Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 14
14
MORGU NBLAÐIÐ
Fimmtudagur 7. apríl 1966
B-17 „Fljúgandi virkið"
\V SENDING VERD KR. 185
TómstundabúðSn
Nóatúni — Aðalstræti — Grensásvegi.
HVAÐ
FORD
GERÐ?
Það er ný gerð vörubifreiða fró FORD í Englandi.
Stærðir 3.-4.-S -6 -7 -8 og 9 tonna.
Ný kraftmikii dieselvél. Vökvastýri. Móforhemill.
Vandað 3ja manna veltihús. Ryðstraumsrafall.
Loftþrýstihemlar. Verð ótrúlega hagstætt.
Greiðsluskilmólar.
SVEINN EGILSSON H.F.
UMBODIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
Héraðslæknisembættið í ísafjarðarhéraði er
laust tíl umsóknar
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin-
berra starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til
10. maí 1966. Veitist frá 1. júní 1966.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. apríl 1966.
Íbúð í háhýsi
Til leigu er tveggja herbergja íbúð með húsgögnum
í háhýsinu að Austurbrún 4. íbúðin verður leigð
í eitt til eitt og hálft ár. íbúðin verður til sýnis
í dag fimmtudag og á morgun föstúdag frá kl. 3—7
e. h.
11. hæð nr. 1.
Dráttarvélar til sölu
Útvega frá Englandi flestar tegundir af notuðum
diesel dráttarvélum.
Nokkrar vélar af Massey-Ferguson 35, árgerðir
1957 — 1962, fyrirliggjandi til afgreiðslu strax.
Verð frá ca. kr. 34.000,00.
Vélarnar eru yfirleitt vel útlítandi og í gang-
færi lagi.
MAGNÚS KRISTJÁNSSON
Safamýri 34, Reykjavík
Sími 32633.
—'1—'——’
gerir
lagninguna
varanlegri
HARLAGNINGAVÖKVI
TONIKA grænt fyrir normalt hár.
TONIKA rautt fyrir fínt hár.
TONIKA gullt fyrir feitt hár.
TONIKA fer sérlega vel með hárið.
Upplýsingar fúslega
veittar hjá:
VERKTAKAR!
Með John Deere 2010
skurðgröfusamstœðum
aukast afköstin
Hagstætt verð — Stuttur afgreiðslufrestur.
S ími
21240
HEILDVERZIUNIN
HEKLA hf
Lau-iavcgi
170 172