Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 18
m
MORCUNBLADIÐ
Fimmtudagur 7. apríl 1966
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Til leigu er ca. 200 ferm. húsnæði að Laugavegi 178. —
Upplýsingar í síma 36620.
BaEietskóIi
Eddu Scheviug
Lindarbæ
Vomámskeið fyrir byrjendur og framhaldsnem-
endur hefst fimmtudaginn 14. apríl.
Innritun í síma 23500 daglega.
Utgerðarnienn og Skipstjórar
Loran LC-1
FRÁ FURUNO ELECTRIC CO., LTD í Japan fáum
við nýjustu tegund af LORAN, með sambyggðum
báðum kerfum fyrir móttöku á LORAN A og C
stöðvum með sjálfvirkni, í notkun. Langdrag á mót-
töku að nóttu 2300 mílur. Spenna: 12 — 24 — 32 —
110 — 220 Volt. D.C. eða A.C. Riðstraumur. Loran
frá „FURUNO“ verksmiðjunum er í fjölda skipa
hér við land þ. m. Ms. HAFÞÓR (sildarleitarskip),
sem líka mjög vel.
Athugið. Þeir sem hafa pantað hjá mér LORAN
LC-1 og senda á beint til viðkomandi skipasmíða-
stöðva erlendis og aðrir, sem hug hafa á að fá
LORAN í skipið fyrir næstu síldveiðar, vinsamlega
hafið samband um frekari upplýsingar hjá um-
boðsmanni, sem fyrst.
Einnig hef ég báta-radar fyrirliggjandi, sem hefir
fjarlægðar skiptingu 0.5 — 1.5 — 4 — 12— 32
mílur, mynd 12 tommur. Spenna: 24 volt D.C. jafn-
straumur. Ávalt fyrirliggjandi transitoraðir dýptar-
mælai; slá niður 300 sinnum á mínútu í 100 faðma,
hægari gangur 200 faðma dýpi.
U m b o ð i ð :
Radio & Raftækjaverzlun ÁRNA ÓLAFSSONAR
Sólvallagötu 27, Reykjavík — Sími 12409 og 20233.
P.O. Box: 1335.
Hjólbarðaviðgerd Vesturbæjar auglýsir
Við Jeitumst við að veita yður þjónustu um páskahelgina sem hér segir:
Skírdag opið frá kl. 8 f.h. til kl. 23.
Föstudaginn langa opið frá kl. 10 f.h. til kl. 19.
Laugardag opið frá kl. 8 f.h. til kl. 23.
Páskadag opið frá kl. 10 f.h. til kl. 19.
Annan páskadag opið frá kl. 8 f.h. til kl. 23.
Við höfum jafnan fyrirliggjandi flestar stærðir af hjólbörðum og slöngum.
Einnig hvíta hringi í stærðunum: 10” — 12” — 13” — 14” — 15” — 16”.
Mjög rúmgóð bílastæði
Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar
við Nesveg — Sími 23120.