Morgunblaðið - 02.04.1966, Blaðsíða 28
Helmingi útbreiddcna
en nokkurt annað
ísienzkt blað
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
77. tbl. — Laugardagur 2. apríl 1966
(sinn nálgast
Grímsey óðfluga
Grímsey 1. apríl
ÍS er ú að sjá bæði í vestur og
norðar aí eynni, og virðist ís-
breiðan samfelld og óslitin svo
langt sem augað eygir. Rehur
hann óðfluga að eyjunni og er
að sjálfsögðu nokkur uggur í
mönnum vegna þessa vágests.
Milli ísbreiðunnar og eyjunn-
ar er nokkurt íshrafl og er það
þegar farið að reka á fjörurnar
hér. Rekur ísbreiðuna í suð-
Ailoskýrsla
fró Ólalsvík
Ólaifsvik 1. apríd.
ansturaustur í átt til eyjunnar og
náígast hratt. Óvenjumikill
kuldi hefur verið hér um sióð-
ir undanfarna mánuði.
Sjóm'enn, sem lagt hatfa gná-
sleppu- og hrognkelsanetum
verða nú að taka þau upp að
nýju vegna íssins. Þykir þeim
það að sjálfsögðu súrt í brotið,
því nokkuð hatfði orðið vart við
grásleppu undanfarið. Hatfa
einnig ógæftir hamlað veiðiskap
á þessum vetri O'g hugðu sjómenn
þvd gotft til grásleppu veiðanna,
sem líkur voru til að yrðu tals-
verðar í ár. Virðist allt leggjast
á eitt um að hamla veiðunum.
ísinn er nokkuð langt undan
landi, enn sem komið er og sáu
men.n hann glöggt um hádegis-
leytið í dag, en ekki seinnibluta
dags vegna misturs í lotfti.
Fréttaritari.
Góður afli hefur verið und- mýndinni sézt síldarfiutninga armiðum. Myndina tók Helgi
anfarið hjá loðnubátum í skipið „Síldin“ taka loðnu úr Hallvarðsson stýrimaður.
Faxaflóa og Breiðafirði. Á tveimur bátum á Breiðafjarð-
Bæjarhús að Hau ksstöðum í JökuE
HINGAÐ hafa borizt á iand fré
byrjun vertíðar 5.453 tonn atf 16
bátum. Mestan afla í einum róðri
fékk Halldór Jónsson 28. marz
sl. 48 tonn. Sama dag var Jón
á Stapa með 41 tonn. Mestur
arfli, sem að hefur borizt á ein-
um degi voru 330 tonn.
Aflalhæstu 6 skipin eru nú:
Halldór Jónsson 630 tonn, Stapa
fell 550, Valafell 530, Svembjörn
Jakobsson 494, Steinunn 487 og
Jón Jónsson 473 tonn.
— Fréttariiari.
Innbrot
í gær var brotizt inn í skrif-
stofu Sameinaða Gufuskipafélags
ins við Tryggvagötu 23, og þaðan
stolið 500 krónum, auk þess setm
mikil spjöll voru unnin á skrif-
stofunni. Hafði þjófurinn kom-
izt inn um glugga skrifstofunn-
ar.
Aflafréttir
af
Akranesi, 1. apríl.
Sjö bátar lönduðu hér í gær.
Afbnn var frá þremur upp í
26 tonn. Mestan afla hafði Sig-
urborg 26 og hjá henni var fisk-
urinn tveggja nátta gamall.
Oddur. —
Aðatfándur
Verzlunar-
bonkans í dng
AÐALFUNDUR Verzlunarbank-
ans verður haldinn í veitingahús-
inu Sigtún í dag og hetfst hann
kl. 14:20. Á fundinum verður
m.a. lögð fratn skýrsla banka-
ráðs um starfsemi bankans fyrir
síðasfliðið ár svo og reikningar
hans.
Þeir hiuthafar, sem enn hatfa
eigi vitjað aðgöngumiða að fund
inum, geta gert það fyrir (bádegi
í dag í afgreiðslu bankans í
Bankastræti 5.
VEGNA Jandsleiksins í hand-
knattleik milli Dana og Islend-
inga, sem fram mún fara í dag,
kom til deilu milli Handknatt-
leikssambands íslands annars
vegar, og danska og íslenzka
sjónvarpsins hins vegar um töku
á stuttri fréttamynd fyrir hið
síðarnefnda.
Danska sjónvarpið hafði farið
þess á leit við það íslenzka, að
það sæi fyrir sig um töku á
stuttri fréttamynd, sem fella átti
inn í fréttadagskrá danska sjón-
varpsins. Var haft samband við
Handknattleikssambandið, að
því er Pétur Guðfinnsson, skrif-
stofustjóri sjónvarpsins, tjáði
blaðinu, en það vildi ekki iheim-
ila hana. Sagði Ásbjörn Sdg-
urjónsson, formaður Handknatt-
leikssambandsins, er blaðið
ræddi við hann, að ástæðan fyrir
neituninni væri fyrst og fremst
sú, að þessi mál áttu að ræðast
í nefnd, sem sérsambönd innan
ÍSÍ mundu skipa á samfoandsráðs
fundi raú á laugardaginn, og að
álit þeirra myndu vart liggja
fyrir fyrr en á hausti komanda.
ÍSÍ gaf Handknattleikssamfoand-
inu heimild í þetta skipti tiil þess
að semja við danskan sjónvarps-
tökumann, sem hér er staddur,
og var ætlað að taka myndina, á
þeim grundvelli sem Handknatt-
leikssambandið gæti sætt sig við.
Sagði Ásfojörn að öllum hlyti að
vera ljóst að einhver greiðsia
hlyti að koma fyrir silíikar sjón-
varpsmyndatökum, og íhér er um
að ræða.
í gær héldu Ásfojörn og hinn
danski sjónvarpstökumaður fund,
og náðist þá það samkomulag á
milli þeirra, að danski sjónvarps
tökumaðurinn fengi að taka
myndina, án samvinnu við ís-
lenzka sjónvarpið, og kom fram
sú tillaga af hálfu Danans, að
danska sjónvarpið gerði ákveð-
inn hiut fyrir Handknattleiks-
sambandið á móti. en Ásbjörn
vildi ekki iáta uppi, fovað það
væri. í gærkvöldi var svo fundur
hjá Handknattieiikssamfoandinu,
þar sem þetta samkomulag var
lagt fyrir stjórnina. Fregnir
höfðu ekki borizt af fundinum
er blaðið fór í prentun.
næsta bæ Hvanná, en þangað
var það flutt á sleða atftan í
jarðýtu. Varð tjónið í brunan-
um mjög tiltfinnanlegt.
— Fréttaritari.
Morgunblaðið hatfði tal atf
bóndanum á Hauksstöðum, Óla
Sigurðssyni, og kvað hann eld-
inn hatfa komið upp kl. 6:30 um
morguninn. Þá var heimilistfólk
flest vaknað og var á etfri hæð
hússins, sem er tvílytft timbur-
hús. Hagði þá reykjarstyfobuna
upp. og er fólkið hraðaði sér
niður, til að grennslast fyrir um
upptök hennar var neðri hæð-
in nær alelda. Hörtfaði fólkið
aftur upp á loft og leitaði til
framglugganna tii útgöngu úr
húsinu. Framgluggarnir eru í
nokkurri hæð frá jörðu, svo fólk-
ið greip til þess bragðs, að fara
út um aðra glugga, sem voru
í minni hæð frá jörðu.
Fólk á næstu bæjum, sem varð
eldsins vart kom brátt á vett-
vang og aðstoðaði hið nauð-
stadda fóik og reyndi að slökkva
eldinn. Gekk það erfiðlega sök-
um hvassviðris.
Mjög snjóþungt er í héraðinu
og kom jarðýta brátt til Hauks-
staða með sleða og flutti heim-
iiisfóikið á honum til Hvannár
en þar býr hreppstjórinn, Einar
Jónsson.
Taldi Óli Sigurðsson í sam-
talinu við blaðið, að foörn sín
og kona mundu dveljast á ná-
grannabæjum fram etftir vori, en
var ekki búinn að taka ákvörð-
un um, hvort hann myndi byggja
atftur á jörðinni. Börn Óla og
Guðnýjar konu hans eru fimm,
á aldrinum eins og báitfs til
átta ára.
íbúðarhúsið á Hauksstöðum er
í eign Guðmundar Guðmunds-
sonar tengdaföður Óla. Taidi
Óli að húsið væri sæmilega vá-
tryggt en var ókunnugt um
hvort innanstokksmunir hefðu
verið vátryggðir.
Aðspurður um eldsupptök
sagði Óli, að um morguninn
hefði gengið á með svitftibyijum,
og taidi vafalaust að slegið hefði
niður í reykháfinn og þannig
kviknað í út frá olíukynding-
unni.
Áfast við ífoúðarhúsið voru
gripafoús og brunnu þau einnig
til kaidra kola. Tókst að bjarga
tveimur nautgripum af sjó, sem
þar voru inni, en hinir brunnu
inni svo og tvær kindur.
dal brenna til kaldra kola
Fólkið bjargaðist natiðuglega —
nautgripir og kindur hrunnu inni
Egilsstöðum 1. apríl.
Á SJÖUNDA tímanum i morg-
un kviknaði í ibúðarhúsinu á
Hauksstöðum á Jökuldal og
brann það til kaidra kola
á u.þ.b. 15 mínútum. Húsið var
gamalt steinhús með timburinn-
réttingn. Einnig brann fjós og
hlaða sem áföst voru íbúðar-
húsinu og þar brunnu inni 6
nautgripir tvær kindur og 40
hestar af töðu.
Ekkert af innfoúinu bjargað-
ist. Norðaustan siórforíð var á,
þegar þetta gerðist og var því
erfitt um björgunarstartf. Fóik-
ið bjargaðist naumlega út um
giugga, fák'lætt. Bóndinn á Hauks
stöðum er Óli Sigurðsson, er
býr þar með konu sinni, Guðný
Guðmundsdóttir og fimm ung-
um foörnum þeirra hjóna. Á
heimilinu var einnig faðir Guð-
nýjar, aldraður maður og sjón-
Mtill.
HaugsstaðafóOkið dvelur nú á
Delía milli HSI
• r
og s/onvarps
um greiðsfu vegna sjónvarpstöku
á landsleiknum
Aukablað um
álsamningana
SAMNINGARNIR um stór
stóriðju hafa verið iagðir
fyrir Alþingi til endanlegr-
ar afgreiðslu.
í tilefni af þvi gefur
Morgunblaðið í dag út
aukablað, þar sem ítarleg
grein er gerð fyrir samn-
ingunum, og birt megin-
efni skýringa og greinar-
gerða, er þeim fylgja.
Að undanförnu hefur
verið reynt að gera samn-
ingana tortryggilega með
margháttaðri mistúlkun.
Nú hafa allar staðreyndir
málsins verið birtar, og get
ur því hver og einn dæmt
fyrir sig. ______
Þess vegna leggur Mbl.
áherzlu á, að menn kynni
sér efni samninganna, þótt
nokkuð langur lestur sé.
Meginefni aukablaðsins er
sem hér segir:
Álsamningur á Alþingi’
(greinargerð)
YfirHt um samningana
Þjóðhagsleg áhrif af bygg-
ingu álforæðsiu
Áhrif virkjunar og ál-
bræðsiu á jafnvægi vinnu-
markaðsins
Skýringar við fylgisamninga
Mengun
Um Búrfellsvirkjun
Um ísmál Búrfeilsvirkjunar
Þá er í þessu blaði (aðal-
blaði) grein um átoritf bygg-
ingar álbræðslu á raforkuverð
og afkomu Landsvirkjunar.