hverfisgötu
15. skrifstofu Brunabótafélagsins
hjá Jóni Mathiesen. Fjarðarprent
Skólabraut 2, sími 51714.
í dag verða gefin saman í
hjónaiband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Helga Skúla-
dóttir, stud. philol., Nökkvavogi
44 og Sigfús Alexander Schopka,
stud. rer. nat., Shellvegi 6. Heim-
ili þeirra verður að Shellvegi 6.
í dag verða gefin saman af
séra Jóni Árna Sigurðssyni ung-
frú Valborg Jónsdóttir, Grinda-
vík og Gústaf Grönvold, Brá-
vallagötu 10. Heimili þeirra
verður að Brávallagötu 10.
Þann 26. marz s.l. voru gefin
saman í hjónaband í Stuttgart,
Sveinbjörg Alexanders og Gray
Veredon ballettdansarar, sem
bæði starfa við óperuna í Stutt-
gart;
í dag verða gefin saman í
hjónabandi í Vestmannaeyjum
af sr. Þorsteini L._ Jónssyni,
ungfrú Kristbjörg Ágústsdótt-
ir, Matthíassonar, Sóifhlíð 7,
Vestmannaeyjum, og Friðrik
Alexandersson, Guðmundsson-
ar, Bogahlíð 11, Reykjavík.
í dag verða getfin samap í
hjónaband í Háteigskirkju atf
séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú
Ágústa Hauksdóttir, Barma-
hlíð 54 og Jónas Ingimundar-
son, Grettisgötu 36B. Heimi'li
þeirra verður í Barmahlíð 54.
VÍSIJKORIM
Svalar veigar, Lotfnar logar
lífga jafnan huga minn.
augnaskeytþ brúnabogar
bála mig í sálu inn.
Hannes Hafstein.
Örlátur, herra miiMiii Það er dýrt að hafa einkaritara! ! !
Húsaviðgerðir - Nýsmíði
Trésmiður getur tekið að
sér viðgerðir og nýsmíði,
allskonar breytingar úti og
innL Hreinsa og olíuber
allan harðvið. Sími 41055.
Góður reiðhestur
undan Nökkva til sölu. .—
Upplýsingar í síma 15919.
Hafnaríjörður
Tveggja herbergja £búð
óskast. Vinsamlegast hring
ið í síma 50931.
Bamavagn
Til sölu sem nýr barna-
vagn mjög vel meðfarinn.
Uppl. 1 síma 5-14-15.
Lyklakippa tapaðist
í gær. Finnandi vinsaml.
skili henni á skrifstofuna í
Hótel Borg gegn fundar-
launum. Einn lykillinn er
auðmerktur „Skrifstofa“.
íbúð óskast
sem fyrst. Hefi góð með-
mæli. Algjör reglusemL —
Örugg greiðsla. Uppl. í
síma 20443 á kvöldin.
Tapað — Fundið
í febrúar tapaðist gyllt
armband með grænum
steinum. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 17638.
Keflavík
Karlmaður óskar eftir at-
vinnu. Tilboð sendist afgr.
MbL í Keflavík, merkt:
„Hálfan daginn 849“.
Ráðskona óskast
út á land frá miðjum mai,
má hafa með sér börn. —
Tilboð sendist afgr. Mbl„
merkt: „Ráðskona 9610“.
Sveit
Piltur óskast í sveit suð-
vestanlands, aðallega til
kúahirðingar. Vélar. UppL
í síma 16962.
Nýlegur
Westinghouse þurrkari og
Hoover Matic þvottavéi til
sölu á Hagamel 17.
A T H U G I Ð
Þegar miðað er við útbreiðslu,
er langtum ódýrara aS auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Verkakvennafélagið Framsókn
Félagsfundur sunnudaginn 3. apríl kl. 2,30 í Iðnó.
1. Félagsmál.
2. Kynning vinnurannsókna:
Óskar Guðmundsson og Bolli B. Thoroddsen,
hagfræðingaráðunautar mæta á fundinum.
Sýnd verður kvikmynd. — Skýringar fluttar á fund
inum og fyrirspurnum svarað.
Áríðandi að konur fjölmenni á fundinum.
Verkakvennafélagið Framsókn.
Skaftfellingar — Skaftfellingar
Munið skemmtifundinn í Skátaheimilinu
í kvöld.
Skemmtinefndin.
VX-6
Cadmium lögur eyðir súlfatmyndun í rafgeymi
yðar. Eykur endingu geymisins og tafarlausa ræs-
ingu. Heldur ljósunum jöfnum og björtum. Faest
hjá öllxim benzínstöðvum um land allt og víðar.
Lesið leiðarvísirinn.
3 herb. ibúð við GrettisgÖtu
um 90 ferm., með svölum í steinhúsi er til sölu og
laus til íbúðar nú þegar. — Útborgun um kr. 450 þús.
Nýjo fasteignasalan
Laugavegi 12 — Sími 24300.