Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 5
Fimmluðagur 7. aprfl 1966 ÚR ÖLLUM ÁTTUM 1 GÆR kl. 4 opnaði borg- arstjóri, Greir Hallgrímsson, sýningu á málverkum, teikn- ingum og ljósmyndum úr Minjasafni Reykjavíkurborg- ar, að viðstöddum ráðherrun- mm dr. Bjarna Benediktssyni, Gylfa 1>. Gíslasyni og Jóhanni Hafstein og fleiri gestum. Verður sýning þessi opin al- menningi daglega kL 14-22, MOHGU N BLAÐIÐ nema á föstudaginn langa og páskadag. 1 rseðu sinni við opnunina sagði borgarstjóri m.a. „Reykjavíkurskáldið Einar Benediktsson sagði: „Að for- tíð skal hygigja, ef frumlegt skal byggja.“ í gær kom út bókin. „Aðalskipulag Reykja- víkur 1962-1983“ og í dag hefst sýning mynda um Reykjavík fyrri tíma. Á fundi borgarráðs 15. febrúar s.L var ’ákveðið að efna til þessarar sýningar. Nýlega hafa safni okkar t.d. bætzt tvær merki- legar myndir, sem við eftir á- bendingu Kristjáns Eldjáms þjóðminjavarðar létum bjóða í á uppboði hjá Soothesby í London. Það eru málverk frá Reykjavík 1789 eftir Nikulás Pocoock, þekktan málara, gerð eftir uppdráttum frá leiðangri Stanleys lávarðar til íslands. Þá er á þessari sýningu í fyrsta skipti sýnt athyglisvert 1731, sem ekki hefur verið dregið fram í dagsljósið fyrr. Fyrir ötula tilstuðlan safna- og minjavarðar, velvild og Annað nýkeypta málverkið frá Reykjavífc 1789 eftir Nikulás Pocoock, gerð eftir uppdráttum frá ieiðangri Stanleys lávarðar til íslands. Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja Sýning á Reykjavíkurmyndum i Bogasainum gjafmildi borgarbúa og vel- gerðarmanna, hefur Minja- safn borgarinnar einnig sífellt aukizt af skemmtilegum, list- rænum og fróðlegum mynd- um frá Reykjavík, er sýna upphaf byggðar hér og fyrsta vöxt hennar og viðgang. í dag viljum við tengja saman fortíð og framtíð Reykjavík- ur, sem var og Reykjavík, sem verður. í því skyni sýn- um við hér uppdrætti Reykja víkur framtíðarinnar og nýju skipulagsbókina meðal hinna gömlu mynda og uppdrátta." Sýningin „Myndir iír minja safni“ er í sex flokkum. 1 fyrsta flokki eru korst frá 1715-1920. í öðrum flokki eru Reykjavíkurmyndir Jóns bisk ups Helgasonar, en á þessu ári eru 100 ár frá fæðingu hans. Fór borgarstjóri mikl- um viðurkenningarorðum um hann og verk hans í ræðu sinni. Eru þarna sýndar 27 af um 119 myndurn hans frá Reykjavík. í þriðja flokki eru myndir af Reykjavík eftir út- lenda gesti, þar á meðal May- er úr Gaimard leiðangrinum 1836, Nitíholas Poooock og Mark Watson. í fjórða flokki eru yfirlitsmyndir frá 1801 og 1836 eftir Aage Nielsen Edwin og líkan frá 1786 eftir hann og Eggert Guðmunds- son. 1 fimmta flokki er Reykjavík í augum málara okkar tíma og eru þar m.a. myndir eftir Asgrim, Þórar- inn B. Þorláksson og Emil Thoroddsen. Og í sjötta flokki eru ljósmyndir, sem Skarphéð inn Haraldsson hefur tekið tvö undanfarin sumur af skreytingu gömlu timburhús- anna og samstöðu giróðurs og bárujárnshúsanna. Loks eru við innganginn að sýningunni kort er sýna hið nýja skipu- lag Reykjavíkur í framtíð- inni og hin nýúikomna skpu- lagsbók. 'tamincfO hAkþurrkan -Ktallegri -jc fljótari Tilvalin fermingargjöf! a FÖNIX Síml 2-44-20 — Suðurgötu 10. Contra Oxyd LIFE-KUR HARNÆRING sem endurnærir hárið, gerir það silkimjúkt og gefur því mjög fagran blæ. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg) Símar 10260 og 40128 GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. SMDÍÍIMLMIIKII LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Vatnsþétt Höggvarið Óbrjótanleg gangfjöðnr Sjálfvinda Dagatal Sendum gegn póstkröfu. Magnús Benjamínsson & Co. URSMIÐUR Veltusundi 3 Sími 13014.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.