Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 22
f
22
MORGU NBLAÐIÐ
Fimmtudagur 7. aprfl 196«
Hjartans þakkir til vina og vandamanna fyrir heim-
sóknir, gjafir, skeyti og blóm á 80 ára afmæli mínu
29. marz s.l. — Lifið heil.
Bergljót Einarsdóttir frá Firði.
Hjartanlega þakka ég öllum vinum og kunningjum
sem glöddu mig á sjötíu og fimm ára afmæli mínu.
Karl Friðriksson.
Alúðarþakkir færi ég öllum þeim sem minntust mín
með skeytum, heimsóknum og gjöfum á sjötugsafmæli
mínu 18. marz.
Blessun guðs fylgi ykkur öllum.
Gísli Björnsson
Höfn, Hornafirði.
Færeyingofélogið ouglýsir
Dansskemmtun verður haldin í Sigtúni
annan í páskum kl. 9.00.
STJÓRNIN.
Móðir mín, tengdamóðir og amma
ÞÓRUNN HANSSON
andaðist 5. þessa mánaðar.
Guðbjörg og Þór Sandholt,
Þórhildur Sandholt.
Faðir minn
JAKOB JÓNASSON
frá Leikskála Haukadal, Árnessýslu,
lézt í sjúkrahúsinu Sólvangi þriðjudaginn 5. apríl.
Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna.
Gunnar Jakobsson.
BJÖRN ÞORGRÍMSSON
andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 67, 5. apríl.
Marta Valgerður Jónsdóttir,
Anna Sigríður Björnsdóttir,
Ólafur Pálsson.
Konan mín og móðir okkar
KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR
Bjargi,
verður jarðsungin frá Oddakirkju á Rangárvöllum,
laugardaginn 9. þ.m. kl. 2 síðdegis. — Bílferð verður
frá Umferðamiðstöðinni kl. 10,30 árdegis.
Hannes Jónsson og börn.
Maðurinn minn, faðir, sonur og bróðir,
HRÓAR HERMÓÐSSON
KJeppsvegi 70.
andaðist 30. marz sl. — Jarðarförin hefur farið fram.
Hulda Vilhjálmsdóttir, börn,
móðir og systkin.
Útför
STEINS DOFRA
Kttfræðings,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. apríl
kl. 1,30.
Vandamenn.
Kveðjuathöfn um
SIGURFINN SVEINSSON
frá Bergstöðum,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 13. apríl kl.
10,30 f.h. og verður útvarpað. — Jarðsett verður að
Hruna fimmtudaginn 14. apríl kl. 2.00 e.h. — Bílferð
verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 10.00 f.h. sama dag.
Fyrir mína hönd, barna okkar, uppeldissonar og
annarra vandamanna.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Þorsteinn Sigurfinnsson, Kristrún Sigurfinnsdóttir,
Þórunn Sigurfinnsdóttir, Dórothea Sigurfinnsdóttir,
Sveinn Kristjánsson.
Málflutningsskriistofa
Einars B. Guðmundssonar
Guðlaugs Þorlákssonar
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6. Simi 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
í dagsins önn og amstri
eftir Sigmund og Storkinn er bók fyrir alla
unga og gamla, ríka og fátceka
V TB VATNSSLÖNGUR LOFTSLÖNGUR SOGBARKAR TRELLEBORG er gæðamerki. iELLEBORG V stærðir V4” — 4” Fyrirliggjandi stærðir V\" — 1” í heildsölu og stærðir lVi” — 5” smásölu. :
f ^jjuuua Stö^eaööon h.f | |§| Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Sími 35200 M
einn sérstakur!
BALLOGRAF-epoca hefir farið sigur-
för um allan heim og byggist sú vel-
gengni á óvenjulega vönduðu smíði og
efni ásamt hinu sígilda formi pennans.
Eitt hið síðasta sem gert hefir verið
til að gera Epoca að fullkomnasta kúln-
pennanum er blek-oddur úr ryðfríu
stáli, sem veldur byltingu á þessu sviði.
Með þessu er blekkúlan óslítandi og
skriftin fetíð hrein.
epoca