Morgunblaðið - 02.04.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.04.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLADID Laugardagur 2. apríl 1966 Hjartans þakkir sendi ég vinum og vandamönnum fyrir auðsýnda vinsemd og vinarhug á sjötugs afmæli mínu. Lárus Jónsson. Ferðaútvörp Shart 7 transinstora lítil ferðaútvörp í tösku L og M bylgjur, óvenju skír tónn í litlu tæki. Mjög vinsæl fermingagjöf. Verð kr. 1660 Shart 8 transinstora ferðaútvarp í vand- aðri leðurtösku L og M og S bylgjur, útdregið loftnet og hljómstillir, langdræg og hljómmikil ferðatæki, sérstök heyrna- tæki fylgja. Verð kr. 2590 Miklatorgi — Lækjargötu. Eiginmaður minn EINAR SIGURÐSSON bóndi að Stóra-Fjalli Mýrasýslu, andaðist á heimili sínu 31. marz. — Jarðarförin aug- lýst síðar. Hólmfríður Jónsdóttir. STEINN DOFRI ættfræðingur andaðíst aðfaranótt 1. apríl. — Jarðarförin auglýst síðar. Vandamenn. Maðurinn minn og faðir okkar, SIGURFINNUR SVEINSSON frá Bergsstöðum, Biskupstungum, lézt í Landsspítalanum þann 31. marz. Guðrún Þorsteinsdóttir og börn. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu vinarhug við andlát og útför bróðurdóttur minnar, INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR (Stellu Steingríms) Sérstaklega þakka ég hjartanlega frú Vigdísi Stein- grímsdóttur og fjölskyldu hennar fyrir þá miklu um- önnun og tryggð er þau sýndu hinni látnu frá fyrstu tíð til hinztu stundar. — Fyrir mina hönd og systkina hinnar látnu. Filippía Ólafsdóttir. Þökkym innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengda- móður og ömmu, HELGU GÍSLADÓTTUR Unnarholtskoti. Dóra Hjörleifsdóttir, Valgerður Hjörleifsdóttir, Kjartan Skúlason, Helga Runólfsdóttir, Gísli Hjörleifsson, og barnabörnin. Múrarameistarar Byggingameistarar Ungur reglusamur múrari, sem hefur í hyggju að flytja tii borgarinnar, óskar eftir ör- uggri atvinnu. Tilboð merkt: „Múrari — 9604“ sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir miðviku dag. H.5.S. Veizlufundur hjálparsjóðs skáta Akranesi verður haldinn á morgun laugardag 2. apríl. Þátttakendur úr Reykjavíkurdeild H.S.S. til- kynni þátttöku sína í bakaríi H. Bridde, Hverfis- götu 39 og bakaríinu Háaleitisbraut 58—60 eigi síðar en fyrir hádegi á laugardag. II.S.S. Rýmingarsala Ódýr plastlíkön Seljum fil páska öll skipa flugvéla- og bílalíkön með miklum afslœtti Vesturröst h. f, Garðastræti 2. AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI hrœrivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél * Kenwood hrærivélin er traust- byggð, einföld í notkun og umfram allt afkastamikil og fjölhæf. Með Kenwood verður baksturinn og matreiðslan leikur einn. Kenwood hrærivélin er bezta og fullkomn- asta hjálp húsmóðurinnar í eld- húsinu. * Kenwood hrærivélinni fylgir: Stálskál, pískari, hrærari, hnoðari og sleikjari. Verð kr.: 5.900,00. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 11687 21240' Jfekla Laugaveg! 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.